Tíminn - 23.01.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.01.1982, Blaðsíða 15
Laugardagur 23. janúar 1982. flokksstarf Hafnarfjörður Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna i Hafnar- firöi verður haldinn mánudaginn 25. jan. n.k. kl. 20.30 að Hverfisgötu 25. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning uppstillingarnefndar v/væntanlegra bæjar- stjórnarkosninga. 3. Onnur mál. Stjórnin. Sjávarútvegsráðstefna SUF efnir til sjávarútvegsráðstefnu i Festi, Grindavik laugardaginn 30. janúar l982,oghefsthún kl. lO.OOf.h. Dagskrá auglýst siðar. Þorrablót Þorrablót framsóknarfélaganna i Reykjavik veröur haldið i Hótel Heklu laugardaginn 30. janúar n.k. Miðapantanir á skrifstofu Framsóknarflokksins (simi 24480) Nánar auglýst siðar. Framsóknarfélögin Janúarblaöiö er komið, 56 síður, 83 árgangur. Nýir áskrifendur fá einn eldri árgang í kaupbæti. Áskriftasími er 17336. ÆSKAN Laugavegi 56, Kosningasjóður Tekið er á móti framlögum i kosningasjóð framsóknar- flokksins i Reykjavik alla virk^ daga á skrifstofunni að Rauðarárstig 18. Stjórn fulltrúaráðsins Framsóknarfólk i Reykjavik ath. Inntökubeiðnum i flokksfélögin i Reykjavik er veitt mót- taka á skrifstofu Framsóknarflokksins Rauðarárstig 18 frá kl. 9-19 virka daga Stjórn fulltrúaráösins Kópavogur — Þorrablót Hið vinsæla þorrablót framsóknarfélaganna verður haldið i Manhattan laugardaginn 23. janúar n.k. kl. 19 stundvis- lega. Miðapantanir fyrir miðvikudaginn 20. janúar. Upplýsing- ar um miða hjá Guðbjörgu i sima 40435, Katrinu I sima 40576 og Vilhjálmi i sima 41190, Framsóknarfélögin Framsóknarmenn Selfossi Framsóknarfélag Selfoss auglýsir eftir framboöum til prófkjörs vegna bæjarstjórnarkosninga á Selfossi 1982 Framboði skal skila til formanns félagsins Sigurdórs Karlssonar Rauðholti 9. Framboðsfrestur rennur út 31. janúar 1982 Stjórnin Ráðstefna um sjávarútvegsmál SUF boðar til ráðstefnu um sjávarútvegsmál i Festi Grindavík laugardaginn 30. janúar og hefst ráðstefnan kl. 10 f.h. Dagskrá: Ræða, Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráðherra. Staðan i sjávarútveginum. Framsögumenn: Aöalsteinn Gottskálksson frkv.stj. Dalv. Eirikur Tómasson útgerðarstj. Grindavik og Kristján Pálsson framkvæmdarstj. Ólafsvik. Gæða og sölumál Framsögumenn: Sæmundur Guðmundsson Reykjavik, Sigurður Markússon framkvæmdarstjóri Reykjavik. Fyrirspurnir og frjálsar umræður eftir framsöguræður. Framtiðarskipulag i sjávarútvegi. Arni Benediktsson framkvæmdarstjóri Reykjavik. I framhaldi af erindi Arna verða pallborðsumræður um framtiðarskipulag i sjávarútvegi þar sem framsögumenn o.fl. taka þátt Ráöstefnustjóri: Jóhann Einvarðsson alþingismaður. Ráðstefna þessi er öllum áhugamönnum um sjávarút- vegsmál opin. Þátttaka tilkynnist i sima 91-24480. Gummímottur sem sníöa má í allargerðirbíla. Fast a bensínstöðvum Sheli Heidsölubirgðir: Skdjungur hf. Smárörudeild-Laugavegi 180 si'mi 81722 Til sölu Ný bensinvél úr Rússajeppa Upplýsingar hjá Einari i sima 99-7016. VIDEO- narkaðurihm hamraböroio Höfum VHS myndbönd og original spólur i VHS. Opið frá kl. 9 til 21 alla virka daga, laugardaga frá kl. 14—18ogsunnudagafrákl. 14—18. Prófkjör Framsóknarflokksins til borgarstjórnar í Reykjavík Kjósa skal 6 nöfn hvorki fleiri né færri og skal kjósandi merkja með tölustöfum fyrir framan nafn þess er hann kýs, með tölustafnum 1 við fyrsta sæti 2 við annað sæti og svo framvegis niður í 6. sæti ■ A myndinni eru 10 hlutir. Horfðu vel á þá i eina minútu. Settu siðan eitthvað yfir myndina og prófaðu hvað þú manst marga af hlutunum. Kötturinn fór þrjú þusund mílur til að finna fyrri eigendur sína ■ Lengsta ferð, sem vitað er um, að köttur hafi íarið fót- gangandi til að finna lyrri eig- anda sinn er þrjú þúsund mil- ur. Er Smith hjónin íluttu frá St. Petersburg i Florida til Pasadena i Kaliforniu, skildu þau köttinn sinn, Tomma, eítir hjá vinafólki. Tveimur vikum eftir að Smith hjónin íluttu hvarf Tommi frá vinaíólkinu. Eftir tvö ár, heyrði John Smith mjálmað við bakdyr hússins. Hann opnaði dyrnar til þess að vita, hvað þetta væri og var l'urðu lostinn þeg- ar eitthvert loðið kvikindi .stökk i i'angið á honum og mal- aði ánægjulega. Þetta var Tommi. Smith hjónin fögnuðu honum vel og auk þess Aggie, litli skoski hundurinn, sem hafði verið leikfélagi Tomma þegar hjónin bjuggu i Florida. Tommi leit hræðilega illa út og var næstum örmagna. Hann sval að mestu i þrjár vikur eftir að hann fann sina fyrri eigendur. Feldur hans var illa farinn el'tir langa úti- vist i sólinni og hárin duttu af honum og loppurnar voru illa farnar af sárum. En Tommi tók það ekki nærri sér. Hann komst heim eftir ferðalag, sem tók hann tvö ár og sex vikur. Umsjón: Anna Kristín Brynjúlfsdóttir rithöfundur ■ Kóngurinn hefur lokast inni I völundarhúsi og er heldur súr á svip. Geturöu hjálpaö honum aö komast út?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.