Fréttablaðið - 23.11.2008, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 23.11.2008, Blaðsíða 25
SUNNUDAGUR 23. nóvember 2008 5 Fjármálanámskeið Neytendasamtökin í samstarfi við Reykjavíkurborg halda námskeið um fjármál og heimilisbókhald fyrir almenning í öllum hverfum Reykjavíkurborgar. Hagræðing í heimilishaldi, heimilisbókhald og góð yfi rsýn í fjármálum. Námskeið verða haldin í eftirtöldum hver- fum Reykjavíkurborgar fyrir áramót og hægt er að skrá þátttöku hjá neðangreindum þjónustumiðstöðum. Grafarholt 26. nóvember kl. 19: 30 - 21:30 Þórðársveig 3 sími 411-1200 Árbær 27. nóvember kl. 19:30 - 21:30 Hraunbæ 105 sími 411-1200 Grafarvogur og Kjalarnes 3. des kl. 19:30-21:30 Miðgarði sími 411-1400 Hlíðum, Holtum og Norðurmýri 4. desember kl.17:30-19:30 í félagsmiðstöðinni Lönguhlíð 3 sími 411-1600 Vesturbær 8. desember kl. 17:00-19:00 Vesturgarði sími 411-1700 Laugardalur og Háaleiti 10. deskl. 17:00-19:00 Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleiti Síðumúla 39 sími 411-1500 Miðborg frá Rauðarárstíg að Garðastræti 11. desember kl. 17:30-19:30 í Félagsmiðstöðinni Vesturgötu 7 sími 411-1600 Breiðholt 16. des kl. 17:30-19:30 Þjónustumiðstöð Breiðholts Móddinni sími 411-1300 Námskeiðin eru ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig - hámark 25 manns á námskeið. Viltu selja eða kaupa fyrirtæki? Firma Consulting, Þingaseli 10, 109 Reykjavík, GSM: (+354) 820 8800 og (+354) 896 6665, Fax: (354) 557 7766, Veffang: firmaconsulting.is Magnús Hreggviðsson viðskiptafræðingur og lög- giltur fyrirtækja-, fasteigna- og skipasali. Magnús er með áratuga reynslu af endurskoðunarstörfum, sem rekstrarráðgjafi, fyrirtækja- og fasteignasali, útgef- andi, fasteignarekandi, „land-developer“ í Smára- hvammi og starfandi stjórnarformaður í nokkrum fyrirtækjum. Er aðalráðgjafi hjá Firma Consulting. (magnus@firmaconsulting.is) Firma Consulting (www.firmaconsulting.is) er ráðgjafafyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðgjöf við kaup og sölu millistórra og stórra fyrirtækja. Hárgreiðslumaður óskast til starfa í Osló Starfi ð býður upp á mikla möguleika fyrir réttan einstakling. Húsnæði getur fylgt. Upplýsingar í síma 5522077. Tölvupóstföng apollo@simnet.is og kan@hairprogram.com Starfssvið: • Stjórnun Fjármála- og rekstrarsviðs. • Situr í framkvæmdastjórn TR. • Yfi rumsjón með fjármálum og bókhaldi TR. • Umsjón með greiðslum bóta og innheimtu. • Annast undirbúning og gerð fjárhags- og greiðsluáætlana. • Ber ábyrgð á kostnaðareftirliti með rekstri og fram- kvæmdum. • Annast ráðgjöf í tengslum við skipulag fjárfestinga og ákvarðanatöku. • Gerð ársreikninga. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í viðskiptafræði/rekstrarhagfræði eða sambærileg menntun. • Reynsla af fjármálastjórn er skilyrði. • Þekking á reikningsskilum og bókhaldskerfum er nauðsynleg. • Reynsla af verkefnastjórnun og áætlanagerð. • Þekking á opinberri stjórnsýslu og fjárlagagerð er æskileg. • Greiningarhæfni, frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi . • Öguð, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Færni í mannlegum samskiptum og reynsla af manna- forráðum. • Gott vald á íslenskri tungu og góð tölvukunnátta. • Gott vald á norðurlandatungumáli og ensku, töluðu sem rituðu máli. Framkvæmdastjóri Fjármála- og rekstrarsviðs Tryggingastofnun óskar að ráða í starf framkvæmdastjóra Fjármála- og rekstrarsviðs. Meginviðfangsefni sviðsins er yfi rumsjón með stjórnun fjármála fyrir rekstur TR og bótafl okka. Fjármála- og rekstrarsvið hefur umsjón með gerð áætlana, færslu bókhalds fyrir rekstur TR og bótafl okka, innheimtu og gerð ársreikninga. Sviðið framkvæmir kost- naðar- og fráviksgreiningu á einstökum sviðum og verkefnum. Sviðið annast einnig daglegan rekstur TR s.s. almenn innkaup, greiðslubókhald, rekstur húsnæðis og mötuneytis og annast skráningu og utanumhald um eignir stofnun- arinnar. Stefna Tryggingastofnunar er að vera öfl ug og traust stofnun, ákvarða og greiða réttar tryggingabætur, veita gagnlegar upplýsingar og ráðgjöf til viðskiptavina og annast eftirlit með málefnum sem TR eru falin samkvæmt lögum á faglegan, öruggan og hagkvæman hátt. Umsækjendum er einnig bent á upplýsingar á heimasíðu Tryggingastofnunar: http://www.tr.is Nánari upplýsingar veitir Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri og Guðjón Skúlason, starfsmannastjóri, sími 560 4400. Senda má upplýsingar rafrænt eða í pósti til starfsmannaþjónustu Tryggingastofnunar, Laugavegi 114, 150 Reykjavík, tölvupóstfang starf@tr.is. Umsóknarfrestur er til 8. desember 2008. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. sími: 511 1144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.