Fréttablaðið - 28.09.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 28.09.2008, Blaðsíða 36
 28. september 2008 SUNNUDAGUR12 Viltu vinna hjá skemmtilegu fyrirtæki? Umslag ehf. óskar eftir að ráða starfsmann í pökkunardeild. Starfi ð felur í sér vinnu við véla- samstæðu er pakkar gögnum í umslög. Leitað er að starfsmanni með almenna vélaþekkingu og góða íslensku- og einhverja enskukunnáttu. Umslag er framsækið fyrirtæki með sterka fyrirtækjamenningu þar sem gaman er að vinna. Upplýsingar um starfi ð fást hjá Sveinbirni Hjálmarssyni (sveinbjorn@umslag.is) Sími: 533 5252 Til leigu 120 ferm. skrifstofuhúsnæði við Ármúla. Til leigu gott húsnæði á 3. hæð í hornhúsi við Ármúla. Húsnæðið skiptist í 5 herbergi og sameiginlegt rými. Sanngjörn leiga sem innifelur al- lan sameiginlegan kostnað. Frekari upplýsingar fást hjá dogd@myway.com. NÁMSKEIÐ Í GERÐ ÁHÆTTUMATS Samkvæmt nýrri reglugerð skal gera skrifl ega áætlun um öryggi og heilbrigði á öllum vinnustöðum. Áhættumat er hluti af slíkri áætlun. Á námskeiðinu er kennd aðferð sem notuð er við gerð áhættumats. Heimavinna felst í að þátttakendur geri áhættumat fyrir vinnustaði sína. Námskeiðið er ætlað atvinnurekendum, öryggisnefndum, ráðgjöfum og öðrum sem áhuga hafa á að fræðast um gerð áhættumats. Námskeiðið skiptist á tvo daga, þrjár klst. í senn, með viku millibili. Næstu námskeið utan Reykjavíkur verða á Kirkjubæjarklaustri 28. október og 4.nóvember (skráning í síma: 483 4660) og á Akureyri 5. og 12. nóvember (skráning í síma: 460 6800). Næstu námskeið í Reykjavík verða 7. og 14.október, 28. okt. og 4. nóvember, 11. og 18. nóvember, 25. nóv. og 2. desember, og 9. og 16. desember. Þessi námskeið eru haldin að Bíldshöfða 16 í Reykjavík (húsnæði Vinnueftirlitsins). Sjá nánar á heimasíðunni: www.vinnueftirlit.is Skráning í síma 550 4600 (skiptiborð Vinnueftirlitsins). ADR - ENDURMENNTUNARNÁMSKEIÐ FYRIR ÖKUMENN SEM FLYTJA HÆTTULEGAN FARM, REYKJAVÍK Fyrirhugað er að halda eftirfarandi ADR - endurmenntunarnámskeið í Reykjavík sem hér segir: Grunnnámskeið 6. 10. 2008. Flutningur í tönkum: 7. 10. 2008. Flutningur á sprengifi mum farmi 8. 10. 2008. Til að að endurnýja réttindi fyrir fl utninga á hættulegum farmi í tönkum og fyrir fl utning á sprengifi mum farmi verður viðkomandi að hafa gild réttindi fyrir stykkjavörufl utninga (grunnnámskeið). Skrá skal þátttöku og greiða námskeiðs- og skírteinisgjald í síðasta lagi föstudaginn 3. 10. 2008. Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu Vinnueftirlitsins í Reykjavík, Bíldshöfða 16, sími 5504600. TækjaCenter ehf Óskar eftir vélvirkjum/bifvélavirkjum til starfa sem fyrst. Einnig vantar okkur starfsfólk í hjólbarða og smurþjónustu. Mikil vinna í boði og góð laun fyrir gott fólk. Nánari uppl. veitir Bjarki Jónsson í síma 860-6470 eða á e-mail bjarki@tkc.is TækjaCenter er þjónustuaðili fyrir vörumerki vélasviðs Heklu og er staðsett á Reyðarfirði. Austurvegi 20- Reyðarfirði sími 470-0470 – fax 470-0475 www.tkc.is – tkc@tkc.is Teiti veisluþjónusta Broadway óskar eftir að ráða starfsfólk í eftirfarandi störf: - Yfirmann í veislusölum - Stillingastjóra í veitingasal - Starfsfólk á bar Umsóknir og ferilskrá umsækjenda sendist á tölvupóstfangið borgar@broadway.is Teiti veisluþjónusta Broadway óskar að ráða Teiti, veisluþjónusta Broadway hefur í 30 ár verið eitt framsæknasta fyrirtæki landsins í veislu- funda- og ráðstefnuhaldi fyrir fyrirtæki, einstaklinga, félagasamtök og stofnanir. Teiti rekur 18 veislusali og tónleikaaðstöðu sem tekur allt að 2200 manns. Veisluþjónusta Broadway Veislusalir - Veitingar - ViðburðarstjórnunVeisluráðgjöf - Teiti, veisluþjónusta Broadway Leyfðu okkur að aðstoða. Skráðu þig á www.hhr.is. » Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf, Ráðningarþjónusta • Fiskislóð 81 • 107 Reykjavík Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ert þú í atvinnuleit? Til leigu Námskeið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.