Tíminn - 08.01.1982, Síða 17
Föstudagur 8. janúar 1982
21
„Seltu peniRg I dösina ef þig lang-
ar til aö segja eitthvaö, frú.”
denni ;tr
DÆMALAUSI
er á laugardag.
Á morgun föstudaginn 8.1. hefj-
ast aftur sýningar á leikriti Vitu
Andersen Elskaöu mig, sem sýnt
var við mikla aðsókn fyrir jól, en
höfundurinn er einmitt staddur
hér á landi um þessar mundir.
Hún verður viðstödd sýninguna á
Elskaðu mig á sunnudagskvöldið
og mun ræða við áhorfendur á eft-
ir um verk sin.
Barnaleikritið Sterkari en Súp-
ermann er einnig komið úr jóla-
frii og á sunnudag kl.15.00 hefjast
sýningar á þvi á ný.
Sýningar hafnar aftur á
Dansi á rósum
■ 1 gær hófust 7. janúar hófust aö
nýju sýningar á leikriti Steinunn-
ar Jóhannesdóttur, Dansi á rós-
um, en sýningar hafa legið niöri
yfir hátiðarnar. Ein breyting er
orðin á hlutverkaskipan nú er
Andri örn Calusen tekur við hlut-
verki Benjamins af Guðjóni P.
Pedersen.
Þjóðleikhúsið um helgina:
■ Föstudaginn 8. janúar og
sunnudaginn 10. janúar verða
sýningar á Húsi skáldsins, leik-
gerð Sveins Einarssonar á verki
Halldórs Laxness i leikstjórn
Eyvindar Erlendssonar. Hús
skáldsins var frumsýnt á annan
dag jóla og er skemmst frá þvi að
segja að uppselt hefur verið á all-
ar sýningar hingað til.
A laugardag og sunnudag
kl. 15.00 eru sýningar á barnaleik-
ritinu Gosa, sem frumsýnt var
milli jóla og nýárs og er sömu
sögu að segja af þvi að uppselt
hefur verið á allar sýningar til
þessa. Gosi er i leikbúningi og
leikstjórn Brynju Benediktsdótt-
ur.
ýmislegt
Borgarstjórnarkosningar:
Hvað gera vinstri menn?
■ Efnt er til umræðufundar um
hvernig róttækustu vinstri öflin i
Reykjavik skuli haga framboðum
eða stuðningi við framboð i kom-
andi borgarstjórnarkosningum.
Auk fulltrúa fundarboðenda
verða fulltrúar Alþýðubandalags-
ins, Fylkingarinnar þátttakendur
i umræðunum og málshefjendur.
Fundurinn er að Hótel Borg,
mánudaginn 11. janúar og hefst
kl.20.30.
Kommúnistasamtökin
Verkalýðsblaðið
Skákmót Kópavogs
■ Skákþing Kópavogs hefst n.k.
laugardag, 9. janúar 1982,
kl.14.00. Teflt verður að Hamra-
borg 1, kjallara, á laugardögum
og miðvikudagskvöldum, alls 7
umferðir eftir Monrad-kerfi.
Timamörk verða 2 klukku-
stundir á 40 leiki og siðan 1 klst. á
hverja 20 leiki þar framyfir.
Þátttökugjöld hafa verið á-
kveðin kr. 100,- fyrir fullorðna, en
kr. 50.- fyrir unglinga (19 ára og
yngri).
Sérstakt drengjameistaramót
(14 ára og yngri) hefst að þessu
móti loknu.
Þormóður Karlsson:
Sýning í Gallerí Djúpinu
■ Þormóður Karlsson hefur opn-
að sýningu á verkum sinum i
Gallerý Djúpinu, Hafnarstræti 15.
Myndir þessar eru unnar á árinu
1981 og eru allt verk unnin með
blandaðri tækni.
Þormóður Karlsson hefur
stundað nám viö Myndlista- og
Handiðaskóla Islands á árunum
1977 til ’80. Siðan hefur hann unnið
áð myndlist sinni i Danmörku.
Þetta er fyrsta einkasýning Þor-
móðar og er öllum almenningi op-
in frá 7. til 28. janúar frá kl.ll ár-
degis til kl.23.
gengi fslensku krónunnar
Gengisskráning nr. 249 — 30. desember 1981
01 — Bandarik'jadollar...................
02 — Sterlingspund......................
03 — Kanadadollar........................
04 — Ilönsk króna.......................
05— N'orsk króna.........................
00 — Sænsk króna.........................
07 — Finnsktmark .......................
08 — Franskur franki....................
09— Belgiskur franki....................
10 — Svissneskur franki.................
11 — ilollensk florina .................
12 — Vesturþýzkt mark...................
13 — Itölsklira ........................
14 — Austurriskur sch...................
15 — Portúg. Kscudo.....................
10 — Spánsku peseti ....................
17 — Japanskt yen.......................
18 — írskl pund.........................
20 — SI)R. ( Sérstök dráttarréttindi
Kaup Sala
8.193 8.217
15.579 15.625
6.923 6.943
1.1102 1.1134
1.4017 1.4058
1.4704 1.4747
1.8718 1.8773
1.4292 1.4334
0.2136 0.2142
4.5416 4.5549
3.2861 3.2957
3.6140 3.6246
0.00678 0.00680
0.5158 0.5173
0.1248 0.1252
0.0840 0.0842
0.03727 0.03738
12.883 12.921
9.5118 9.5396
Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn
ist 1 05
Bilanavakt borgarastotnana : Simi
2731 1. Svarar alla vi rka daga f ra kl. 17
siðdegis til kI 8 ardegis og á helgidog
um er svaraó allan solarhringinn.
Tekið er við ti Ikynningum um bilanir a
veitukerfum borgarinnar og i oðrum
tilfellum. sem borgarbuar telja sig
þurfa að fa aðstoð borgarstofnana^
bókasöfn
ADALSAFN — utlansdeild. Þingholts
stræti 29a, simi 27155. Opið
mánud. föstud. kl.' 9-21, einnig a
laugard. sept. april kl. 13-16
ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing
holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla
daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um
helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli
mánuð vegna sumarleyfa.
SeRuTLaN — afgreiðsla i Þingholts
stræti 29a. simi 27155. Bokakassar
lanaðir skipum. heilsuhælum og stofn
unum.
SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánud. föstud. kl
9- 21, einnig á laugard. sept. april kl
13-16
BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi
83780 Simatimi: mánud. og fimmtud.
kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta a
bokum fyrir fatlaða og aldraða
HLJODBoKASAFN — Hólmgarði 34,
simi 86922. Opið manud.-föstud. kl.
10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón
skerta.
HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu
16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl.
16 19. Lokað i júlimánuði vegna
sumarleyf a.
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánud. föstuó. kl.
9 21, einnig á laugard. sept.-april. kl.
13-16
BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða
safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og
Seltjarnarnes- simi 18230. Hafnar
fjörður, simi 51336, Akureyri simi
11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna
eyjai sími 1321.
Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kopa
vogur og Haf narf jörður, sími 25520,
Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel
tjarnarnes. simi 85477, Kopavogur,
simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar
simi 41575. Akureyri simi 11414. Kefla
vík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest
mannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafn
arf jöróur simi 53445.
Simabilanir: i Reykjavik- Kopavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri,
sundstadir
Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals
laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru
opnar fra kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þo
lokuð a milli kl 13 15.45) Laugardaga
kl.7.20 17.30. Sunnudaga kl.8 17.30.
Kvennatimar i Sundhöllinni a fimmtu
dagskvöldum kl 21 22 Gufuboð i
Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug.
Opnunartima skipt milli kvenna og
karla. Uppl i Vesturbæjarlaug i sima
15004, i Laugardalslaug i sima 34039.
Kopavogur Sundlaugin er opin virka
daga k 1.7 9 og 14.30 til 20, a laugardog
um kI 8 19 og a sunnudoqum kI 9 13.
AAiðasolu lykur klst fyrir lokun.
Kvennatimar þriðjud og miðvikud
Hafnarfjorður Sundhöllin er opin a
virkumdoqum 7 8.30 oq k 1.17.15 19.15 á
laugardogum9 16 15 oq a sunnudogum
9 12 Varmarlaug i AAosfellssveit er
opin manudaqa til föstudaqa k1.7 8 oq
kl.17 18 30. Kvennatimi a fimmtud. 19
21. Lauqardaga opið kI 14 17.30 sunnu
daoa k110 12
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30.
Sunnudaga kl. 8.00-13.30.
áætlun akraborgar
Fra Akranesi
Kl. 8.30
- 11.30
- 14.30
17.30
Fra Reyk|avik
Kl 10.00
13 00
16.00
19.00
I april oq oktober verða kvoldferðir a
sunnudogum. — i mai, juni og septem
ber verða kvöldferðir a föstudögum
og sunnudogum. — l |uli og agust
verða kvoldferðir alla daga, nema
laugardaga.
Kvoldferðir eru fra Akranesi kl.20,30
og fra Reykjavik k1.22.00
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif
stofan Akranesi simi 1095
Afgreiðsla Rviksimi 16050. Simsvari i
Rvik simi 16420.
útvarp sjónvarp
Föstudagsmyndin:
Leiður og
þreyttur
aðalsmaður
■ Föstudagsmynd
sjónvarpsins er að þessu
sinni rússnesk gerð af
Nikita Mikhalkov eftir
sögu Ivan Goncharov
„Oblomov".
Ilya Ilyich Oblomov tilheyr-
ir aðlinum og hefur eytt æv-
inni i leti og ómennsku þvi
honum hefur ekki tekist að
finna neitt sem hann hefur á-
huga á að gera. Ölikt vini sin-
um Stolz hefur hann ekki fund-
iö neina þörf hjá sér til skap-
andi starfa.
Sú árátta vinar hans að
vinna eingöngu við að auka
auðæfi sin var Ilya framandi
og hann sá engan tilgang i
þvi. Eina ástriða Ilya i lifinu
var ást hans á Olgu sem
reyndi að endurvekja áhuga
hans á lifinu meö heldur tak-
mörkuðum árangri. Þau
skildu og hún giftist Stolz.
Oblomov, enn ungur maður,
gerir sér grein fyrir aö lif hans
er liðiö og ekkert fær stöövað
hæga útrýmingu þess.
útvarp
Föstudagur
8. janúar
7.00 Veðurfregnir, Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. Sam-
starfsmaöur: Guðrún Birg-
isdóttir. (7.55 Daglegt mál:
Endurt. þáttur Helga J.
Halldórssonar frá kvöldinu
áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð: Katrin Árna-
dóttir talar. Forustugr.
dagbl. (útdr.) 8.16 Veður-
fregnir. Forustugr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Dagur í lífi drengs” eftir
Jóhönnu Á. Steingrimsdótt-
urHildur Hermóösdóttir les
(5).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir
11.00 „Að fortið skal hyggja”
Umsjón: Gunnar Valdi-
marsson. Efni þáttarins:
„Sigurður Hranason” Ur
Kvöldræöum i Kennarask-
ólanum eftir Magnús Helga-
son skólastjóra.
11.30 Morguntónleikar Kon-
unglega filharmoniusveitin
iLundúnum leikur forleik aö
„Seldu brúöinni” eftir
Bedrich Smetana, Rudolf
Kempe stj./Giovanni
Jaconelli og G§te Lovén
leika lög eftirEvert Taube á
klarinettu og gitar/Ida
Handel og Alfred Holecek
leika „Scherzo-tarantellu”
op. 16 eftir Wieniawski.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar. A frivaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
15.10 „Elisa” eftir Clarie
Etcherelli Sigurlaug Sig-
urðardóttir les þýðingu sina
(8).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Frétör. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 ,,A framandi slóðum
Oddný Thorsteinsson segir
fráThailandi og kynnir þar-
lenda tónlist. Fyrri þáttur.
(Áður á dagskrá 27. nóv.
s.l.)
16.50 Leitað svara Hrafn Páls-
son félagsráðgjafi leitar
svara við spurningum
hlustenda.
17.00 Síðdegistónleikar Sieg-
fried Behrend og „I Musici-
kammersveitin” leika Git-
arkonsert á A-dúr op. 30 eft-
ir Mauro Guiliani/Fíl-
harmóniusveitin i Vin leikur
Sinfóniunr.4íd-mollop. 120
eftir Robert Schumann,
Karl Böhn stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Á vettvangi
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Kórsöng-
ur: Árnesingakóri nn i
Reykjavík syngur undir
stjórn Þuriðar Pálsdóttur b.
Annáll Austur-Skaftfellings
Þorsteinn Geirsson bóndi á
Reyðará i' Lóni minnist at-
burða ársins 1940. c. „óöur
einyrkjans” Steindór Hjör-
leifsson leikari les ljóö eför
Stefán frá Hvitadal.-d. íeft-
irleit á Aöventu Frásaga
eftir Torfa Þorsteinsson
bónda i Haga i Hornafiröi.
Baldur Pálmason les- Ein-
söngur: ólafur Þ. Jónsson
syngur islensk lögi Ólafur
Vignir Albertsson leikur á
pianó.
22.15 Veöurfregnir. Frétör.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins
22.35 „Vetrarferð um Lapp-
land” eftir Olive Murray
Chapman Kjartan Ragnars
les þýðingu sína (10).
23.00 Kvöldgestir Þáttur
Jónasar Jónassonar
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Föstudagur
8. iauúar lí>82
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfinni Umsjón: Karl
Sigtryggsson
20.50 Allt i gamni með Harold
Lloyds/h Syrpa úr gömlum
gamanmyndum. Tuttugasti
þáttur.
21.15 Fréttaspegill
21.50 Nokkrir dagar I lifi I.I.
Oblomovs (A Few Days of
I I. Oblomov’s Life) Rúss-
nesk bíómynd frá árinu
1980, byggð á sögu eftir Ivan
Goncharov. Leikstjóri:
Nikita Mikhalkov. Aðalhlut-
verk: Oleg Tabakov, Elena
Solovei, Andrei Popov og
Y uri Bogatyrev. Myndin
fjallar um Ilya Ilyich
Oblomov, lifsleiðan og latan
aðalsmann, sem sér engan
tilgang í li'finu. Vinur hans
Stolz er gjörólikur honum,
og hann reynir að glæða lifs-
neistann i Ilya Ilyich. Þýð-
andi: Hallveig Thorlacius.
23.50 Dagskrárlok