Fréttablaðið - 17.11.2008, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 17.11.2008, Blaðsíða 30
18 17. nóvember 2008 MÁNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus? Við höfum verið nágrannar um hríð án þess að kynnast nokkuð. Megum við ekki bjóða þér upp á kaffi? Kaffi? Já. Kaffi? Já, svarti drykkurinn með koffíni í, ekkert væmið kjaftæði. Ó. Jájá. Voðalega er þetta notalegt! Heyrðu, Tító! Ekki gera hann vand- ræðalegan! Eftir því sem ég fæ séð eru raddböndin í fínu lagi á Palla, frú Dalberg. Mig grunar að hann hafi bara ekki áhuga á að nota þau mikið. Segðu henni frá mér: „Ég sagði þér það“. Það er of mikið af hárum á hús- gögnunum. Sættu þig við það, Solla, við ætlum ekki að gefa þér hest. Af hverju ekki? A. Við höfum ekki efni á því. B. Þú veist ekkert um útreiðar. Og, C. Við höfum engan stað til að geyma hann. Úff! Ókei, en fyrir utan það, af hverju? ...58...59...60... Vertu viðbúinn, hér kem ég! Undarleg frétt var flutt á sjónvarps-stöðinni Sky News í liðinni viku. Svo virðist sem söngsveit þriggja kaþólskra presta frá Írlandi hafi öllum að óvörum slegið rækilega í gegn á veraldar- vefnum og sjái af þeim orsökum fram á metsölu á nýútkominni plötu sinni um heim allan. Fréttamaður Sky News tók viðtal við prestana, sem greinilega höfðu ekki látið velgengnina stíga sér til höfuðs heldur voru hógværðin uppmáluð. Frétta- maðurinn, sem er eldri en tvævetur í rokkstjörnuviðtalabransanum, undrað- ist reyndar nokkuð lítillæti prestanna, enda hafði myndband sem sýnir þá syngja í Vatíkaninu setið á toppi vinsælustu myndbandanna á vefsíð- unni Youtube svo vikum skipti. Slíkt afrek hefur fram að þessu ekki verið nema á færi allra vinsælustu popptónlistarjötna, eða fyndinna katta að fremja heimskulega gjörninga. Satt best að segja hlýtur flesta notendur vefsíðunnar Youtube að reka í rogastans við tilhugsun- ina um að svo sakleysislegt og andlega upphafið efni sem syngjandi prestar geti náð til svo stórs hóps harðsvíraðs almúga- fólks. Sú hugmynd hefur nefnilega lengi loðað við lýðræðislega miðla á borð við Youtube, sem reiða sig að mestu leyti á þátttöku neytenda í framleiðsluhlið mála, að þeir fletti ofan af þeirri ömurlegu lágkúru sem óuppdreginn lýðurinn þrífst á. Hvernig má það þá vera að þessi innantómi hópur neyt- enda hafi valið að stytta sér stundir með svo upphöfnu efni? Ástæðan er líklegast sú að prestarnir eru þrusugóðir söngvarar og höfða því til flestra sem á annað borð hafa heyrn. Prestar sigra fyndna ketti NOKKUR ORÐ Vigdís Þormóðsdóttir Auglýsingasími – Mest lesið Vi nn in ga r v er ða af he nd ir hj á E LK O Lin du m – Sk óg ar lin d 2 . M eð þv í a ð t ak a þ át t e rt u ko m in n í S M S k lú bb . 1 49 kr /sk ey tið . M Sk lú bb . 1 49 kr /s ke yt ið . Ný mynd · Ný Öld · Ný ævintýri Dreifing Narnia er lent í ELKO SENDU SMS BTC CN2 Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! Vinningar eru Narnia - Prince Cas pian á DVD, aðrar DVD myndir, tölvuleikir og m argt fleira! MEÐÍSLENSKUTALI! Stepp ehf Ármúla 32 Sími 533 5060 www.stepp.is stepp@stepp.is G ra fí ka 2 0 0 8 GÓLFEFNI ÞEKKING ÞJÓNUSTA TEPPI Á STIGAGANGINN „...fyrst á visir.is“ ...ég sá það á visir.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.