Tíminn - 12.02.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.02.1982, Blaðsíða 5
Föstudagur 12. febrúar 1982. 5 fréttir Ira mkv* mdaiijdrl Loftferfta- rftlrliUlni I lamlall vlA Tlmann I K>r. þrgir hann var aA þvl ipurAur hvnrt iú itaAa hrfAi kom- IA upp hþt I.oftfrrAarflirlltlnu aA krnnarar og prtifdómarar á nám- ikrlAi fktgumfrrAanlJóra srm haldiA varnýlrga, hrfAu nellaAaA fara yflr prdftlrlauin rlm nrm- andani í þrim forirndum aA hann hrfAi ikllaA inn föUubum „MÓDGUN VIÐ MENNTflKERFIД — segir Jens Guðmundsson, formaður Félags islenskra flugumferdar- stjóra, um fölsunarmálið á flugumferðastjóranámskeiðinu ■ ..Prófskirteinið sem lagt var fram. var ekki i samræmi við skirteinið frá skólanum þar sem prófið vartekið. Ég talaði siðast í morgun við skólastjóra þess skóla og hann fullyrðir að þessu umrædda prófskirteini hafi verið breytt, eftir að það fór frá skólanum”, sagöi Jens Guð- mundsson, formaður Félags is- lenskra flugumferðarstjóra, þegar blaðamaður Tímans spurði hann i gær, hvers vegna félagið hefði óskað eftir þvi að ekki yrði farið yfir prófúrlausn eins nemandans á námskeiði flugumferðarstjóra en iTiman- um i gær birtist frctt um þetta tnál. „Þegar við i félaginu kom- umst að þessu, þá sendum við Flugöryggisþjónustunni, Loft- ferðaeftirlitinu og flugmála- stjóra bréf, þar sem við ósk- uðum eftir þvi að þetta yrði rannsakað. Við biðum enn eftir svari frá þessum aðilum en Loftferðaeftirlitið hefur þó svarað þvi á þann veg að það segist hafa falið Flugöryggis- þjónustunni þetta mál. Við samþykktum á sinum tima að þessi umræddi aðili fengi aö sitja námskeiðið og taka próf eftir beiðni en i þeirri beiðni var einnig óskað eftir að þetta mál yrði kannað”, sagði Jens. ,,Við stoppuðum það þvi ekki að hann tæki próf, en hins vegar hefur ekki komið neitt svar við þvihvort þetta skirteini var falsað eða ekki og hver gerði þaö og það er ástæðan fyrirþvi aðekkihefur verið far- ið yfir prófið. Við höfum sem sagt ekki fengið nein gögn i hendurnar sem breyta þessari skoðun okkar”, sagði Jens jafn- framt. Jens tók það skýrt fram að endanleg afstaða Félags is- lenskra flugumferðarstjóra myndi ekki liggja fyrir i' þessu máli fyrren svar hefðiborist frá framkvæmdast jóra Flug- öryggisþjónustunnar, Hauki Haukssyni varðandi rannsókn málsins. Sagði hann að eftir að þessi einkunnabreyting hefði orðið uppvis, en hún hefði komið iljós þegar Ingólfur Georgsson starfsmaður Loftferðaeftirlits- ins hefði yfirfarið gögn þau sem nemar flugumferðastjóranám- skeiðsins höfðu sent inn, þá heföi stjórn félagsins borist fjöldi áskorana frá félagsmönn- um, þar sem farið hefði verið fram á að þetta mál yrði at- hugaö og manninum helst visað frá. Ákvörðun stjórnarinnar hefði hins vegar orðið sö að krefjast ekki frávisunar i þeirri von, aö þetta væri einhver mis- skilningur. „Við erum ekki reiðubúnir til þess að taka þátt i þannig skripaleik, að virða ekki þau próf og þær niðurstöður sem menntastofnanir i landinu láta frá sér fara, þvi þá erum við um leið að rýra gildi prófs flugum- ferðarstjóra. Ég segi það sem formaður félagsins og ég held að það sé álit flestra flugum- ferðarstjóra að það sé vonlaust að taka þátt i að dæma próf ein- hverra manna sem siðan geta breytt einkunnum eftir eigin geðþótta. Slikt væri bara móðgun við menntakerfið i landinu”. Aðspurður um það hvort flugumferðarstjórar hefðu oröið varir við einhvern þrýsting ofan frá, ss. frá flug- ráði um að dæma þessa úrlausn, sagöi Jens: „Hvorki pólitiskur þrýstingur né þrýstingur frá öðrum aöilum hefur áhrif á okk- ur. Við látum réttlætið ráða okkar afstöðu. Hins vegar skal það segjast alveg eins og er, að ekki hefur verið um slikan þrýsting að ræða”. —AB ' ■ Brátt munu 10 nýir flugumferðarstjórar bætast I hóp flugum- ferðarstjóra og að sögn talsmanna flugturnsins er ekki vanþörf á. Þessir 10 sem nýlokið hafa flugumferðarstjóranámskeiði hér heima, munu brátt halda til Bretlands i framhaldsnám áður en þeir taka við störfum hér á Reykjavikurflugvelli og á Keflavikurflugvelli. Þessi mynd er af flugumferðarstjórum að störfum i flugturninum á Reykjavikurflugvelli. Timamynd —Róbert „Breyting á einkunn Ijós frá upphafi” — segir Guðmundur Matthíasson, deildarstjóri Flugöryggis- þjónustunnar ■ „Stofnunin tók þá ákvörðun á sinum tima að leyfa þessum manni að sitja námskeiðið”, sagði Guðmundur Matthiasson deildarstjóri Flugöryggis- þjónustunnar i viðtali við Tim- ann i gær, „en þessi breyting á einkunn varð ljós strax i upp- hafi, áður en námskeiðið byrjaði þegar verið var að meta prófgögn umsækjendanna”, Guðmundur sagði að siðan hefði átt að koma tii kasta próf- nefndar þeirrar sem ætti að velja menn af námskeiðinu til þess að fara til Bretlands i framhaldsnám en slikt hefði aldrei komið til i þessu tilviki vegna þess að ekki hefði verið farið yfir prófúrlausn þessa manns. Guðmundur sagði að Flug- öryggisþjónustan hefði ekki verið beðin um að rannsaka þetta mál, af Félagi íslenskra flugumferðarst jóra, heldur hefði Loftferðaeftirlitið fengið þá beiðni i hendur. Sagði Guð- mundurað Flugöryggisþjónust- an hefði einungis fengið afrit af þessu bréfi félagsins. Guðmundur sagðist ekki vita hvort þetta yrði endanleg niður- staða þessa máls, en þaö væri greinilega stopp i bili og sagðist hann jafnframt ekki vita hvernig eða hverjir myndu taka á þvi, ef um áframhald yrði að ræða. Þó væri ljóst að slikt yrði ■ Guömundur Pétursson að gera i samvinnu við fag- félagið sem sagt, Félag is- lenskra flugumferðarstjóra. Sagðist hann ekki sjá að um neitt framhald á þessu máligæti oröiö að ræöa nema með fullum vilja félagsins. —AB >lga meðal kennara og prófdómara á flugumferdarstjóranámskeiðl: NEITfl AÐ DÆMA ÖR- LAUSN EINS NEMANDA - segja hann hafa skilað inn fölsuðum prófgögnum „LofUerAaeltlrliUA gat ekkl I fariA yfir prófúrlauin þeiia I manns, þar eö kcnnararnir i I fluKumferAarstjórantmikeiAinu I neltuAu aA leiArétta prúfúrlauin I hans ok prófdómaramlr aem eru abstoAar lofUirbaef tlrllUnu | vlA aA dæma prófúrlauanlraar aA •I yf irferA kennaranna. neit- I ubu þvf ab fara yfir þesia prðftir- i”, saRAl Grétar óskanton prófKdgnum, kbur en hann setl 3 fluKumferAaritjóranámikelAiA. Samkvæmt heimildum Tlmans, þd skilabi einn nemandinn á ndm- skeibinu inn afriti af stúdents- prðfssklrteini, þar sem students- prðfseinktnn f ensku haföi verib breytt. Upprunalega einkunnin var D,en hcnni haf Ai verib brcytt I B. Grétar sagöi ab prðfi þessa til- tekna manns hefbi ekki veriA vls- að frá af hálfu Loítferöaeftirlits- ins heldur heföi ekki veriö h*gt ab meta þab þer sem prðfdðmar- ar og kennarar hefbu neitab ab fara yíir þab samkvrmt fyrir- skipun Félags flugumferbar- stjðra. Frétt Ti'mans í gær. „í athugun hjá flugmálastjóra” segir Haukur Hauksson, frkvstj. Flugöryggisþjónustunnar ■ Vegna þeirra ummæla Jens Guðmundssonar, formanns Félags islenskra flugumferðar- stjóra að félagið tæki ekki end- anlega afstöðu til prófúrlausnar mannsins sem skilaði inn fólsuðu stúdentsprófsskirteini, fyrr en svör frá Flugöryggis- þjónustunni bærust um rann- sókn þess máls, snéri Timinn sér til Hauks Haukssonar, framkvæmdastjóra Flug- öryggisþjónustunnar og spurði hann hvað þeirri beiðni félags- ins liði. „Gangurinn er sá að það er ákveðin nefnd sem gerir tiUögur um það hverjir skuli fara i framhaldsnámið og visar siðan sinum tiUögum tU flugmála- stjóra. Þessi nefnd hefur nú lok- ið störfum og máUð er nú hjá flugmálastjóra en þar hefurþað aðeins verið í einn dag. Það er þvi i athugun hjá flugmála- stjóra núna og má vænta ákvörðunar innan tiöar frá hon- um, og verður sú ákvörðun væntanlega tekin i samráði við Flugöryggisþjónustuna og Loft- ferðaeftirlitið. I niðurstöðum nefndarinnar sem sendarvoru flugmálastjóra er getið um það, af tilteknum ástæðum úr bréfi Félags is- lenskra flugumferðarstjóra að nefndin hafi ekki getað fjallað um prófúrlausn þessa manns”, sagði Haukur. Haukur tók það fram, að þessi framkvæmd væri á vegum Loft- ferðaeftirlitsins, þvi þeirra menn veldu menn til þess að fara yfir prófið og auk þess menn til þess aö yfirfara gögn allra umsækjendanna. Haukur sagöi að tvær full- yrðingar stönguðust á i þessu máli — annars vegar væri það fullyrðing skólastjóra skólans sem skrifaði stúdentinn út, þess efnis að skirteininu hefði verið breytt eftir aö það fór frá skólanum og hins vegar væri fullyröing hins aðilans sem héldi því fram að sklrteiniö hefði komið I þessu formi frá skólanum. Sagði Haukur að þaö væri ekki iman verksviðs Flug- öryggisþjónustunnar að sanna hvor aðilinn færi með rétt mál. Slfkt hlyti að heyra undir rann- sóknarskyldu aðila utan flug- málastjómar, sem fjalla um slik mál. —AB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.