Tíminn - 12.02.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.02.1982, Blaðsíða 16
24 Föstudagur 12. febrúar 1982. OMME baggavagnar • STÆRÐ 130 bagga • PANTIÐ TÍMANLEGA FYRIR VORIÐ • HAGSTÆTT VERD PÓRf ÁRMÚLAH’ Frystihúsavinna Þjálí'að starí'síólk vantar strax við snyrt- ingu og pökkun. Bónusvinna. Fæði og húsnæði á staönum. Fiskiðjan Freyja hf. Suðureyri, simi94-(>107 Kvöld og helgarsímar 94-6211 og 94-6203. St. Jósefsspítali Landakoti Staða aðstoðarlæknis á barnadeild Sankti Jóseísspitala er laus til umsóknar. Staðan veitist frá og með 15. júni ’82. til eins árs. Umsóknir sendist yfirlækni barnadeildar fyrir 10. mars næstkomandi. Allar afgreiðsludeildir bankans verða LOKAÐAR fyrir hádegi föstudaginn 12. febrúar 1982 vegna minningarathafnar um Pétur Sæmundsen bankastjóra. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns mins, sonar, föður, tengdaföður, afa, bróður og mágs Jóns Grétars Sigurðssonar, lögfræðings. Sérstakar þakkir færum við félögum i Kiwanisklúbbnum Nesi á Setjarnarnesi. Þuriður Helgadóttir, Sigurður Jónsson, Steinn Friðgeirsson, Útför Páls ólafssonar Hraunbæ 92 Reykjavik Fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 15. febr. n.k. kl 15.00 fyrir hönd vandamanna. Asta ólafsdóttir, Ólafur Jónsson. Guðbjörg Iiannesdóttir Guðrún Sigriður Jónsdóttir, Sigrún Jónsdóttir, Þuriður Jónsdóttir, barnabörn, systur og niágar. dagbók ferðalög ■ Dagsferðir sunnudaginn 14. febrúar: 1. kl. 10. fh. Ferð að Geysi og Gullfossi. Feröafélagið hefur fengið leyfi hjá Geysis-nefnd til þess að setja sápu i hverinn og framkalla gos. Ath.: Ferðafélagiö efnir aðeins til þessarar einu ferðar að Geysi Verð kr. 150.- 2. kl. 13.skiðagönguferð í Bláfjöll. Verð kr. 50.- Frítt fyrir börn i fylgd full- orðinna. Farið frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Ferðafélag íslands fundahöld ..Áhrif trúar á geðheilsn manna”. ■ Almenn samkoma verður i Laugarneskirkju i kvöld, föstu- daginn 12. febrúar kl. 20.30 á veg- um bræðrafélags Laugarnes- sóknar. Á samkomunni mun Esra Pétursson geðlæknir, flytja erindið: ,,Ahrif trúar á geðheilsu manna” og að erindinu loknu verða fyrirspurnir og umræður um það efni. Fyrirlesari kvöldsins Esra Pétursson, lauk prófi i læknis- fræði frá Háskóla Islands 1946 og hefur verið sérfræðingur i tauga- og geðsjúkdómum frá 1958. Það er von bræðrafélagsmanna Flensborgarskóli ÍOO ára ■ A þessu ári eru liðin 100 ár frá þvi að Flensborgarskólinn tók til starfa sem gagnfræðaskóli og verður þessa afmælis minnst með ýmsu móti nú í vetur og vor. Meðal annarra ráðagerða i til- efni afmælisinsersU að koma upp sýningu um skólann starfsemi hans og sögu. Eru það þvi mjög eindregin tilmælinefndarinnar að þeirsem eiga i fórum sfnum gögn sem við koma sögu skólans t.d. myndir, handavinnumuni skóla- blöð eða eitthvað annað ersnertir skólann, hafi samband við ein- hvern nefndarmanna og fallist á að lána þau til sýningarinnar eða leyfa að eftirmyndir séu teknar af þvi til þeirra nota. Mjög er tak- markað og tilviljunarkennt hvað skólinn á sjálfur af slikum gögn- um, en hins vegar er liklegt að þau kynni að leynast víða i fórum gamalla nemenda og væri mikill fengur að ná sem mestu af slíku saman i tilefni aldarafmælis skól- ans. að margir sjái sér fært að hlýða á erindi dr. Esra og leggi sem flest- ir orð i belg i fyrirspurnum og umræðum á eftir. ýmislegt Opið prófkjör krata i Reykjavik ■ Prófkjör um skipan sex efstu sæta á framboðslista Alþýðu- flokksins við borgarstjórnar- kosningarnar i Reykjavik i vor fer fram laugardaginn 13. og sunnudaginn 14. febrúar n.k. Prófkjörið er opið öllum, sem ekki eru flokksbundnir i öðrum flokkum, eiga lögheimili i Reykjavik og verða orðnir 18 ára á kjördag 22. mai n.k. Kjörstaðir verða i Sigtúni við Suðurlandsbraut fyrirþá sem bUa austan Snorrabrautar og i Iðnó gengið inn frá Vonarstræti fyrir þá sem búa við og vestan Snorra- brautar. Kjörfundur verður opinn laugardaginn 13. febrUar kl. 13-18 og sunnudaginn 14. febrUarkl. 10- 19. Frambjóðendur eru 12.1 kjöri i 1.-6. sæti eru Bjarni P. Magnús- son, Bragi Jósepsson, Marias Sveinsson, Sigurður E. Guð- mundsson, Sjöfn Sigurbjörnsdótt- ir, Skjöldur Þorgrimsson og Snorri Guðmundsson. 1 kjöri i 2.- 6. sæti er Grétar G. Nikulásson, i 3.-6. sæti Guðriður Þorsteinsdótt- irog Jón Hjálmarsson, i 4.-6. sæti Guðmundur Haraldsson og i 5.-0. sæti Asta Benediktsdóttir. Kosning fer þannig fram að apótek Kvöld nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 12. til 18. febrdar er i Garðs Apoteki. Einnig er lyfjabUðin Ið- unn opin til kl. 22 öll kvöld vikunn- ar nema sunnudagskvöld. Halnai fjöröur: Hafnf jarðar apotek og 'ioröurbæjarapotek eru opin á virk uri dögum fra kl.9 18.30 og til skip*is a:.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sim svara nr. 51Ó00. Akureyri: Akureyrarapotek og Stjörnuapotek opin virka daga a opn unartima buöa. Apotekin skiptast a sina vikuna hvort að sinna kvold , næt i ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apoieki sem sér um þessa vörslu, til kl.19 og fra 21 22. A helgi dögum er opiö f ra kl .11 12. 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur a bakvakt Upplysingar eru gefnar síma 22445. Apotek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. 'Apotek Vestmannaeyja: Opid virká daga fra kl.9 18. Lokad i hadeginu milli k1.12.30 og 14 löggæsla Reykjavik: Logregla simi 11166. Slökkvijið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Logregla simi 18455. Sjukrabill og slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Slokkvilið og sjukrabill 11100. Hafnartjörður: Lögregla simi 51166 Slökkvilið og sjukrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Logregla 1154. Slökkvilið og sjukrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282 Sjukrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabih 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332 Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Husavik: Lögregla 41303, 41630. Sjukrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjukrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 a vinnustað, heima 61442. olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slókkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrökur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduos: Lögregla 4377. lsaf|örður: Lögregla og sjukrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjUKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. S lökk_v i I ið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Logregla og sjukrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla ■7>lVsavarösTofan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan solarhringinn. Læknastofur eru lokadar a laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni a Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14-16. sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidög um. A virkum dögum k1.8-17 er hægt að na sambandi við lækni í síma Læknafelags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og fra klukkan 17 á föstudögum ti I klukkan 8 ard. á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjonustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. islandser í Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusött fara fram í Heilsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fölk hafi með sér ó- næmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl.14 18 virka daga. 4 heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. FæðingardeiIdin: k1.15 til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og k1.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til k1.20 Grensásdei Id: Mánudag a t:! föstu daga kl.16 til kl.19.30. Lau^ardaga og sunnudaga kl.14 til k1.19.30 Hei Isuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimi li Reykjavikur: Alla daga k1.15.30 til k1.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kopavogshælið: Eftir umtali og k1.15 til kl.17 á helgidögum. Vif i Isstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið VifiIsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga fra k 1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k1.15 til kl.16 og k1.19.30 til k 1.20 Sjukrahúsið Akureyri: Alladaga kl. 15- 16 og kl.19 19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19 19.30 Sjukrahus Akraness: Alla daga kl.15.30 16 og 19. 19.30 söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið fra 1. juni til 31. agust fra kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema manudaga. Strætisvagn no 10 fra Hlemmi. Listasjtn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl . 13.30 16 Asgrimssatn Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaqa kl 1,30—4. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.