Fréttablaðið - 30.04.2008, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 30.04.2008, Blaðsíða 24
2,1 15 232,8milljarður franka er tap svissneska bankans Credit Suisse á fyrsta fjórðungi þessa árs. Tapið jafngildir 153 milljörðum íslenskra króna. prósent er sá eignarhlutur sem Finnur Ingólfsson á ennþá í Icelandair Group í gegnum félagið Langflug. milljónir Bandaríkjadala, eða rúmir sautján milljarðar króna, er tap Century Aluminum á fyrsta ársfjórðungi 2008. Félagið er móðurfélag Norðuráls. SÍMA NÚM ER MARKAÐARINS: 512 5000, fax: 512 5301, rit stjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Aug lýs ingadeild: auglys ing ar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð Hvers vegna PwC? Öflugt ráðgjafarfyrirtæki í fremstu röð á Íslandi. Hluti af tengsla- og þekkingarneti PwC International um heim allan. Endurskoðun Fyrirtækjaráðgjöf Skatta- og lögfræðiráðgjöf Þjónustustöðvar: Reykjavík - Akureyri - Húsavík - Selfoss - Keflavík *connectedthinking Baldur Guðnason hefur verið áberandi í íslensku viðskiptalífi á umliðnum árum, en lítið hefur þó farið fyrir honum eftir að hann hætti sem forstjóri Eimskips fyrir skemmstu. Eins og fram kom í upphafi mánaðarins seldi Baldur Eimskipafélaginu bréf fyrir hálfan þriðja milljarð, en viðskiptin voru hluti af lokaupp- gjöri vegna starfsloka Baldurs hjá félaginu. Voru bréfin sölu- tryggð miðað við gengi á kaup- degi og þurfti Eimskip því að taka á sig tæplega 900 milljóna króna tap, en hlutabréf í Eimskip höfðu lækkað umtalsvert í milli- tíðinni, eins og margt annað á markaðnum. Vinir Baldurs hafa fengið að njóta þessa, því á dög- unum tók for- stjórinn fyrr- verandi sig til og bauð 20-30 manna hópi í sann- kallaða lúxus- ferð með einka- þotu á leik í ensku knattspyrnunni með öllu til- heyrandi. Baldur flottur á því Tuttugu ára verðbólgumet, hæstu vextir meðal þróaðra ríkja og lánsfjárerfiðleikar er veruleiki sem blasir við íslensku atvinnulífi í dag, sem og heimil- unum í landinu. Búast má við að mörgum hitni í hamsi við þær verðbætur sem bætast við lán heimilanna um næstu og þarn- æstu mánaðamót og engum dylst að góðærið hefur tekið enda og napur raunveruleikinn blasir við, heldur hráslagalegur. Í þannig ástandi er heldur hlálegt að helstu hagfræðingar þjóðar- innar skuli enn deila sín í mill- um um hvort lending íslensks hagkerfis teljist hörð eða vera snertilending. Af hverju nefnir enginn brotlendingu? Hverjum datt í hug að blanda flugmanna- máli inn í þjóðhagfræðina sem hingað til hefur átt hugtök sem hæfa ástandinu hverju sinni? Lending hvað? Bréf í djásni dansks fjármála- lífs, Danske Bank, féllu nokk- uð í verði í gær eftir ársfjórð- ungsuppgjör sem olli nokkrum vonbrigðum. Hagnaður bankans minnkaði um þrjátíu prósent frá sama tímabili í fyrra og var um tveir milljarðar danskra króna. Heildartekjur drógust verulega saman, en rekstrarkostnaður jókst hins verulega. Á undanförnum árum hefur Danski bankinn, eins og kunn- ugt er, margoft lýst yfir miklum áhyggjum af íslensku bönkun- um og stöðu þeirra, en í dönsk- um fjölmiðlum í gær mátti sjá vangaveltur um að ef til vill ætti bankinn að líta sér nær í þeim efnum. Nú lágu Danir í því Vatnagörðum 24 - 26 Reykjavík Sími 520 1100 www.bernhard.iswww.honda.is FARÐU ALLA LEIÐ Á FJÓRHJÓLUM F RÁ HONDA UMBOÐSAÐILAR: Bílver - Bernhard, Akranesi, sími 431 1985 Höldur, Akureyri, sími 461 6020 Bernhard, Reykjanesbæ, sími 421 7800 Bragginn, Vestmannaeyjum, sími 481 1535 TRX 680FA TRX 420FM TRX 700XX TRX 450ER TRX 90EX 33 hestöfl / 675cc Sjálfvirk vökvaskipting Rafstart 4WD / 2WD Heildarþyngd 277kg 24,5 hestöfl / 420cc 5 gíra beinskipting Rafstart 4WD / 2WD Heildarþyngd 254kg 686cc 5 gíra beinskipting Rafstart Afturhjóladrif Heildarþyngd 230kg (með öllum vökvum) 41 hestafl / 450cc 5 gíra beinskipting Rafstart Afturhjóladrif Heildarþyngd 168kg 6,4 hestöfl / 86cc 4ra gíra beinskipting Rafstart Afturhjóladrif Heildarþyngd 114kg Verð kr. 1.075.000 Verð kr. 735.000 TRX 500FM 25,6 hestöfl / 475cc5 gíra beinskipting Rafstart 4WD / 2WD Heildarþyngd 270kg Verð kr. 780.000 Væntanlegt TRX 500FA 25,6 hestöfl / 475ccSjálfvirk vökvaskipting Rafstart 4WD / 2WD Heildarþyngd 273kg Verð kr. 990.000 Verð kr. 990.000 TRX 500FE 25,6 hestöfl / 475ccRafskipting Rafstart 4WD / 2WD Heildarþyngd 273kg Verð kr. 825.000 Verð kr. 440.000 Virðum íslenska náttúru og stundum ekki akstur utanvega. Foreldrar eru hvattir til að meta aldur, stærð, þroska og hæfileika barna sinna áður en þeir leyfa þeim að hjóla á fjórhjólum. Vertu ábyrgur einstaklingur, notaðu ávallt hjálm, hlífðargleraugu og hlífðarfatnað.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.