Tíminn - 08.01.1982, Side 15

Tíminn - 08.01.1982, Side 15
Föstudagur 8. janúar 1982 19 Rrossgátan myndasögur 3703. Krossgáta Lárétt 1) Rakkar. 5) Baug. 7 ) 999 . 9) Mergö. 11) Yrki. 13) Tölu. 14) Bindi. 16) Lit. 17) Skáldsaga. 19) Striöni. Lóörétt 1) Skók. 2) Komast. 3) Togaði. 4) Tómt. 6) Vel þekkt. 8) Krem. 10) Sleifin. 12) Brak. 15) Lim. 18) 1001. Ráðning á gátu No. 3702 Lárétt I) Galdur. 5) Liít. 7) Ok. 9) Ragn. II) Gor. 13) Rói. 14) Glas. 16) ÐÐ. 17) Snæri. 19) Spætan. Lóörétt 1) Groggi. 2) LL. 3) Dúr. 4) Utar. 6) Sniöin. 8) Kol. 10) Góðra. 12) Rasp. 15) Snæ. 18) Æt. Fyrir ekki alllögnu kom út bók im ólympiumótið i Hollandi i fyrrahaust. Þessi bok er, einsog raunar allar fyrri bækur um Heimsmeistara og ólympiumót, mjög fróðleg og skemmtileg af- lestrar. Spilin eru vel útskjírð og krydduö með allskonar upp- lýsingum um liöin og einstaka spilara á mótinu. Island fær sína umsögn og spil. Það er frá leikn- um við Kanada sem endaði með jafntefli, 10-10. Norður S.1087 H.KG865 T.8764 L. 8 A/Enginn Vestur Austur S. D94 S. A32 H. A74 H. 10 TA52 T.KD10 L AK64 Suður S. KG65 H.D932 T. G93 L. G5 L. D109732 1 lokaða salnum sátu Jón As- björnsson og Simon Simonarson i NS og Nagy og Kokish i AV. Nagy hefði þurft að opna á 2 laufum i austur ef hann hef öi viljað opna á annað borð og þarsem honum fannst liturinn ekki nógu góður valdi hann aö passa. Vestur opnaði þvi á 1 tigli. Simon kom inná á 1 hjarta, austur sagöi 2 lauf og Jón stökk i 3 hjörtu. Vestur sagði siðna 3 grönd, spila öi þa u og fékk 11 slagi. 1 opna salnum sátu Guðlaugur R. Jó- hannsson og Orn Amþórsson i AV og Graves og Mittelman i NS. Guðlaugur og Orn voru búnir að dusta Kanadamennina eitthvaö tilog þetta spil varð vist ekki til aö bæta skapið hjá þeim. 1 T 2Gr 3 L 3Gr 4 L 4T 4 H 4Gr 6 L Guölaugur sýndi lengra og betra lauf en tigul og slemmu- áhuga eftir að öm hafði lofaö 16 punktum með 2 Gr. Guölaugur var siðan fljótur að vinna spiliö eftir tigul út: hann tók tvisvar tromp, hransaði rauöu litina og spilaði spaðaás og meiri spaða. Þegar suöur átti kónginn var spaðadrottningin 12 slagurinn en slemman heföi unnist þó norður heföi átt spaöakónginn annan þvi þá er hann endaspilaöur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.