Tíminn - 12.02.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 12.02.1982, Blaðsíða 20
VARAHLUTIR Mikið úrval Sendum um land allt Kaupum nýleg a Opid virka daga bíla til niðurrifs ® 19 Laug‘ir Sími (91) 7 - 75-51, (91) 7 - 80-30. daga 10 16 TTli' IIT) TTT71 Skemmuvegi 20 irÍHiUl* rtr . Kiipavogi HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingafélag labnel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir Armúla 24 Sími 36510 ■knin er hreint ævintVralega GÓÐl rabbad við Garðar um Sígaunabaróninn ■ „Aðsóknin er ævintýralega góö, alltaf fullt hiis og nú eftir að 18 sýningar eru komnar eru áhorfendurnir orðnir um 9 þús- und. Robin Stableton lætur af hljömsveitarstjórninni sem hann hefur haft með höndum frá þvi á 6. sýningu og viö tekur Paul Pampicler. Það verðurnúna hinn 14t’, sagöi Garöar Cortes, fram- kvæmdastjóri islensku óperunn- ar, þegar við ræddum við hann I gær og spurðum hvernig gengi. Við spurðum Garðar hvernig húsið hefði reynst. ,,Þegar þú hringdir var ég að enda við að tala við hann Fjölni Stefánsson og hann óskaði okkur til hamingju meö þetta frábæra hljómleikahús. Húsiö hefur reynstframaröllum vonum og þó ekki þvi við vissum fyrir að húsið var alveg einstaklega gott. Ég held þvi fram að húsið sé næstum fullkomið”. Þið eruð þá ckkert farnir að spá i siðustu sýningar ennþá? ,,Ja, þvi eru auðvitað takmö-k sett hve mikið maður leggur á fólkiö. Til þessa hafa verið fjórar sýningar iviku og þaðer náttúr - lega mjög strembið satt að segja ólöglegt, nema söngvaramir gefi sérstakt leyfi til þess. Það hafa þeir hins vegar náttúrlega gert, þar sem verið er aö byggja þetta upp og við þurfum 30 sýningar áöur en við erum búin að borga stofnkostnaðinn. Hins vegar segja mér svartsýnustu menn að viö þurfum hvorki fleiri né færri en 58 sýningar til þess að gera þetta, en þa er reiknað með öllu ljósum. hreingerningum og öðru starfsliði. Þarna hafa þvi reiknað raunsærri menn en ég”. Hvaða verk er ætlunin að taka næst? „Við höfum alltaf ætlað okkur aö taka eitthvert stykki til sýningar nú i vor en þar sem Þjóðleikhúsið er með tvær óperu- sýningar í bigerð er þetta kannske ekki mjög gáfulegt. Samt hefur komið til greina að taka eitt lftið stykki sem ég vil ekki segja hvert er, þar sem ekki erenn fengið leyfi fyrirþvi. Þetta er ópera sem væri meira fyrir börn, fjölskyldustykki. Þýðingin er fyrir hendi. Hvað um framtiöina? dropar „Ahyggjur höfum við engar ekki verið timitil þess. En vist er það þegar að þvi kemur að halda þessu gangandi áfram þá verður það erfiðari skák að tefla en að koma þessu upp”. AM Pólska línan ■ „Getum ekki samið við þetta fólk”, segir Þröstur Ólafsson að- stoðarmaöur fjármála- ráöherra og einn helsti hugmyndafræðingur Al- þýðubandaiagsins i við- tali viö hið tvieina sið- degisblað og á þar við ófaglært starfsfólk á Kópavogshæli og Klepps- spitala. Siðar i viðtalinu segir Þröstur það „af og frá að hægt sé að bda til nýtt verkalýðsfélag með þvi einu að skella i góm". Seint verður Þröstur kallaður málsvari þeirra sem lökusthafa kjörin, en heldur maðurinn að hann sé kominn til Póllands? Skrýtirm heimur ■ Eins og menn muna varð mikil rekistefna Ut af prófkjöri krata f Vest- mannaeyjum. Þátttaka f prófkjörinu var ótnilega mikil og fullyrt var að einn af forystumönnum Sjálfstæðisflokksins i Eyjum hafi staðið fyrir mikilli smölun til stuðn- ings einuin frambjóðand- anum, og var ekkert skil- yrði að menn bæru sér- stakan lilýhug til Alþýðu- flokksins. Fyrirgangurinn var svo mikOI íumræddum smala að einn af foringjum Framsóknarflokksins i bænum fann sig knúinn til að hringja i mann, sem gegnir svipuöu hlutverki hjá Sjálfstæðisflokknum, og lesa honum eftirfar- andi pistil: „Það er allt I lagi að gera vinum sinum greiða en fhinst þérekki heimur- inn orðinn skrýtinn þegar f lokks bundinn sjálf- stæðismaöur hringir í flokks bundinn fram- sóknarmann og biður hann um að kjósa krata?” Það mun haf a orðið fátt um s vör, en hinu má bæta við að sjálfstæðismenn i Eyjum eru nú logandi hræddir um að kratar mm Föstudagur 12. febrúar 1982. sídustu fréttir Reykjavikur- skákmótiö Úrslit i þriðju umferð Reykjavikurmótsins gærkvöldi urðu sem hér segir: Jafntefli varð i eftirtöldum fimm skák- um: L. Schneider Helgi Ólafsson, Friðrik Óiafsson — B. Abramo- vic, Guðmundur Sigur- jónsson — L. Alburt. R. Byrne — T. Wedberg, og Margeir Pétursson — A. Adorjan. Skák þeirra Shamkovic og K. Helmers fór i bið. D. Gurevic vann Jóhann Hjartarson, G. Forintos vann D. Sakovic, jafntefli gerðu þeir A. Kuligowiski og Haukur Angantýsson, Kindermann vann Jón L. Arnason, De Firmian vann Magnús Sólmundar- son, B. Ivanovic vann K- Frey, jafntefli gerðu H. Westwerinen og Elvar Guðmundsson, G, Krahenbuhl og E. Mednis og loks Asgeir Þ. Arnason og V. Zaltsman. K. Burg- er vann M. Bajovic, skák B. Kogan og Jónasar P. Erlingssonar fór i bið, jafntefli gerðu C. Höi og Leifur Jósteinsson, T. Horvath vann Stefán Briem, skák K. Kais- zzauri og Dan Hanson fór i bið, jafntefli gerðu Karl Þorsteins og K. Bischoff, skák Benedikts Jónasson- ar og G. Iskov fór i bið, D. Goodman vann Jóhann örn Sigurjónsson, jafn- tefli gerðu Hilmar Karls- son og Jóhann G. Jóns- son, A. Savage vann Jó- hann Þóri Jónsson, Sævar Bjarnason vann R. Grun- berg og loks fór i bið skák þeirra Júliusar Friðjóns- sonar og Róberts Harðar- sonar. Blaöburöarbörn óskast Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: óöinsgata Freyjugata Lindargata Simi 86-300 hyggi á hefndir og muni hleypa upp prófkjöri Sjálfstæöisflokksins, en það verður haldið innan skam ms. Krummi ... heyrði þreyttan pabba segja f rá þvi að áður fyrr hefði hann átt sér sex ákveðnar hugmyndir um það hvernig skyldi ala upp börn. NU ætti hann sex börn en engar hug- myndir...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.