Tíminn - 12.02.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.02.1982, Blaðsíða 6
Föstudagur 12. febrúar 1982. stuttar fréttir ,,Sjónvarps- stjörnu- námskeid” í Borgarnesi BORGARNES: Verkalýös- félag Borgarness hefur ákveðið að efna til „h'jöl- miðlanámskeiðs” dagana 6. og 7. mars n.k Námskeiðið byrjar á erindi Hallgrims Thorsteinssonar fréttamanns hjá Hikisúl- varpinu um hlutverk ljöl- miðlunar i nútima þjóðfélagi. Elias Snæland Jónsson, rit- stjóri Timans og Tryggvi Þór Aðalsteinsson frá MFA fjalla siðan um samskipti dagblaða og annarra fjölmiðla annars vegar og stéttarlélaga hins vegar. Dagskrá laugardagsins lýkur með þvi aö Magnús Bjarnlreðsson fjaliarum sjón- varp sem fjölmiöil og fram- komu fólks i sjónvarpi. Siðari deginum veröursiðan varið til verklegra ælinga um framkomu i sjónvarpi undir leiðsögn Magnúsar Bjarn- íreðssonar. Stjórnandi nám- skeiðsins verður Sigrún D. Eliasdóttir, formaður Alþýöu- sambands Vesturiands. Miðað við fyrri aðsókn Borgnesinga að margskonar námskeiðahaldi er varla að efa að fólk notar sér þessa nyj- ung. En 20 manns munu kom- ast á námskeiö þetta. —IIEI Fundur um kísij- málmverksmiðju á Reyðarfirði AUSTUKI.AND: lönnefnd Sambands sveitarlelaga i Austurlandskjördæmi heldur fund um „kisilmálm verk- smiðju á Keyöarfirði” laugar- daginn 13. lebruar i barna- skólanum og heist hún kl. 13. Markmið fundarins er sagt tviþætt. 1 fyrsta lagi á aö gera fyrirtækjum grein lyrir ein- stökum framkvæmdaþátlum, hversu stórir þeir veröa og hvernig útboöum veröur háttað, um gerö samninga, tryggingar og svo lramvegis, þannig að hægt sé aö meta á hvern hátl þessar i'ram- kvæmdir koma til meö aö snerta viðkomandi íyrirtæki. i öðrulagiað þeir sem aö undir- búningi vinna kynnist betur atvinnulifi á Austurlandi og fái það staðgóðar upplýsingar að þeir geti eftir þvi sem unnt er, tekið tillit til allra að- stæðna austanlands við skiptingu i verkþætti og gerö útboðsgagna. Til lundarins er boöaö að beiðni verkefnastjórnar um kisilmálmverksmiöju. Sér- staklega var lulltrú’jmirá at- vinnulifi og fyrirtækjum á Austurlandi boðiö til fundarins og hafa a.m.k. 50 lulltrúar fyrirtækja i fjóröungnum þekkst það boö. Framsöguerindi á íundinum halda Svavar Jónatansson verkíræðingur um byggingar og jarðvinnu Gúömundur Borgþórsson tæknifræðingur um vélar og búnað, Tryggvi Sigurbjarnarson verkfræðing- ur um raíbúnað og Baldur Jó- hannesson sem ljallar um samninga, tryggingar og út- boð. Að þvi loknu skipta þált- takendur á ráöstefnunni sér i umræðuhópa um þessi eini. —IIEI Ástand og horfur I atvinnumálum SUDUKUAND: Stjórn og at- vinnumálanelnd Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hafa ákveðiö aö efna til ráö- stefnu um atvinnumál á Suðurlandi i Gagnfræða- skólanum á Selfossi laugar- daginn 13. l'ebrúar kl. 13.00. A ráðstefnunni helur Dorsteinn Garðarsson lramsögu um ástand og hori'ur i atvinnu- málum kjördæmisins en einn- ig verða lrjálsar umræöur og stefnumótun i atvinnumálum. Tilefni ráðsteínunnar er þaö að sögn talsmanna SASS, að ljóst sé að ekki er á næstu ár- um að vænta aukningar á at- vinnutækifærum i hinum hefð- bundnu atvinnugreinum land- búnaði og sjávarútvegi, Sunn- lendingar verði þvi að hefja sókn i atvinnumálum sinum ef landshlutinn á að halda hlut- deild sinni i ibúafjölda lands- ins. Þess má geta i þessu sam- bandi að samkvæmt bráða- birgðatölum Hagstofunnar um ibúafjölda hinn 1. des. s.l. haföi mannfjölgun i Suður- landskjördæmi aðeins orðið 0,14% á siðasta ári meðan þjóðinni i heild fjölgaði um 1,23%. Hefur þvi orðið um töluverða hlutfallslega ibúa- fækkun að ræöa á Suðurlandi. Markmið ráðstefnunnar er þvi að freista þess að móta stefnu i öllum atvinnugrein- um, sem siðan yrði útfærð nánar innan einstakra at- vinnusvæða. Káðstefna þessi er öllum opin og ekki aö eía að fólk getur sótt þangaö tölu- veröan lróðleik. —UEI ,,Til ad auð- velda mönnum leitina í ffrum- skógi laganna” ■ A vegum Sambands islenskra sveitarfélaga er komin út LAGASKRÁ — atriðaskrá, sem hefur að geyma lög reglugerðir og samþykktir um sveitar- stjórnar mál i' samantekt Magnúsar E. Guðjónssonar, framkvæmdastjóra sam- bandsins. „Tilgangurinn með þessari útgáfu er að auðvelda sveitarstjórnarmönnum leit- ina i frumskógi laganna”, seg- ir höfundur m.a. i formála. Ætti slik skrá kannski ekki sist að verða gagnleg þeim fjölda nýrra sveitarstjórarmanna sem kosnir verða i sveitar- stjórnir viða um land i' vor. 1 ritinu er lagaskrá eftir aldursröö og skrá um lög reglugerðir og samþykktir eftir einstökum málaflokkum, sem eru eftirfarandi: Ibúa- skráning, kosningar og stjórn- un, stjórnsýsla og allsherjar- regla, fjármál sveitarfélaga, skipulag og byggingaeftirlit, brunamál, vegir og umferð, félagsmál, heilbrigðismál, menntamál, landbúnaður, fyrirtæki sveitarfélaga. Auk þess er skrá yfir samþykktir um stjórn bæjarmálefna. —HEI fréttir Eftirsóttar lóðir í Jörf abyggð á Akureyri: sectAn lúðir en UMSÓKNIRNAR194 ■ Byggingarnefndarmenn á Akurevri hafa varla verið öfunds- verðir af þvi að eiga á 2000. fundi sinum nú nýlega að velja á milli 194 umsækjenda sem sótt höfðu um I6einbýlishúsalóðirvið Jörfa- byggð á Akureyri. (Umsóknirnar samsvara um 1.200 umsóknum i Reykjavik miðað við ibúafjölda). Timinn spurði þvi Sigurð Óla Brynjólfsson bæjarráðsfulltrúa hvort þetta bæri vott um þvilikan lóðaskort á Akureyri. ,,Nei þú getur fengið nægar lóðir bæði fjölda einbýlishúsalóða sem hafa verið lausar frá þvi' i fyrra og 60 raðhúsalóðir sem ég held að 3 hafi sótt um. Skýringin á þessu er sú, að Jörfabyggð er i eftirsóttum bæjarhluta rétt fyrir ofan Menntaskólann, lóðirnar eru góðar og gatnagerðargjöldin þau sömu og á verri lóðum. Margir keyptu sér þvi miða i von um vinning”. Sigurður ásamt nokkrum öðr- um bæjarfulltrúum lögðu til að lagt væri 50.000 króna sérstakt lóðagjald á þessar lóðir, en það var feilt i bæjarstjórn. I umræð- unum i bæjarstjórn sagði Sigurð- ur sjálfsagt að hafa þarna há lóðagjöld bæði vegna þess að ella væri verið að gefa lóðarhöfum umfram aðra, kvaðst þar m.a. hafa borið fyrir sig álit fasteigna- sala um að einbýlishús við Jörfa- byggð mundiseljast á 200.000 kr. hærra verði en jafn gott hús i öðru hverfi. Jafnframt sagði hann sjálfsagt að hafa lóðagjöldin há þvi það yrðu bara ftakksgæðingar og fyrirmenn sem fengju þessar lóðir. — Og fór svo? — Nei, þeir þorðu siðan ekki að fara þá leiðina. Það voru 6 sem fengu úthlutun með sameiginlegri ákvörðun byggingarnefndar en siðan urðu eftir um 60 sem höfðu svipaðan punktafjölda eftir ein- hverju kerfi sem þeir bjuggu sér til. Voru umsóknimar settar i pott og 10 dregnar út. Það var ómögu- legt að úthluta þessu þannig að útkoman varð eftir atvikum.” —HEI Heiðruð fyrir aðstoð við fatlaða íslendinga ■ Norsk hjón, Edith og Thor Hauge, voru heiðruð sérstaklega fyrir aðstoð við fatlaða tslendinga á umdæmisstjórnarþingi Lions- manna á Norðurlöndum sem haldið var i Reykjavik fyrir skömmu. Edith og Thor Hauge hafa fórnað i sjálfboðavinnu sumar- leyfum sinum við að taka á móti samtals 15 islenskum ungmenn- um sem eiga við fötlun að striða. Islenskir Lionsmenn hafa kostað ungmennin til utanfarar og dval- ar i búðum íyrir fatlaða i Noregi, sem reistar voru fyrir tiu árum. Stofnfé til byggingar búðanna aflaðist með sölu rauöu fjaörar- innar. —Sjó. ■ Norsku hjónin Edith og Thor Hauge voru heiðruð með gjöfum fyrir störf þeirra i þágu islenskra ungmenna, á umdæmisstjóraþingi Lions- manna á Norðurlöndum, þau brugðu sér strax i gjafirnar utan yfir smokinginn og siðkjólinn. Raudi kross Islands sendir mann til Póllands ■ Björn Tryggvason, aðstoðar- seðlabankastjóri og fyrrverandi formaður Rauða kross Islands er nú i Póllandi á vegum RKI. Hann mun aðstoða pólska Rauða krossinn við skipulagningu og dreifingu á þorskalýsinu sem RKI festi kaup á og sendi til Póllands handa skólabörnum þar i landi. Þá mun Björn ennfremur ræöa viö hjálparsveit sem Alþjóða- samband Rauða krossfélaga setti á laggirnar i Varsjá um framhald hjálparaðgerða frá Rauða krossi tslands. Lýsiskaup RKI voru fjármögn- uð með beinu framlagi úr Hjálparsjóði RKI og rikisstjórn tslands samþykkti einnig að veita Rauða krossi Islands framlag úr rikissjóði til sama verkefnis. Jón Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Rauöa krossfélaga sem einkum hafa aðstoðað pólska Rauöa krossinn komu saman til fundar til þess að ræða ástandið í Pól- landi. Þar kom m.a. fram að enn er mikill matvælaskortur i land- inu, lyf vantar tilfinnanlega en einkum eru það hjúkrunarvörur og önnur tæki sem notuð eru á sjúkrahúsum, sem mest skortir. Um siðustu áramót ákvað stjórn Rauða kross Islands að félagið skyldi beita sér fyrir þvi að kanna hvort e.t.v. væru á sjúkrastofnunum hérlendis fáan- legar hjúkrunarvörur sem senda mætti til Póllands. Nú er hafin söfnun slikra hjúkrunargagna og hefur Heil- ■ Forseti Islands Vigdis Finn- bogadóttir mun dveljast i Bret- landi dagana 17.-19. febrúar n.k. i opinberri heimsókn i boði bresku rikisstjórnarinnar. 1 heimsókn- inni mun forseti m.a. eiga við- ræður við forsetisráðherra Breta, frú Margréti Thatcher og sitja hádegisverðarboð Elisabetar II. Bretadrottningar i Buckingham- höll. Þá mun hún skoða breska þjóöminjasafnið breska þingið og veröa viðstödd leiksýningu i þjóð- leikhúsinu i Lundúnum. Forseti brigöisráöuneytið hvatt til þess að rikisspitalarnir taki virkan þátt i þessari tilraun RKt. Þá hefur af hálfu ráðuneytisins einn- ig verið óskaö eftir þvi við inn- flytjendur og framleiðendur lyfja að þeir veiti aöstoð, t.d. með þvi að gefa RKt lyf sem senda mætti til Póllands. JGG fer einnig til Oxford, þar sem m.a. verða kynntar visindarann- sóknir á sviði læknisfræði og til Stratford-on-Avon að heimsækja Shakespeare-leikhúsið. Aðal- veislu heimsóknarinnar heldur yfirborgarstjóri Lundúna. Forseti mun fara utan hinn 16. þ.m. og daginn eftir að hinni opin- beru heimsókn lýkur mun hún taka þátt i þorrablóti tslendinga- félagsins i Lundúnum. Vigdfs til Bretlands —JGG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.