Fréttablaðið - 28.09.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 28.09.2008, Blaðsíða 52
16 28. september 2008 SUNNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hvað sagði ég við ykkur um að fara í sirkusleik? Jáá... Slakaðu alveg áá... Þú finnur ró færast yfir.. þú verður sljóóór.. Allar hugsanir... Farnar! Og það er bara hann sem sér hann! Ég sé mat! (Andvarp) Ég þoli ekki að elda sjálfur. Ég verð uppi í þessu tré, þangað til fólk hættir að ganga í pelsum! Er það að fara að hætta!?! Fyrir barneignir Loks- ins er komin helgi! Eftir barneignir Ókei, þetta er planið... Ó, nei! Er strax komin helgi aftur! NÝ R S ING STA R LEN DIR 24 . SE PTE MB ER SENDU BTC SHH Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ EINTAK! VINNINGAR ERU SINGSTAR HOTTEST HITS OG AÐRIR SINGSTARLEIKIR, DVD, PEPSI OG FLEIRA! Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . 12. 30 sjóðheit popplög í glænýjum Singstar leik Ástin er diskó, lífið er pönk e. Hallgrím Helgason Ekki missa af eldfjörugum söngleik sun. 28/9 örfá sæti laus Klókur ertu, Einar Áskell e. Bernd Ogrodnik Heillandi og krúttleg brúðusýning fyrir yngstu börnin sun. 28/ 9 þrjár sýningar, örfá sæti laus Nánar á www.leikhusid.is Skilaboðaskjóðan e. Þorvald Þorsteinsson og Jóhann G. Jóhannsson Geysivinsælt ævintýri fyrir alla fjölskylduna! sun. 28/9 kl. 14 örfá sæti laus Opið kort Áskriftarkort Forskotskort Þú sparar í allan vetur! Macbeth e. William Shakespeare fors. 30/9 uppselt, 1/30 uppselt, 2/3 uppselt, frums. 5/10 uppselt Hart í bak e. Jökul Jakobsson Frumsýning 17. október Kortasalan í fullum gangi ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Þjóðleikhúsið Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Dive Deeper 08 Tækninámsstefna í Smárabíó 9-10 október Microsoft sérfræðingar, ekki missa af þessu! Nánari upplýsingar og skráning í síma 544 4500 og www.ntv.is/divedeeper Á þessum síðustu og verstu tímum er enn nauðsynlegra en áður að geta hlegið og skemmt sér. Og þegar veðrið er jafn ömurlegt og það hefur verið undanfarið er freistandi að halda sig innandyra, og þá er stundum kveikt á sjónvarpinu. Stundum getur það falið í sér mikla skemmtun, en stundum ekki. Í vikunni sá ég að þáttur með „fyndnustu myndböndum Bandaríkjamanna“ er kominn aftur á dagskrá. Ég man eftir þessum þáttum frá því fyrir mörgum árum síðan, en geri mér ekki grein fyrir því hvort þátturinn sem nú er á dagskrá sé sá sami eða hvort einhver snillingur- inn hafi ákveðið að endur- vinna þessa ódýru hugmynd. Í þessum þætti, skyldi einhver ekki vita það, senda Bandaríkjamenn sín eigin myndbönd inn í þáttinn og fá þau sýnd. Ódýr hugmynd, og rosalega ódýr dagskrár- gerð. Þessi myndbönd sýna oftar en ekki eitthvað vandræðalegt eða kjánalegt, sem getur verið gott og blessað, en er í mörgum tilvikum bara ljótt. Til dæmis fólk að detta, fólk að meiða sig, fólk að meiða annað fólk, dýr að meiða fólk, og svo framvegis. Ég hef aldrei skilið hvað er fyndið við það. Mér finnst yfirleitt ekkert fyndið þegar fólki líður illa, og svona þættir verða bara til þess að mér líður illa. Þetta er ekki bara ódýr dagskrárgerð. Það er eitthvað svo ódýr skemmtun að hlæja og skemmta sér yfir óförum annarra. Hvað sem einhverri kreppu líður eigum við alveg að geta horft á dýrari skemmtun. Eða er ódýr skemmt- un það eina sem við höfum efni á þessa dagana? Ódýrar skemmtanir NOKKUR ORÐ Þórunn Elísabet Bogadóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.