Tíminn - 12.02.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.02.1982, Blaðsíða 4
Föstudagur 12. febrúar 1982. skák X. REYK JAVIKUR SKÁKMOTIÐ Alþjóðlegi meistarinn Kindermann skýrir snilldarskák sína í gærkvöldi fyrir Tímann: Kindermann er ekkert barnagaman! B l>riöja umferð Reykjavikur- skákmótsins var tefld i gær- kvöld og vissulega voru ahorf- endur fleiri að þessu sinni en áður, eöa 2-200 manns. Mesta spennu vakti tvimælalaust skák þeirra L. Alburts og Guðmund- ar Sigurjónssonar, en henni lyktaði mcö jafntefli. Ekki dró þaö úr spennunni að sjálfur Kortsnoi skýröi hvað fram fór fyrir áhorfendum. Þctta kvöld var ekki beinlinis hagstætt islcndingum i það lieila tekið en Sævar Bjarnason var hinn eini þeirra sem vann sina skák en hann tefldi gegn Grunbcrg. Hins vegar áttu margir okkar manna jafnteflis- skákir, cins og sjá má á bak- siðu, þar sem viö birtum heildarúrslit. i dag er það alþjóðlegi meistarinn Kindermann, sem skýrir skák sina gegn Jóni L. Arnasyni, en þetta er hörku- skemmtileg skák sem tvimæla- laust á eftir að birtast i erlend- um skáktimaritum. Þaö er Jón Þorvaldsson kennari, sem hér spjallar við Kindermann um skákina og skráir athugasemdir hans: 3. umferð llvitt: Stefan Kindermann Svart: Jón L. Arnason Kenónivörn (Tiskuafbrigði). 1. dl-KfO 2. C4-C5 3. d5-e(i 4. Kc:i-exd5 5. cxd5-dti 6. c4-gt> 7. Bd3 (Þetta mun vera fyrsta skiptið sem Kindermann beitir þessu afbrigöi) 7. ...-Bg7 8. Kg-e2-0-0 9. O-O-RaO 10. Kg:t-Rc7 11. h3-a6 12. a4-Bd7 (Sennilega ekki nákvæmur leikur, þar sem d6 reiturinn veröur lasburöa. Nákvæmara var 12. ...Hb8 til þess aö leggja drög aö...b5) 13. Bf4-Rf-e8 (Eftir 13. ...De7. 14. Hel hótar hvitum illilega aö ieika peöinu til e5). 14. a5-Hb8 15. Dd2 (Eftir 15. De2 b5 16. axb6 Hxb6 er ekki unnt aö leika 17. Bxa6 vegna 17... Bxc3 18. bxc6 Rxa6 19. Hxa6 Bb5!) 15. ,..-b5 16. axb6-Hxbb 17. H'a2-Bb5?! (Hollara svörtum var 17... Db8 til þess aö þrýsta á peöiö á b2 og gera einróiö aö þvi aö hindra framsókn þess til b4, sem er mikilvægt hernaöar- lega). 18. Rxb5-Rxb5 (Eftir 18....axb5 19. b4 Ra6 (19...c4 bæri vott um litla her- kænsku, þar sem drottningar- vængurinn yrði fjötraöur og hvitur næöi tangarhaldi á d4-reitnum hugöist Kinder- mann fórna skiptamun meö 20. Hxa6 Hxa6 21. bxc4 dxc4 22. Bxb5 Hb6 23. Bc6 og hvitur leik- ur á als oddi). 19. Re2 (Hvitur undirbýr framsókn Kindermann litur yfir skákina að tafli loknu. peðsins til b4 og treystir tök sin á c4). 19. ...-Rf6?! (Eævi blandinn þar sem hvit- ur var að leika b4. Snjallara var 19. ...Db8, þar sem 20. b4 er svarað með 20. ...cxb4 21. Dxb4 Rc3) 20. b4-Rd4 (20. ... c4 21. Bxc4 Rxe4 22. Dd3 og siöan Be3 er hagstætt hvitum). 21. Kxd4 (Ahugavert var 21. bxc5 Rb3 22. Dc2 Rxc5 23. Be3 Rf-d7 24. Rd4 Re5 25. Be2 og siöan f4 með góöri stöðu fyrir hvitan). 21. ...-cxd4 22. Rf-al-Dc8 23. f3 (Eftir 23 Bxa6 kemur 23. ...Rxe4) 23. ...-Rh5 24. BxaO?! (Sennilega vpr betra að leika strax 24. Bh2 til þess aö halda peöinu á b4. Eftir 24. ...Be5 get- ur hvitur einfaldlega drepiö a6. 24. Hxa6 var of hættulegt vegna 24. ...Rxf4! og siðan Be5 með ógnvænlegri sókn á svörtu reit- unum). 24. ,..-Db8 25. Bh2 (Hvitum var nauðsyn á aö halda liftórunni i svarta biskupnum sinum). (Timamynd Ella) þá væru yfirburöir hvits smá- vægilegir. Nú er svörtum hins vegar vandi á höndum vegna þess að i mörgum afbrigðum veröur hrókurinn á b4 skot- spónn). 27. f4-Bg7 28. e5 (Skyndilega snúast vopnin i höndum svarts, þar sem setið er um lif riddarans á h5 með hót- uninni g4. Eftir 28...dxe5 29. fxe5 Bxe5 30. Bxe5 Dxe5 31. Dxb4 De3+ 32. Hf2 Dxd3 er hvitur sælum skiptamun yfir). 28. ,..-g5 29. Ha8-IIb2 (29...Db7 30. H8-a7 Db6 31. De2 Rxf4 32. Bxf4 gxf4 33. Dh5 h6 34. Df5 og sigurinn blasir við hvit- um þar sem hrókurinn á a7 ger- ir harðan aösúg að f7. Ef 29. Db6, þá 30. De2 og sigrar). 30. Bxh7! (30. Ddl? Dxa8 31. Hxa8 Hxa8 32. Dxh5 Hal+ 32. Bfl Hb-bl er vænlegt hvitum). 30. ... Kh8 (30...Kxh7 31. Dd3+) 31. Ddl Dxa8 25. ...-Hxb4 (25...d3 kom til álita vegna þess aö eftir 26. Hbl Da7 kemur 27. Bc4! (sem einn leikja fær rönd viö reist hótuninni 27.. .Ha6+) 27...Hxb4 28. Hxa7 Hxbl+ 29. Kf2 Bd4+ 30. De3 30.. .Hb2+. Hvitur ætti að fórna skiptamun með 26. b5, þar sem hann vinnur lika peöiö á d3 á eftir). 26. Bd3-Be5?! (26...Hb3 var ákjósanlegri og 32. Dxh5!! (Mikilvægur leikvinningur þar sem svarti kóngurinn á sér nú ekki skjól á f8. Eftir 32. Hxa8? Hxa8 33. Dxa5 Hal+ 34. Bbl+ nægir 35. Kg8 svörtum). 32. ...-Hf-b8 (32....Dxal+ 33. Bbl+!) 33. Hxa8-Hxa8 (Nú sér svartur sæng sina út- breidda en þráast þó viö vegna timahraks keppenda). 34. Bg3-gxf4 35. Bxf4-dxc5 36. Bg6+-Kg8 37. Bxf7 + -Kf8 38. Be6-Ha7 39. Bxe5-Bxe5 40. Dxe5-Hb-b7 41. Df6 + -Ke8 42. d6 Svartur gefst upp A ■ Kortsnoi spjallar við blaöamann aö Hótel Loftleiðum í gær. Timamynd EUa. „Mistök ollu því að ég tek ekki þátt í mótinu” — sagði Kortsnoj í samtali við Tímann ■ „Það voru aginlega mistök sem ollu þvi' aö ég tek ekki þátt i Reykjavfkurskákmótinu, en ég var búinn aö lofa að tefla á skákmóti i Róm sem hefst áður en mótinu hérna likur. Þótt mér þyki meira í Reykja- vikurskákmótið variö, þá gat ég ekki gengiö á bak orða minna”, sagði Viktor Korts- noi, skákmeistari sem i gær kom til Reykjavikur til að fylgjast meö skákmótinu sterka, sem nú fer fram að Kjarvalsstöðum. En blaöa- maður Timans hitti hann að máli á Hótel Loftleiöum rétt eftir komu hans. — Hefur þú teflt mikið siöan i Merano? ,,Nei, ég hef aðeins teflt ör- fáar skákir. Ég er núna ný- kominn frá Bandarikjunum þar sem ég var að reyna aö selja kvikmynd sem júgósl avneskir kunningjar minir geröu um mig bæði sem skákmeistara og pólitiskan leiksopp. Myndin heitir „Talk on Chess”. Hún er 53ja minútna löng og þvi gekk ekki eins vel að koma henni út eins og ég gerði mér vonirum. Hún er vist of löng fyrir sjónvarp og of stutt fyrir kvikmynda- hús, en þó tókst að lokum að selja hana einni sjónvarps- stöö”. Karpov hefur heilt risaveldi á bak við sig — Hvaö olli ósigri þinum i Merano? ,,Ég var óheppinn i Merano, keppnin var hörö og andrúms- loftið var mjög þrúgandi það olli þvi aö ég gaf Karpov of mikið forskot. Þaö má segja aö ein vigið hafi veriö búiö eftir fjórar skákir”. — Margir segja að þú hafir mættilla undirbúinn, hafir t.d. teflt nær sleitulaust i heilt ár áöur éft mótið hófst? ,,Nei, það er ekki rétt, enda sýndi ég þaðaö ég átti nægan kraft þegar leiö á mótið. Þá sýndi ég bæöi mikinn baráttu- vilja ogþrek.En i fyrstu skák- unum var ég mjög niöurdreg- inn vegna þess að fjölskyldu- mál min voru ekki aö leysast eins og ég haföi gert mér vonir um. Það er enginn leikur aö tefla á móti heilu risaveldi. Karpov hefur heilt risaveldi á bak viö sig og þetta sjónarspil i sambandi viö fjölskyldu mina er aöeins tilaö kiekkja á mérsemskákmanni. Þeirvita sem er að ég tefli undir getu meðan öll þessi mál eru i óvissu. Eftir á að hyggja tel ég mig jafnvel hafa gert vitleysu með þvi að tefla undir þessum kringumstæöum. Ég veit ekki hvort fólk almennt gerir sér ljóst hversu mikið sovésk stjórnvöld leggja uppúr þvi að halda heimsmeistaratitlinum. Þau beita öllum mögulegum brögðum og berjast á öllum vigstöövum. Einsog reyndar i iþróttum almennt. Þau álita það stórpólitiskt mál hvar heimsmeistaratitlar liggja”. — En er ekki Karpov betri skákmaður en þú? „Nei, það held ég ekki. Hann sýndi þaö á mótinu i Merano aö hann hefur marga veik- leika. Hann geröi oft hrapaleg mistök sem heimsmeistari á ekki að gera. En aftur á móti kom þaö mér svolitið á óvart hvaö honum hefur farið fram i endatafli. Þegar viö tefldum fyrir rúmum þremur árum, i Manilla þá var ég betri i enda- tafli en hann aftur á móti i flóknu miðtafli en i Merano má segja að þetta hafi snúist við”. — Hvernig likar þér við Karpov persónulega? „Karpov er mjög flæktur i pólitik. Ég álit að þaö sé fyrst og fremst honum aö kenna að fjölskyldu minni er haldið i Sovét og ég veit aö hann hatar mig, en ég get ekki sagt aö ég hati hann, mér finnst hann fyrst og fremst h'tilmótlegur. Enda held ég að það hafi ekki verið dekrað eins viö nokkurn skákmeistara i Sovétrikjun- um, t.d. var hann með nærri 70 aðstoðarmenn i Merano meðan ég hafði aðeins 10”. — Heldurðu að þið heyið ein- vigi að þremur árum liðnum? „Mig óar við tilhugsuninni, ekki vegna þess aö ég búi ekki yfir nægum styrk til að mæta honum, heldur er ég búinn aö fá viðbjóð á öllu þessu um- stangi. En þetta er allt óráðið”, sagði Kortsnoi. — Þú ert hingaö kominn til aö fylgjast með Reykjavikur- skákmótinu, hvern teluröu lik- legan sigurvegara? „Þaö er erfitt að segja, þvi þaö eru margir sterkir sem tefla hérna og ég treysti mér ekki til aö svara þessu öðru visi en aö ég trúi þvi að sá sterkasti vinni”. — Ætlar þú að skýra skákir fyrir áhorfendum? ,,Já, ég reikna með þvi”. —Sjó

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.