Fréttablaðið - 23.11.2008, Qupperneq 21
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Hefur þú áhuga á að starfa hjá framsæknu fyrirtæki
sem er leiðandi á alþjóðavettvangi í þróun á
spennandi leikjalausnum?
Ef svo er þá gæti Betware verið nýi vinnustaðurinn
þinn!
Vegna aukinna umsvifa er Betware að leita að vel
þjálfuðu og kunnáttumiklu fólki til liðs við 77
hæfileikaríka einstaklinga sem starfa hjá fyrirtækinu í
dag. Hjá Betware er unnið eftir lifandi Agile
aðferðafræði og leitast er við að skapa
árangursdrifið, skapandi og skemmtilegt
starfsumhverfi þar sem lögð er áhersla á góðan
starfsanda og aðbúnað.
Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda
ferilskrá fyrir 1. desember á netfangið:
applications@betware.com
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og
öllum umsækjendum verður svarað.
betware.com/careers
Verkefnastjóri
Við leitum að drífandi verkefnastjóra til að vera hluti af
verkefnastjórnunarteymi (verkefnastofa) og stýra
verkefnateymum samkvæmt Agile hugmyndafræði í
krefjandi alþjóðlegu umhverfi.
Ef þú hefur háskólagráðu í tölvunarfræði eða sambærilega
menntun, reynslu á sviði verkefnastjórnunar, góða
tungumálakunnáttu og framúrskarandi samskiptahæfileika
þá gæti þetta verið starf fyrir þig.
Sérfræðingar í gæðastjórnun
Við leitum að sérfræðingum til að vinna að gæðaeftirliti,
prófunum og innleiðingu sjálfvirkra prófana.
Ef þú hefur háskólagráðu í tölvunarfræði eða sambærilega
menntun, 2-5 ára starfsreynslu, hefur tamið þér vönduð og
nákvæm vinnubrögð og hefur brennandi áhuga á
gæðamálum þá gæti þetta verið starf fyrir þig.
Hugbúnaðarsérfræðingar
Við leitum að öflugum hugbúnaðarsérfræðingum til að vinna
að hönnun og þróun leikjalausna með Java, J2EE og
Flex/Flash forritun.
Ef þú hefur háskólagráðu í tölvunarfræði eða sambærilega
menntun, 2-5 ára starfsreynslu, reynslu af forritun í Java,
temur þér skipulögð og öguð vinnubrögð þá gæti þetta verið
starf fyrir þig.
Óskum eftir fólki
www.tskoli.is
Byggingatækniskólinn
Leitar eftir kennurum í bygginga- og mannvirkja-
greinar og tækniteiknun. Upplýsingar veitir skólastjóri
Jón Eiríkur Guðmundsson, s: 699 4396.
Flugskóli íslands
Leitar eftir starfsmanni í afgreiðslu flugdeildar.
Umsókn sendist á netfangið sigurjon@flugskoli.is..
Innritun í kvöldskóla og fjarnám stendur yfir og lýkur 30. desember.
Hönnunar-
og handverksskólinn
Leitar eftir kennurum í hönnunargreinar og fataiðngreinar.
Upplýsingar veitir skólastjóri Þóra Sigurðardóttir,
s: 896 1930.
Raftækniskólinn
Leitar eftir kennurum í rafmagns- og rafeinda-
fræðum. Upplýsingar veitir skólastjóri Valdemar G.
Valdemarsson, s: 896 6110.
Upplýsingatækniskólinn
Leitar eftir kennurum í tölvugreinar, forritun
og ljósmyndun. Upplýsingar veitir skólastjóri
Bjargey Gígja Gísladóttir, s: 822 2336.
Umsóknir sendist á bg@tskoli.is.
Öflugir liðsmenn
óskast í Tækniskólann, skóla atvinnulífsins