Tíminn - 08.01.1982, Qupperneq 13
ettxm
■ Lárus Guömundsson er farinn aö kunna vel viö sig I Belglu og kominn á B.M.W
siðasta leik þjóðanna sem fór
fram i' Laugardalshöllinni I
febrúar d siöastliðnu ári rétt
áður en haldið var utan til
þátttöku i svörtu dögunum i
Frakklandi.
Þann leik vann Island 18-15 i
æsispennandi leik sem svo
sannarlega gaf góðar vonir
Frakkiandsferðina.
með sitt sterkasta lið. Undir-
bdningur þeirra fyrir loka-
keppni HM sem verður i
Þýskalandi i'næsta mánuði er
nú í hámarki og þessir leikir
þvi liður i þeim undirbúningi.
A-Þjóðverjar urðu i 3. sæti i
siðustuHM keppni sem haldin
var i Danmörku voru þá af
mörgum taldir vera meðbesta
liöið og það sönnuðu þeir er
þeirsigruðuRUssaá Olympiu-
leikunum og tryggðu sér titil-
inn ölympiumeistarar.
1 þýska liðinu eru fimm leik-
menn sem leikið hafa yfir 100
landsleiki og hefur þetta lið
verið svo til öbreytt undan-
farin sjö ár. Þeirra helstu
menn ef svo er hægt að segja
eru markvörðurinn Schmidt,
talinn vera sá besti i heimi
hefur leikið 135 landsleiki.
Þá eru kappar innanborðs
eins og Dreibrodt, Rost og
Wahl að ógleymdum Schmidt.
Þetta lið sem Þjóðverjarnir
koma meðhingað erþað sama
og keppti hér á siðasta ári
nema Schmidt markvörður
sem ekki var með þá. Þjálfari
þeirra er Tiedemann sem
þjálfað hefur landslið A-Þjóð-
verja i átta ár með góðum
árangri.
röp-.
■ Tekst Ólafi Jónssyni fyrirliöa aö leiöa landslióió til sigurs gegn A-
Þjóöverjum?
Pressan í Belgíu:
Arnór
bestur
■ Arnór Guöhjonsen.
■ „Ég var aö lesa þaö i belgisku
blaöi, þar sem blaðið var með
spádóma um þaö hvaöa leik-
maður kæmi til með aö veröa tal-
inn besti knattspyrnumaöurinn i
Belgiu þetta keppnistimabil og
sagöi I blaðinu aö tslendingurinn
ungi Arnór Guöhjonsen sem
leikur meö Lokeren yröi þar ofar-
lega á blaöi” sagöi Lárus
Guðmundsson.
t blaöinu var sagt aö Arnor léki
stórt hlutverk hjá Lokeren væri
potturinn og pannan i öllu og þaö
kæmi ekki á óvart aö hann yrbi
talinn besti leikmaöurinn i 1.
deildinni belgisku”.
röp-.
„Vona ad ég
verði með
á morgun”
- sagði Lárus Guðmundsson
sem trúlega leikur sinn
fyrsta leik með Water-
schei á morgun
I „Mér likar alveg stórkostiega
hérna, þvi allar aðstæöur eru svo
gjörólikar þvi sem maöur 'á aö
venjast” sagöi Lárus Guðmunds-
son knattspyrnumaöur sem ný-
lega hélt til Belgiu og leikur meö
1. deildarfélaginu Waterschei.
„Það eru fimm „útlendingar”
hjá félaginu og aðeins þrir mega
leika i einu. Af þessum fimm er
einn markvörður, einn varnar-
maður, miðjumaður og við erum
tveir framlinumenn. Hinn
sóknarleikmaöurinn heitir Heinz
Grundell frá V-Þýskalandi og er
hann talinn einn besti leikmaður-
inn i belgísku deildinni og hefur
átt hvern stórleikinn á íætur
öðrum. Hann var aðalmaöurinn á
bak við sigurinn yfir Anderlecht,
liðinu sem Pétur Pétursson leikur
með erviölékum viðþá i Bikarn-
um.
Viðeigum að leika á morgun og
það eru nokkrar likur á þvi að ég
leiki þá meö. Markvörður liðsins
sem er þýskur á við smávægileg
meiðsli að striða og verður senni-
lega ekki með þannig að tefla má
fram einum erlendum leikmanni i
staðinn og hefur þjálfarinn sagt
mér að þá yrði ég með.”
Lárus sagöi aö nú sem stæði
byggi hann á hóteli en verið væri
að mála ibúðina sem hann i'engi
til umráða og vonaðist hann til að
geta flutt um helgina.
röp-.
fþróttamaður ársins:
Kjörið fer
fiain í Uas
B Samtök iþróttafrettamanna
tilkynna ihófi i dag úrslitin i kjöri
iþróttamanns ársins 1981. Þetta
er i 25. skipti sem Samtökin
gangast fyrir sliku kjöri. Skúli
Óskarsson lyftingamaður var
kjörinn iþróttamaður ársins 1980.
Það var fyrst árið 1956 sem
iþróttamaður ársins var kjörinn
og kom titillinn þá i hlut Vil-
hjálms Einarssonar frjálsiþrótta-
manns. Vilhjálmur hefur oftast
hlotiö þennan eftirsótta titil eöa
alls 5 sinnum.
Aðeins einu sinni hefur kona
oröið fyrir valinu, en það var árið
1964 er Sigriður Sigurðardóttir
handknattleikskona úr Val hlaut
titilinn.
Fyrirkomulag kosningarinnar
er þannig að hver fjölmiðill hefur
yfir að ráða einum atkvæðaseðli.
Ritað er á hann nöfn 10 iþrótta-
manna, efsti á listanum hlýtur 10
stig, næsti 9 og koll af kolli.
Val iþróttamanns ársins fer
fram á Hótel Loitleiðum i dag.
röp-.
B Skúli Óskarsson var kjörinn iþróttamaöur ársins 1980. Hver verður
kjörinn i dag?
SÍS styrkir
■ Eins og kunnugt er hlaut HSÍ
iþróttastyrk Sambands islenskra
samvinnufélaga á þessu ári og
mun Sambandiö gera ýmislegt i
tengslum viö þessa fyrstu lands-
leiki ársins.
Sambandið mun bjóða
nemendum tveggja skóla á tvo
seinni leikina gegn A-Þjóöverjum
ogeinnig mun happdrætti verða i
gangi á leikjunum, fólk fær happ-
drættismiða afhenta við inngang-
inn og dregiö verður siðan i hálf-
leik á leikjunum vinningsmiðinn.
Heiðursgestur HSl á fyrsta
landsleiknum á þriðjudaginn
veröur Valur Arnþórsson
stjórnarmaður i Sambandinu.
röp-.