Tíminn - 09.03.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 09.03.1982, Blaðsíða 20
20 Þriðjudagur 9. mars 1982 Ríkisféhirðir vill ráða gjaldkera frá næstu mánaða - mótum. Stafsreynsla æskileg. Reglusemi áskilin. Umsóknir sendist til rikisféhirðis Arnarhvoli Reykjavik. Leiklistarskóli íslands Auglýsir inntöku nýrra nemenda sem hefja nám haustið 1982. Umsóknareyðu- blöð ásamt upplýsingum um inntökuna og námið i skólanum liggja frammi á skrif- stofu skólans að Lækjargötu 14 B, simi 25020. Skrifstofan er opin kl. 9-15 alla virka daga. Hægt er, að fá öll gögn send i pósti ef óskað er. Umsóknir verða að hafa borist á skrif- stofu skólans i ábyrgðarpósti eða skilist þangað fyrir 22. april n.k. Skólastjóri. Verkfræði- og raunvísindadeild H.í. JARÐVINNA Tilboð óskast i jarðvinnu við ný skólahús við Hjarðarhaga. Húsin eru 2150 ferm. og jarðvinnan alls um 8400 rúmm., þar af eru sprengingar áætlaðar um 3700 rúmm. Verkinu skal lokið 1. júni 1982. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofú vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, gegn 1.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 16. mars 1982, kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 t Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlálog útför mannsins mins, föður, tengdaföður og afa Guðjóns Jónssonar frá llcrmundarstöðuni Vegainótum 2 Seltjarnarnesi l.ilja Guðmundsdóttir Jón Guðjónsson, Dóratea Guðmundsdóttir Guðmundur Guðjónsson, Asta Jónsdóttir I.ilja Guðjónsdóttir Ingibjörg Guðjónsdóttir Ililmar Guðjónsson Steinar Guðjónsson og barnabörn Sigurveig Björnsdóttir frá Grjótnesi lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund laugardaginn 6. mars Jarðarförin ákveðin siðar. f.h. systkina og annarra vandamanna Svanhvit Friðriksdóttir, Stefán Björnsson. Þökkum öllum þeim fjölmörgu sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför mannsins mins.föður og tengdaföður Páis Jónssonar Hverfisgötu 13, Siglufirði. Sigurlaug Svcinsdóttir, frá Skinaflötum. Rannveig Pálsdóttir, Siguröur Fanndal. „^s,0 w ve -Z- c dagbók ýmislegt Námshópur um nútima- myndlist Fyrirlestrar Guöbjargar Kristjánsdóttur ■ Næstkomandi fimmtudag, þann 11. þ.m., mun Guðbjörg Kristjánsdóttir listfræðingur hefja röð fyrirlestra i listasafni tslands um strauma og stefnur I myndlist eftir 1945, einkum er- lendri. Fyrirlestrar hennar verða 4 alls, á fimmtudagskvöldum og hefjast kl. 8.30. Guðbjörg lagði stund á lista- sögu við Sorbonne-háskóla i Paris og lauk þaðan prófi árið 1972. Sið- an hefur hún lagt stund á kennslu og listsögurannsóknir. Þátttaka i ofangreindum náms- hóp tilkynnist Listasafni tslands sem fyrst i sima 10665 eða 10695. Ný leiðrétting á Flökkulífi ■ Undirrituðum er bæði ljúft og skylt að leiðrétta hvimleiöa mis- sögn i Flökkulifi þar sem sagt er frá Bandarikjaför Ólafs Jóh. Sigurðssonar skálds. Þar segir ranglega að hann hafi hlotið bandariskan styrk til langdvalar við Columbia-háskólann, en raun- in er sú aö hann hlaut ofurlitinn styrk frá Menntamálaráði til vesturfarar og varð að kosta há- skóladvölina að mestu sjálfur. Þessi missögn min i Flökkulifi er ekki sprottin af illum hvötum, heldur einfaldlega byggð á mis- skilningi. Hannes Sigfússon Félagsmiðstöðvarnar gangast fyrir „Freestyle” danskeppni ■ Félagsm iðstöðvarnar i Reykjavik efna til „freestyle” danskeppni næstu tvo föstudaga. Þann 12. mars fara fram undan- úrslit f Tónabæ, Bústöðum, Fella- helli, Þróttheimum og Arseli. Lokakeppnin verður siðan i Tóna- bæ 19. mars. Freestyle eöa frjáls aðferö eins og heitið hefur verið islenskaö fel- ur i sér að þátttakendum er frjálst að dansa jassdans, diskó- dans eða hvaða stil sem er. Á undanförnum vetrum hefur ætiö veriðboðið upp á nokkrar keppnir i Reykjavik. Keppni félagsmið- stöðvanna mun hins vegar vera sú eina i Reykjavik I vetur sem stendur unglingum til boða að taka þátt i. Þátttakendur i keppninni verða að vera á aldrinum 13-17 ára. Keppt verður bæði i einstaklings- og hópdansi. Vegna misskilnings sem orðið hefur við kynningu á keppninni er tekið fram að fleiri en tvo þarf til til að um hóp sé að ræða. Keppendur eru velkomnir hvaðanæfa að af landinu. Nú þeg- ar hafa til dæmis hópar frá Akra- nesi og Keflavik sýnt áhuga á að koma og vera með. Þátttökugjald er ekkert og skráning er hafin i öllum félagsmiðstöövunum. I Kirkjuvika i Akureyrar- kirkju 7.-14. mars n.k. ■ Þetta er 12. kirkjuvikan, siðan 1959, að fyrsta kirkjuvikan var haldin. Svo sem jafnan hefur ver- ið á þessum kirkjuvikum, verður margvislegt efni á boðstólum, i tali, i söng og hljómiist. Kirkju- vikan hófst á Æskulýðsdegi Þjóð- kirkjunnar 7. mars, og var þá Æskulýðsmessa. Samkomur verða svo hvert kvöld kl. 21, frá mánudegi til föstudags, nema miðvikudags- kvöld, en þá verður föstumessa. Þar predikar séra Pálmi Matthiasson nýkjörinn prestur i Glerárprestakalli. A fimmtu- dagskvöld verður Æskulýðssam- koma og sjá félagar úr Æ.F.A.K. um dagskrána. Verður þar mikið um söng, sem öllum er ætlað að taka þátt i, sýndur verður helgi- leikur og Stina Gisladóttir, æsku- lýðsfulltrúi. flytur hugvekju. Mánudags, þriðjudags og föstu- dagskvöld veröa samkomur með svipuðu sniði og á fyrri kirkjuvik- um. A mánudag flytur Bárður Halldórsson, menntaskólakenn- ari ræðu kvöldsins. Bjarni Guð- leifsson, ráðúnautur flytur stutta hugvekju. Kirkjukór Akureyrar syngur undir stjórn Jakobs Tryggvasonar, og Blokkflautu- kvartett nemenda Tónlistaskól- ans leika, stjórnandi Roar Kvam. Samlestur prests og safnaðar er fastur liður öll kvöldin, svo og al- mennur söngur. Kaffiveitingar verða á boðstólum öll kvöldin, frá mánudegi til föstudags, i kapell- unni. A þriðjudag verður Margrét Jónsdóttir, skólastjóri Löngu- mýri, Skagafirði, ræðumaður kvöldsins. Jóhann Pálsson, for- stöðumaður les upp. Guðrún apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una 5. mars til 11. mars er i Ing- ólfs Apóteki. Einnig er Laugarnesapótek op- ið til kl.22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjördur: Hafnfjardar apótek og ^ioróurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá k1.9 18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar í sím svara nr. 51600. Akureyri: Áku rey rarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartima búóa. Apotekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu. til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opió f rá k 1.11 12, 15 16 og 20 21. A öörum timum er lyf jafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kdpavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hatnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100 Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 5)100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabíllog lögreglasimi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabill 1920 Höfn i Hornafirðí: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egílsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabi 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41631 Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,2232; Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabí 61123 á vinnustað, heima 61442 olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabil 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíl 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isaf jörður: Lögregla og sjúkrabil 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabil 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla slysavarðstotan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sölarhringinn. Læknasfofur eru lokaðar a laugardög. um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14-16. sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Lækna felags Reykjavikur 11510. en þvi aðeins að ekki náist i heimilis lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á f östudögum ti I klukkan 8 árd. á mánu dögum er læknavakt i sima 21230 Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum k 1.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusött fara fram í Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30 17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I sima 82399. Kvötdsímaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Siðu- múli 3-5, Reykjavik. Hjalparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl.14 18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hör segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til k1.19.30. Fæðingardeildin: k1.15 til k1.16 og k1.19.30 tíl k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kf.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 fil kl.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga k1.16 til kl.19.30. Lau§ardaga og sunnudaga kl.14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga k1.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeikf: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 á helgidögum. VifiIsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl 15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19.-19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. águst frá kl 13:30 til ki. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no 10 frá Hlemmi Listasatn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl 13.30 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl 1,30-4. bókasöfn ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts stræti 29a. sími 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.