Tíminn - 12.02.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.02.1982, Blaðsíða 1
Skákskýrandi Tímans í dag: Jón Þorvaldsson — bls. 4 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Föstudagur 12. febrúar 1982 33. tölublaö — 66. árg. Enn ófridarblikur á lofti l Fríhöfninni eftir tilraunaárid: RÝRNUNIN NAM YFIR 700 MJSUND KRÓNUM „Ekki hægt ad viðhafa eftirlit vegna ofríkis verkstjóra", segir Ari Sigurðsson, fulltrúi starfsmanna ¦ „Vegna ofrikis verkstjór- anna i Frihöfninni var ekki hægt að viðhafa eftirlit með skilum vara á milli vörulagers og verslunar, en slikt hefði auð- veldað að hægt hefði verið að fylgjast með rýrnun. Enda kom það i ljós að rýrnunin reyndist langt fram yfir það sem vonast Reykjavíkur- skákmótið: Kort- Heimilis- Tíminn: ;ur ílífi — bls. 10 snoj skýrir skákir ¦ Viktor Kortsnoi, skákmeistari kom til landsins siðdegis i gær til að vera viðstaddur Reykjavikur- skákmótiö sem nú fer fram að Kjarvalsstöðum, en þar mun hann meðal annars sjá um skák- skýringar fyrir mótsgesti. Blaðamaður Timans hitti skák- meistarann að máli i Kaffiteri- unni á Hótel Loftleiðum rétt eftir komu hans til Reykjavikur og i máli hans kom fram að það hefði fvrst og fremst verið óheppni sem olli þvi að hann gat ekki orðið þátttakandi i Reykiavikurskák- mótinu. Hann sagði: ,,£g var bii- inn að lofa að tefla á skákmóti sem fram fer i Róm og hefst áður en mótinu hérna lýkur. Þótt mér þyki meira i Reykjavikurskák- mótið varið þa gat ég ekki gengið á bak orða minna". Ennfremur ræddi hann um skákmótið i Meranó og kvað ástæðuna fyrir tapi sinu þar fyrst og fremst þá að hann var ekki bú- inn að fá fjölskyldu sina frá Sovétrikjunum þegar mótið fór fram...... . —Sjó Sjá viðtal við Kortsnoi bls. 4. „Helgar- pakkinn" - bls. 11-18 Kortsnoi við skákskýringar á Kjarvalsstöðum I gærkvöldi. TímamyndElla. Þrjú innbrot í Reykjavík ¦ Þrjú innbrot voru framin i miðborg Reykjavikur i fyrri- nótt, i Karnabæ Laugavegi 66, Alþýðuprentsmiðjuna Vitastig 8 og verslunina Klapparstig. Vaðnes við Að sögn rannsóknarlögreglu rikisins hurfu sex hundruð krón- ur i Karnabæ, auk þess sem grunur lék á að einhverju af föt- um hefði veriðstolið. Matvælum var stolið úr versluninni Vað- nesi og einnig voru brotnar tvær hurðir inni i versluninni. t Al- þýðuprentsmiðjunni voru tvær hurðir brotnar en engu var stol- ið. —Sjó Karolína « i ástarhug — bls. 2 Kosið á írlandi — bls. 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.