Tíminn - 08.01.1982, Blaðsíða 16
20
Föstudagur 8. janúar 1982
Wt ÚTBOÐ
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboð-
um i smiði og uppsetningu á lokum i Sult-
artangastiflu. Hér er um að ræða tvær
geiralokur (6,5 x 4,0 m) og tvær hjólalokur
(5,5 x 4,0 m) ásamt tilheyrandi búnaði.
(Jtboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 108
Reykjavík, frá og með mánudeginum 11.
janúar 1982 gegn óafturkræfu gjaldi að
upphæð kr. 400.- fyrir fyrsta eintak, en kr.
200.- fyrir hvert eintak þar til viðbótar.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu Lands-
virkjunar fyrir kl. 14:00 föstudaginn 12.
mars 1982, en sama dag verða þau opnuð
opinberlega á Hótel Sögu við Melatorg i
Reykjavik.
Reykjavik, 8. janúar 1982
LANDSVIRKJUN
Lausar stöður
Tvær styrkþegastööur við Stofnun Arna Magnússonar eru
lausar til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist menntamálaráöuneytinu Hverfisgötu 6, 101
Reykjavik, fyrir l. febrúar nk.
Menntamálaráöuneytiö,
4. janúar 1982
Hestur
Tapast hefur stór rauður hestur,
ómarkaður frá Miðfossum i Andakil. Þeir
sem hafa orðið hans varir hringið i sima
41893.
Umboðsmenn Tímans
Suðurnes
Staður: Nafn og heimili: Sfmi:
Grindavík: Ólfna Ragnarsdóttir, 92-8207
Sandgerði: Asabraut 7
Kristján Kristmannsson, 92-7455
Keflavik: Suöurgötu 18
Eygló Kristjánsdóttir, 92-1458
Dvergasteini Erla Guðmundsdóttir,
Greniteig 45 92-1165
Ytri-Njarðvik: Steinunn Snjólfsdóttir /
Ingimundur Jónsson Hafnarbyggð 27 92-3826
Hafnarfjöröur: Hilmar Kristinsson heima 91-53703
Nönnustfg 6, Hafnarf. vinnu 91-71655
Garöabær: Sigrún Friögeirsdóttir
Heiðarlundi 18 91-44876
Umboðsmenn Tímans Vesturland
Staður: Nafn og heimili: Simi:
Akranes: Guömundur Björnsson, 93- 1771
Jaðarsbraut 9,
Borgarnes: Unnur Bergsveinsdóttir,
Þóróifsgötu 12 93-7211
Rif: Snædis Kristinsdóttir, Háarifi 49
úlafsvik: Stefán Jóhann Sigurösson,
Engihiiö 8 93-6234
Grundarfjöröur: Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15,
Stykkishóimur: Esther Hansen,
Silfurgötu 17 93-8115
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför
Eiriks Bjarnasonar
frá Bóli
Sigrfður Björnsdóttir
Ilelga Eiriksdóttir Hinrik Guömundsson
og dætur
LSiiliil!
dagbók
ferðalög
Útivistarferðir:
Sunnudagur 10. janúar kl.10.00:
Gullfoss ! klakaböndum með við-
komu hjá Geysi, Strokki og kirkj-
unni i Haukadal. Fariö frá B.S.l.
vestanverðu. Farseðlar við bil-
inn.
Útivist
Dagsferðir
■ sunnudaginn 10. janúar:
Kl.ll f.h. — Fjallið eina og Hrúta-
gjá
Létt ganga fyrir alla fjölskylduna
i Reykjanesfólkvangi.
Fararstjóri: Hjálmar Guð-
mundsson
Verö kr.60.-
Farið frá Umferðarmiöstöðinni,
austanmegin. Farmjðar við bil.
Feröafélag tslands
Myndakvöid
■ Miðvikudaginn 13. janúar
kl.20.30 verður myndakvöld á
vegum Feröafélags Islands aö
Hótel Heklu.
1. Elva og Þorsteinn Bjarnar
sýna myndir frá feröum um iand-
ið.
2. Vilhelm Andersen sýnir myndir
frá ferð um Jökulfiröi.
Allir velkomnir meöan húsrúm
leyfir.Veitingar I hléi.
Feröafélag tslands
■ Félagsmenn athugið, að afmæl-
isrit Dr. Sigurðar Þórarinssonar
er tilbúiö til afhendingar á skrif-
stofunni, Oldugötu 3, frá og meö
11. janúar.
skemmtanir
Alþýðuleikhúsið:
Sýningar hafnar aftur á
lllum feng
■ Sýningar Alþýðuleikhússins á
Illum feng eftir breska höfundinn
Joe Orton hófust aftur 7. jan.
Illur fengur er gallsvartur
glæpafarsi, þar sem ýmislegt ó-
venjulegt og krassandi gerist inn
á heimili siðprúðs og strangtrú-
aðs ekkjumanns. Með hlutverkin i
leiknum fara Arnar Jónsson,
Bjarni Ingvarsson, Bjarni Stein-
grimsson, Borgar Garðarsson,
Helga Jónsdóttir og Guðmundur
Ólafsson. Leikstjóri er Þórhallur
Sigurðsson, leikmynd og búninga
gerir Jón Þórisson. Næsta sýning
er á laugardaginn 9. janúar-
Vita
Andersen
á íslandi
■ Danska skáldkonan Vita And-
ersen gistir Island dagana 7.-11.
jan. Vita Andersen er íslending-
um góðkunn af verkum sinum.
Ljóðabók i klóm öryggisins kom
út 1980 og smásagnasafnið Haltu
kjafti og vertu sætnúna fyrir jólin
(Lystræninginn). í Alþýöuleik-
húsinu standa yfir sýningar á
leikriti hennar Elskaðu mig.
Föstudaginn 8. jan. er hádegis-
verðar fundur á vegum Kvenrétt-
indafélags Islands i Norræna hús-
inu kl.l2;15, þar sem Vita Ander-
sen mun lesa upp og svara spurn-
ingum. Fundurinn er öllum opinn.
A laugardag 9. jan. kl.16:00 er
dagskrá i Norræna húsinu. Vita
Andersen, Nina Björk Arnadóttir
og Kristin Bjarnadóttir lesa upp
úr verkum skáldkonunnar.
A sunnudagskvöld 10. jan.
kl.20:30 verður sýning á leikritinu
Elskaðu mig i Alþýðuleikhúsinu.
A eftir verða umræður þar sem
höfundur situr fyrir svörum um
verk sin.
Fyrirlestur um dönsk
stjórnmál
■ Danski þingmaðurinn og
sósialdem ókratinn Mogens
Camre kom hingað til lands
fimmtudaginn 7. jan. og dvelur
hér á landi til mánudagsmorguns.
Mogens Camre hefur i mörg ár
staðið framarlega I dönskum
stjórnmálum. Hann hefur verið
lengi þingmaður sósialdemókrata
og i siðustu rikisstjórn var hann
pólitiskur málsvari flokksins á
þingi. Þvi embætti gegnir hann nú
einnig i hinni nýmynduðu minni-
hlutastjórn sósialdemókrata.
Mogens Camre, er þekktur
fyrir einarðar skoðanir og er ó-
hræddur viö að halda þeim fram,
enda þótt þær séu af mörgum
taldar umdeilanlegar.
Mogens Camre heldur fyrir-
lestur i Norræna húsinu sunnu-
daginn 10. jan. kl.14:00 og ræðir
um nýjustu þróun i dönskum
stjórnmálum og á eftir mun hann
svara fyrirspurnum áheyrenda.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 8. til 14. janúar er i Apóteki
Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð
Breiöholts opin til kl.22 öll kvöld
vikunnar nema sunnudagskvöld.
Halnarliörfiur: Hafnfjaröar apótek
og Morðurbæiarapótek eruopin á virk
uri dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis
ar.nan hvern laugardag k1.10 13 og ,
sunnudag kl. 10-12. Upplysingar i sim
svara nr. SlóOO. i
Akureyri: Akureyrarapotek og
Stjörnuapotek opin virka daga á opn
unartima buða. Apotekin skiptast á,
sina vikuna hvort að sinna kvöld . naet
ur og helgidagavörslu. A kvöldin er
opið i þvi apóteki sem sér um þessa
vörslu. til k1.19 og frá 2122. A helgi
dögum er opið f ra kl.U-12. 15 16 og 20
21. A öðrum timum er lyf jafræðingur
á bakvakt Upplysingar eru gefnar ;
sima 22445. •
Apotek Keflavikur: Opið virka
daga kl. 9-19..Laugardaga, helgi-
daga og almenna fridaga kl.
10-12.
Apofek Vestmannaeyja: Opið virka
daga fra kl.9 18 Lokað i hádeginu
milli kl.12.30 og 14
löggæsla
Reykjavik: Lögregla simi 11166
Slökkvilið og sjukrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
Sjukrabíll oq slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200.
Slókkvilið og sjukrabill 11100.
Hafnarfjörfiur: Lógregla simi 51166
Slökkvilið og sjukrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i
sima 3333 og i simum sjukrahússins
1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjukrabil I og lögregla sími
8444 og Slökkvilið 8380. '
Vestmannaeyjar: Lógregla og sjukra
bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið
sími 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slókkvilið og
sjukrabill 1220
Höfn i Hornafirfii: Lögregla 8282.
Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill
1400. Slökkvilið 1222.
Seyðisf jörfiur: Lögregla og sjúkrabill
2334. Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill
6215. Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222,22323.
Slökkvilið og sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill
61123 á vinnustað. heima 61442.
Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill
62222. Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi-
lið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill
4222 Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla oc, sjúKrabill
7310. Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277
Slökkviliö 1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið
7365
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166
og 2266. Slökkvilið 2222.
heilsugæsla
—SrysavarðsTbfan i Borgarspítalanum.
Sími 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardög
um og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20
21 og a laugardögum frá kl. 14-16. sími
29000. Göngudeild er lokuð á helgidög
um. A virkum dögum k1.8 17 er hægt
að na sambandi við lækni í sima
Læknafelags Reykjavikur 11510, en
því aðeins að ekki náist i heimilis
lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjonustu eru gefnar i simsvara
13888.
Neyðarvakt Tannlæknaf él. Islands er í
Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum
og helgidögum k1.17 18.
Onæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndar
stöð Reykjavikur á mánudögum
kl.16.30-17.30. Folk hafi með sér ó-
næmisskirteini.
Hjalparstöö dýra við skeiðvöllinn i
Viðidal. Sími 76620. Opiðer milli k1.14
18 virka daga ,
heimsóknartím
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem
hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og k1.19 til k1.19.30.
FæðingardeiIdin: k1.15 til k1.16 og
kl.19.30 til k1.20.
Barnaspitali Hrlngsins: kl.15 til kl.16
alla daga og kl.19 til 19.30
Landakotsspitali: Alla daga k1.15 til
kl.16 og kl.19 «1 19.30
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu
daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög-
um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og
kl.18.30 til k 1.19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17
og kl .19 til k 1.20
Grensásdeild: Mánudaga til föstu
daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og
sunnudaga kl. 14 til k1.19.30
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og
kl.18.30 til k1.19.30
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl.15.30 til kl.16.30
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til
. kl.l6 oq kl. 18.30 til k 1.19.30
Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15
til kl.17 á helgidögum.
Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til
kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga
— laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga
frá k1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til
laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til
kl .20
Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga k1.15
16 og kl.19-19.30.
Sjukrahusið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl.15-16 og kl.19-19.30.
Sjukrahús Akraness: Alla daga
kl.15.30-16 og 19. 19.30
Arbæiarsafn:
Arbæjarsafn er opið fra 1 juni til 31.
agust frá kl, 13:30 til kl. 18:00 alla
daga nema mánudaga Strætisvagn
no 10 frá Hlemmi.
Listasatn Einars Jonssonar
Opið oaglega nema mánudaga frá kl
13.30 16.
Asgrimssatn
Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaqa kl
1,30-4.