Tíminn - 23.01.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.01.1982, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 23. janúar 1982. ATVINNA Oliufélagið h.f. óskar eftir starfsmanni i gasáfyllingarstöð félagsins. Starfið er fólgið i áfyllingu, viðhaldi og af- greiðslu á propangaskútum. Góð vinnuaðstaða og mötuneyti. Upplýsingar i sima 81100. OLÍUFÉLAGIÐ HF. Suðurlandsbraut 18. Framsóknarfólk í Reykjavík Stuðningsmenn Páls R. Magnússonar hvetja allt framsóknarfólk til þátttöku i prófkjöri flokksins laugardaginn 23. og sunnudaginn 24. janúar n.k. Stuftningsmenn í sveit Ung hjón óska eftir að fá leigðan stað úti i sveit. Hann óskar eftir að taka að sér vinnu i afleysingum, er með skóla og reynslu. Upplýsingar i sima 92-3608, eða tilboð sent blaðinu merkt „Afleysingar 1717” Rafmagnsverk- fræðingur Varnarliðið á Keflavikurflugvelli óskar eftir að ráða rafmagnsverkfræðing á Verkfræðiskrifstofu Varnarliðsins. Starfsreynsla við rafmagnsverkfræðistörf æskileg. Góðrar enskukunnáttu krafist. Umsóknir sendist til ráðningaskrifstofu Varnarmáladeildar á Keflavikurflug- velli eigi siðar en 5. febr. 1982. Nánari upplýsingar veittar á ráðninga- skrifstofu Varnarmáladeildar i sima 92-- 1973. + Eiginmaöur minn Jón Grétar Sigurðsson lögfræftingur Melabraut 3 Seltjarnarnesi andaftist i Landakotsspitala 21. janúar. Guftbjörg Hannesdóttir Mafturinn minn Jón Tómasson, frá Hrútatungu Álfaskcifti 64, Hafnarfirfti. lést i Landspitalanum aft morgni 22. jan. F.h. vandamanna Ósk Þórftardótlir. dagbók sýningar fundahöld Nútímalist frá Búlgariu ■ Næstkomandi sunnudag kl.15.00 verftur opnuft i Listasafni alþýftu sýningin Nútimalist frá Búlgariu. A sýningunni eru 48 verk eftir ellefu myndlistarmenn. Sýningin er skipulögft af norska rikislistasafninu og fleiri aftilum i Noregi og var hún sýnd i Ráðhús- inu i Osló á siöastliftnu ári. Hing- að er sýningin komin fyrir tilstilli Vináttufélags íslands og Búlgariu i tilefni af 1300 ára afmæli Búl- gariu sem var á siftastliftnu ári. Menntamálaráftherra, Ingvar Gislason, mun flytja ávarp vift opnun sýningarinnar. Sýningin verður opin alla daga kl.14.00-- 22.00 dagana 24. janúar-7. febrúar n.k. Myndlistarsýningu frestað — vegna snjókomu! ■ Myndlistarsýningu SOB sem opna átti i Raufta húsinu Akur- eyri, 16. jan. s.l. varð aft fresta vegna snjókomu, og veröur sýn- ingin opnuft laugardaginn 23. jan. kl.4.00 og opin daglega frá kl.4.00-8,00 til 31. jan. A sýningunni sem er sölusýning eru 50 myndir bæfti nýjar og gamlar. betta er önnur einkasýn- ing SÖB. Á sýningunni verður teikni- myndin brymskvifta sýnd kl.7.30 á kvöldin. islenzkt frumkvæði í ör- yggismálum — aukin þátt- taka islendinga í vörnum landsins Varftberg og SVS (Samtök um vestræna samvinnu) halda há- degisverftarfund i sameiningu nú á laugardaginn kemur, 23. janú- ar. Fundurinn, sem eingöngu er ætlaftur félagsmönnum i hinum tveimur félögum, svo og gestum, sem þeir kunna aft taka meft sér, verftur haldinn i Atthagasal Hótel Sögu, (neftstu hæö, sufturenda). Fundurinn hefst kl. tólf á hádegi. Framsögumaftur á fundinum verftur Kjartan Gunnarsson, og nefnist umræftuefni hans: ,,ís- lenzkt frumkvæöi i öryggismál- um — aukin þátttaka Islendinga i vörnum landsins”. Ræftumaður hefur aflaft sér vift- tækrar þekkingar á þessu svifti og m.a. stundaft nám i varnarmálum erlendis. Hann mun setja fram ný sjónarmift i þessum málum á fundinum og skýra þau fyrir fundarmönnum. Kjartan Gunnarsson lauk emb- ættisprófi i lögfræfti frá Háskóla Islands 1978 og stundafti nám viö Varnarmálaháskóla norska varn- armálaráftuneytisins 1979-1980. Hann er nú framkvæmdastjóri Sjálfstæöisflokksins. ( Fréttatilkynning) Sýning í Gallerí 32 ■ Guftmundur W. Vilhjálmsson opnar sýningu á um 40 vatnslita- og pastelmyndum i Galleri 32 laugardaginn 23. janúar. betta er fyrsta opinbera einka- sýning Guftmundar, en hann starfar sem forstööumaftur hjá Flugleiöum og hefur áöur sýnt á vettvangi starfsmanna þar. Auk þess hefur hann sýnt myndir á samsýningu flugfélaga og hlotift vifturkenningu dóm- nefndar. Guftmundur hefur tekift þátt i námskeiöum á vegum myndlist- arklúbbs Flugleifta undir leiðsögn Sólveigar Stefánsson, Jóhannes- ar Geirs, Jóns A. Björnssonar og Valtýs Péturssonar. Sýningin veröur opnuft kl.16 á laugardag 23. janúar og verftur opin i hálfan mánuft. skemmtanir ■ Átthagasamtök Hérafts- manna og félag Eskfiröinga og Reyftfirftinga halda árshátift i Artúni laugardaginn 30. jan. HUsiö opnaft kl.19. Aftgöngumift- ar seldir i Bókabúft Máls og menningar, Laugavegi 18, fimmtudag og föstudag frá kl.16-18 báfta dagana. ■ Arshátift félags Snæfellinga og Hnappdæla verftur haldinn laugardaginn 23, þ.m. i Domus Medica og hefst kl. 19.30.Heifturs- gestur félagsins verftur Guftmundur Runólfsson út- gerftarmaftur Grundarfirfti. Aftgöngurfiiftar verfta afhentir hjá borgils s. 19276 fimmtudaginn 21: Mætum stundvislega. Skemmtinefndin. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla apóteka i Keykjavik vik- una 22. til 28. janúar er i Laugar- nesapóteki. Einnig er lngólfs Apótekopiö til kl.22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnfjaröar apótek og Nordurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis ai.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sim svara nr. 51600. •Akureyri: Akureyrarapotek og Stjörnuapotek opin virka daga á opn unartima buda. Apotekin skiptast á* sina vikuna hvort ad sinna kvöld . næt ' ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opid i þvi apoteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og fra 21 22. A helgi dögum er opid f ra kl.l 1 12. 15 16 og 20 21. A ödrum timum er lyf jafrædingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnarr. síma 22445. . . Apotek Keflavikur: Opift virka daga kl. 9-19..Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. Apotek Vestmannaeyja: Opid virka daga fra kl.9 18. Lokað í hádeginu tmilli kl.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjukrabil! og slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100t Halnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100. Kellavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 33M og i simum sjukrahússins 1400. 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höln i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkviliö 1222. Seyðisljörður: Lögregla og sjúkrabíl' 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222.22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 ó vinnustað. heima 61442. Olafsljörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjukrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúxrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla SfysavarösTófan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sölarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardóg um og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14 16. simi 29000. Göngudeild er lokuð ð helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi viö lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari upplýsingar um lyf jabuðir og læknaþjónusiu eru gefnar i simsvara 13888. NeyðarvaktTannlæknafél. Islandser í Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskírteini. Hjalparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víöidal Simi 76620. Opiðer milli k1.14 18 virka daga. , Eldri útgáfa af „Dersú Usala" i MIR-salnum ■ Kvikmyndasýning verftur i MÍR-salnum, Lindargötu 48, sunnudaginn 24. janúar kl. 16. Sýnd verftur um 30 ára gömul sovésk útgáfa af „Dersú úsala” — mynd sem mörgum mun þykja forvitnilegt aft bera saman vift hina frægu kvikmynd Kúrosawa meft sama nafni. Báftar eru þessar myndir byggðar á frásögnum V. Arsenjevs af rannsoknarleiðöngrum um Crsúri-héröft i Asiu upp úr siftustu aldamótum og kynnum hans af leiftsögumanninum Dersú Úsala, en mismunandi atriði úr frásögn- inni og ólik atvik valin i hvora mynd. Skýringará ensku. Aftgangur aö MIR-salnum er ókeypis og öllum heimill. ýmislegt Félag einstæðra for- eldra ■ Flóamarkaftur i undirbún- ingi. Óskum eftir öllum mögu- legum gömlum munum sem fólk þarf að lœa sig við. Gömul eldhúsáhöld og slikt vel þegift. Sækjum heim simi 11822. gudsþjónustur Langholtssókn: ■ Safnaftaríélögin bjóöa öldruö- um aftstoð vift að sækja guösþjón- ustu sunnudaginn 24. janúar. Lát- ift vita I sima 35750 kl.10-12 á sunnudag. Samverustund fyriraldraöa hefst kl.3 i Safnaöarheimilinu. Söngur, upplestur og kaffiveitingar. Sain- aftarfélögin. ferdalög Útivistarferðir ■ Gjósandi Geysir-Gullfoss i klakaböndum, sunnudag 24. jan. kl. 10.00 Sextiu metra sápugos. Fariö frá BSl aft vestanveröu. Farseölar i bilunum. Uppselti þorrablótið i Brautar- tungu, sjáumst seinna. (Jtivist heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til k1.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: k1.15 til k1.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til k1.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lau§ardaga og sunnudaga kl.14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimi li Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 og kl.18.30 til k 1.19.30 Flókadeild: Alla daga k 1.15.30 til kl.17. Kdpavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. •Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k 1.20-23. Sunnudaga fra kl.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.istil kl.16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjukrahúsið Akureyri: Alla daga kl.15- 16 og kl.19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opid frá 1. júni til 31. ac,ust frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema manudaga Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasufn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl 13.30 16. Asgrimssatn Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, er op^daglega nema laugardaga kl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.