Tíminn - 28.01.1982, Síða 15

Tíminn - 28.01.1982, Síða 15
Fimmtudagur 28. janúar 1982 krossgátan myndasögur 3717. Lárétt 1) Efldar. 5) Forfeður. 7) 505,- 9) Pláneta. 11) Draup. 13) Sefa. 14) Duglegu. 16) Keyr. 17) Hagnað. 19) Mæltir. Lóðrétt 1) Ásjóna. 2) Bókstafur. 3) Tók 14) Fuglar. 6) Kærir. 8) Fær leið. 10) Sefaði. 12) Duglega. 15) Ótta. 18) Oslaöi. Ráðning á gátu No. 3716 Lárétt 1) Valsar. 5) Alf. 7) LL. 9) Ólán. 11) Dóm. 13) Ata. 14) Raus. 16) Ak. 17) Stökk. 19) Blossi. Lóðrétt 1) Valdra. 2) Lá. 3) Sló. 4) Afla. 6) Snakki. 8) Lóa. 10) Ataks. 12) Musl. 15) Sto. 18) Os. bridge Það borgar sig oft að passa uppá ásana sina og taka ekki á þá fyrr en þess þarf nauösynlega. Auðvitað getur þessi. pólitik or- sakað það að spilarar þurfa stundum að fara með ásana heim með sér en þaö verður að taka smá áhættu oft á tiðum. Þetta spil kom fyrir i Board-a-match keppni B.R. Noröur. S.KD1085 H. AD4 T. A63 L. 84 S/Enginn Vestur. Austur. S. 762 S. A943 H.G9652 H. 107 T. 8 T.G1074 L. A963 Suður. S. G H.K83 T. KD952 L. DG52 L.K107 Dalla og Zarkov eru komin til jarðar. ^Hvaö meö Vil.laCasey? Eigum viö að reyna hann fyrst? Þið finnið litla demantsfyllta loft-' steina á stóru svæði hér... »Svalur mínn^V^v^ ef að gigurinn**Xj, er svona stór, þá' hlýtur loftsteinninni aö vera svona stór! ekki þannig f En þið getið grafiö Hvaða—J ykkur árangurslaust rövlerþettaj gegnum jörðina hér. t, eiginlega ? Eftir að noröur hafði sagt spaða og suður tigul varð suður sagn- hafi i 3 gröndum. Vestur spilaði út hjarta sem suður tók i borði — smá yfirsjón einsog kom siðar i ljós — og spilaði spaða á gosann þegar austur, Hannes Jónsson, gaf. Siðan spilaði suður tigli á ás- inn og spaðakóng. Hannes setti enn litið og suður henti laufi. Síð- an kom spaðadrottning og Hannes gaf slaginn aftur. Nú var suður kominn i afkastsvandræði. Hann vissi ekki nema vestur ætti spaðaásinn og gat þvi ekki hent laufi. Og ekki mátti hann henda hjarta þvi þá var sá litur stiflað- ur. Hann henti þvi tigli. En hverju átti hann svo að henda i 4. spað- ann. Ef tigullinn lá 3-2 mátti hann ekki henda tigli og ekki heldur hinum litunum af sömu ástæðum og áðan. Að lokum ákvað sagn- hafi að gefa spaöann uppá bátinn og spilaði tigli heim á kóng. En eftir það var yfirslagurinn sloppinn úr greipum hans. Suður hefði auðvitaö losnað viö þetta basl ef hann hefði tekið fyrsta hjartaslaginn heima (þá hefði hann getaö hent hjarta i 4. spað- ann). En besta leiðin var auðvitað sú að taka fyrst tigulkóng áður en hann fór inni borð á tígulás. Þá hefði komiö I ljós að tigullinn lá 4-1 og þessi skemmtilega spila- mennska Hannesar hefði fallið óbætt hjá garði. með morgunkaffinu /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.