Tíminn - 09.03.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.03.1982, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 9. mars 1982 3 fréttir Samgönguráðherra tekur ákvörðun í Steindórsmálinu: AFRÝJAR EKKI ■ ,,Ég hef ákveðið að áfrýja ekki úrskurði borgarfógetaembættis- ins i Steindórsmáiinu. Astæða þessarar ákvörðunar er m.a. sú, að þó lögbannsóskinni yrði áfrýj- að til Hæstaréttar, þá tæki það Hæstarétt eflaust ár að afgreiða málið,” sagði Steingrimur Her- mannsson, samgönguráðhcrra i viðtali við Timann i gær. ■ Gitar, harmonikka, júðaharpa, tamborinur og allavega flautur voru hljóðfærin scm skemmtikraftarnir frá Sikiley, sem hér hafa verið á vegum Útsýnar, notuðu i tónlistarflutningi sinum. Sikil- eysku skemmtikraftarnir hafa á undanförnum dögum skemmt um 4000 isiendingum á Broadway og Hótel Loftleiðum og alltaf við góð- ar undirtektir. Einnig voru hér staddir stjórnmáiamenn og framá menn ferðamála á Sikiley og á blaðamannafundi sem haldinn var á Hótel Loftleiðum i gær sögðust framámennirnir vænta mikils af ný- uppteknu samstarfi við Útsýn. Þeir sögðust vænta þess að sjá marga islendinga á Sikiley næsta sumar. Blaðamaður var greini- lega ekki alveg með á nótunum þegar honum var boðið upp á sikil- eyska sveiflu. Timamynd Róbert. Prófkjörið í Kópavogi: Einungis 27.3% þátttaka ■ „Framsóknarmenn eru nii með 49,4% af þeim atkvæðaf jölda sem flokkurinn fékk i siðustu bæjarstjórnarkosningum svo ég held að við megum vel við okkar hlut una”,sagðiHelga Jónsdóttir, lögfræðingur sem sá um at- kvæðatalningu flokksins i próf- kjörinu sem fram fór i Kópavogi s.l. laugardag. Samanlagt fengu flokkarnir 2.596 atkvæði, sem eru um 27,3% þeirra um 9.500 er voru á kjörskrá. Alls fengu framsóknarmenn 560 atkvæði, en efstu sætin röðuðust þannig: 1. Skúli Sigurgrimsson 249 (389) atkv., 2. Ragnar Magnússon219 (347) atkv.,3. Jón Guðlaugur Magnússon 166 (211), 4. Katrin Oddsdóttir 210 ( 288) atkv., 5. Bragi Arnason 230 (276) atkv. og 6. Guðrún Einarsdóttir 265 atkvæði i 6 efstu sætin. (Tölurnar innan sviga eiga við at- kvæði samtals i sex efstu sætin). „Við höfum aldrei áður fengið yfir 40% atkvæða i Kópavogi og erum þvi þakklátir KópavogsbU- um fyrir góðan stuðning”, sagði Richard Björgvinsson, sem varð efstur á lista sjálfstæðismanna með 619atkvæði. Alls hlaut flokk- urinn 1059 atkvæði. Næstu sæti skiptust þannig: 2. Bragi Michaelsson 671 atkv., 3. Ásthild- ur Pétursdóttir 651 atkv., 4. Guðni Stefánsson 578 atkv. og 5. Arnór Pálsson 524 atkvæði. „MérfinnstDagblaðið hljóta að vera i sérstakri fréttanauð að nota þetta sem aðal forsiðufrétt. Eg kannast ekki við nein illindi eða klofning iokkarröðum og trúi ekki öðru en að menn sættisig við þessa niðurstöðu og vinni sam- kvæmt henni”, sagði Björn ólafs- son ervarð efstur á lista Alþýðu- bandalagsins með 324 atkvæði. En alls hlaut flokkurinn 595 at- kvæði. Nr. 2 varö HeiðrUn Sverrisdóttir með 318 atkv. 3. Snorri Konráðsson 317 atkv. 4. Lovisa Hannesdóttir 260 atkv. og 5. Asmundur Asmundsson einn af nUverandi bæjarfulltrUum með 233 atkvæði, sem er orsökin til klofningsfréttar D og V. Alþýðuflokkurinn fékk fæst at- kvæði eða 372. Efstur varð Guð- mundur Oddsson 309 atkv., 2. Rannveig Guðmundsdóttir 301 atkv., 3. Kristin Viggósdóttir 193 atkv., 4. EinarLong Siguroddsson 178 atkv. og 5. Sigriður Einars- dóttir 174 atkvæði. — HEI Brenndist illa í and- er bensfnbrúsi undir bílnum og rétt við hlið þeirra var bensinbrúsi sem kviknaði í útfrá neista sem að honum barst. Maðurinn sem slasaðist ætlaði að koma brúsan- um Ut úr húsinu en ekki vildi bet- ur til en svo aö brUsinn sprakk I höndum hans. Maðurinn var síð- an fluttur á slysadeild þar sem gert var að sárum hans. sprakk ■ Tuttugu og tveggja ára gamall maður brenndist illa i andliti og viðar þegar bensinbrúsi sprakk i höndunum á honum siödegis á sunnudag. Að sögn rannsóknar- lögreglu rikisins var maðurinn að gera við bil á bilaverkstæðinu við Smiðjuveg 52 i Kópavogi þegar slysið átti sér staö. Var hann ásamt öðrum manni að logsjóða ,,Hins vegar hafa Steindórs- menn stefnt ráðuneytinu fyrir afturköllun leyfanna,” sagði Steingrimur, ,,og það er liklegt að dómur geti gengið i þvi máli á svipuðum tima, eða einu ári, þannig að ég vil heldur láta reyna á það fyrir undirrétti og svo framvegis.” Timinn snéri sér til Úlfs Markússonar, formanns Frama og spurði hann hvaða skoðun Frami hefði á þessari ákvörðun samgönguráðherra. „Miðað við þessar forsendur, að áfrýjun tæki þennan langa tima, þá sér ég engan tilgang i þvi að fara út i sli'ka áfrýjun. Mér finnst að slfk áfrýjun ætti að hafa algjöran forgang,en mérskilst að það sé ekki fyrir hendi,” sagði Úlfur. „Við erum náttúrlega ekkert hressir með þetta, þvi við teljum starfsemi Steindörs algjört laga- brot og við furðum okkur á þvi að lögreglan sem slik skuli ekki stöðva svona lagabrot, þvi það er litill munur á þessu og þvi að ein- hver tæki það upp hjá sér að fara að harka upp á eigin spýtur. Við i Frama munum funda um þetta mál á morgun,” sagði Úlfur. ,,Þetta þykja mér góðar frétt- ir,” sagði Guðlaugur Sigmunds- son, framkvæmdastjóri Steindórs i viðtali við Timann i gær, þegar blaðmaður spurði hann hvað hann vildi um það segja að sam- gönguráðherra hefði tekið þá ákvörðun að áfrýja ekki úrskurði borgarfógetaembættisins. „Þetta, ásamt þvi aö við skyld- um vinna lögbannsmálið er áfangasigur fyrir okkur Stein- dörsmenn, og þegar við höfum unnið staðfestingarmálið, þá höf- um við unnið fullnaðarsigur,” sagði Guðlaugur. „Það eina sem við óttuðumst virkilega var lög- bannsmálið,” sagði Guðlaugur, og sagði jafnframt að þeir hjá Steindórimyndu nú keyraótrauð- ir áfram, enda væri meira en nóg að gera hjá þeim. — AB Iþróttafólk athugið Nú getur allt liðið mætt til lciks í fatnaði frá A phíih ran^ .V mittisjakkar, verð kr. 435,- tiiSIS,- Veiúr-peysur, stærðir8—14, verðkr. 150, stærðir XS,L, kr. 195,- V-háismáispeysur, efni. 70% acryl, 30% ull. Stærðir 10—14, verð kr. 220.- XS-XL, verðkr. 240,- skyrtur, stærðir XS—XL, verðkr. 170,- Póstsendum Sportvöruverslun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími 11783 Auglýsið i Timanum ÞU KEKUR MYNDBANDALEIGU BORGAR SIGAÐ LESA LENGRA! Við erum nú þegar einkaumboðs- menn tveggja stórfyrirtækja á sviði fram- leiðslu átekinna myndbanda, Intervision og VCL, og getum boðið yfir 300 titla fyrir öll þrjú kerfin: VHS, V-2000 og Betamax. Við kaup á myndböndum frá okkur færð þú í hendur fullkomlega löglegt efni, en myndböndin eru sérstaklega númeruð og merkt með heimild um alhliða dreifingu á íslenskum markaði. Höfundarlaun eru þannig greidd og fylgja full leigu-skipta- og söluréttindi myndböndunum. Gerðu svo vel og settu þig í sam- band við sölustjóra okkar, Hermann Auðunsson, sem mun fúslega veita þér allar upplýsingar um titla úrvalið, afgreiðslumöguleika og verð sem okkur virðist vera meira en helmingi lægra en hjá öðrum seljendum löglegra mynd- banda. LAGGAVEGI10SIMI: 27788 — Sjó. 80.46

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.