Tíminn - 12.02.1982, Side 1

Tíminn - 12.02.1982, Side 1
Skákskýrandi Tímans í dag: Jón Þorvaldsson — bls. 4 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐÍ Föstudagur 12. febrúar 1982 33. tölublað — 66. árg. Enn ófriðarblikur á lofti í Fríhöfninni eftir tilraunaárið: RÝRNUNIN NAM 700 NÍSUND KRÓNUM MEkki hægt að viðhafa eftirlit vegna ofrlkis verkstjóra’% segir Ari Sigurdsson, fulltrui starfsmanna ■ „Vegna ofrikis verkstjór- anna i Frihöfninni var ekki hægt að viðhafa eftirlit með skilum vara á milli vörulagers og verslunar, en slikt heföi auð- veldað að hægt hefði verið að fylgjast með rýrnun. Enda kom það i ljós að rýrnunin reyndist langt fram yfir það sem vonast hafði verið til”, sagði Ari Sigurðsson fulltrúi starfsmanna Frihafnarinnar i samstarfs- nefndinni frá þvi á siðasta ári, þegar blaðamaður Timans spurði hann út i rýrnun á siðasta ári, en samkvæmt heimildum Timans var rýrnunin á siðasta ári 1.1% af veltu Frihafnarinn- ar, sem var hvorki meiri né minni en 66 milljónir króna þannig að rýrnunin var yfir 700 þúsund krónur. Ari sagði þessa upphæð vera svo svimandi háa, að hann gæti ekki imyndaðsér annað en að til þyrfti að koma einhvers konar rannsókn á þessu. Sagði Ari að megnið af þessari upphæð þyrftu starfsmennirnir að greiða af eigin launum, þar sem samningurinn hefði hljóðað upp á það að þeir tækju á sig alla rýrnun sem íæri fram yfir 0.3%. —AB Sjá nánar bls. 3. Reykjavlkur- skákmótið: Kort- snoj skýrir skákir ■ Viktor Kortsnoi, skákmeistari kom til landsins siðdegis I gær til að vera viðstaddur Reykjavikur- skákmótið sem nú fer fram að Kjarvalsstöðum, en þar mun hann meðal annars sjá um skák- skýringar fyrir mótsgesti. Blaðamaður Timans hitti skák- • meistarann að máli i Kaffiteri- unni á Hótel Loftleiðum rétt eftir komu hans til Reykjavikur og i máli hans kom fram aö það hefði fvrstog fremst verið óheppni sem olli þvi að hann gat ekki orðið þátttakandi i Reykjavikurskák- mótinu. Hann sagði: ,,Ég var bú- inn að lofa að tefla á skákmóti sem fram fer i Róm og hefst áður en mótinu hérna lýkur. Þótt mér þyki meira i Reykjavikurskák- mótið varið þá gat ég ekki gengið á bak oröa minna”. Ennfremur ræddi hann um skákmótið i Meranó og kvað ástæöuna fyrir tapi sinu þar fyrst og fremst þá að hann var ekki bú- inn að fá fjölskyldu sina frá Sovétrikjunum þegar mótið fór fram.. .—Sjó Sjá viðtal við Kortsnoi bls. 4. Kortsnoi viö skákskýringar á Kjarvalsstöðum í gærkvöldi. Tlmamynd Ella. Heimslcs- Tíminn: bls. 10 „Helgar- pakkinn” - bis. 11-18 Karolína á í ástarhug — bls. 2 \ Þrjú innbrot f Reykjavlk Kosið á írlandi ■ Þrjú innbrot voru framin i miðborg Reykjavikur i fyrri- nótt, i Karnabæ Laugavegi 66, Alþýðuprentsmiðjuna Vitastig 8 og verslunina Vaðnes við Klapparstig. Að sögn rannsóknarlögreglu rikisinshurfu sex hundruð krón- ur i Karnabæ, auk þess sem grunur lék á aö einhverju af föt- um hefði veriðstolið. Matvælum var stolið úr versluninni Vað- nesi og einnig voru brotnar tvær hurðir inni i versluninni. 1 Al- þýðuprentsmiöjunni voru tvær hurðir brotnar en engu var stol- ið. —Sjó - bls. 7

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.