Tíminn - 09.03.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.03.1982, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 9. mars 1982 7 Í'mrfmi erlent yfirlit Þad veltur mest á Bandaríkjastjórn ■ SENNILEGA væri hægt að koma á vopnahléi og íriöar- samningum, ef báðir aðilar féll- ust á tilboð Portillos forseta Mexikós um, að hann reyndi að miðla málum. Af hálfu skæruliðasamtaka vinstri manna hefur veriö lýst yf- ir þvi, að þau séu tilbúin að taka þáttislíkum viðræðum. Hins veg- ar hafa hægri öflin hainað þessu eindregið og Duarte forseti er svo háður þeim, að hann hefur tekið undir þessa synjun þeirra. Þó myndu hægri öílin sennilega fallast á þessar viðræður, ef Bandarikjastjórn beitti þau þrýstingi, þvi aö raunverulega lief- ur hún lif þeirra i hendi sér. Án hinnar miklu hernaðarlegu að- stoðar, sem þau fá frá Bandarikj- unum, myndu þau biða ósigur engu siður en hægri öflin i Nica- ragua. Eins og er, virðist siður en svo horfur á, að Bandarikjastjórn hvetji hægri öflin til viðræöna um vopnahlé undir leiðsögn forseta Mexikós. Þó er ef til vill ekki von- laust, að fundur utanrikisráð- herra Bandarikjannaog Mexikós, sem haldinn var um helgina, hafi borið einhvern árangur i þessa átt. Það er enn ekki komiö fylli- lega i ljós, þegar þetta er ritað. ÞÁ ÆTTI það að hafa nokkur áhrif á Reagan forseta i þessum efnum, að samkvæmt frásögnum merkustu bandariskra blaða, hef- ur hann að undanlörnu lengið si- auknar upplýsingar um, að skil- yrði til að láta fara fram frjálsar kosningar i E1 Salvador séu ekki fyrir hendi, en þingkosningar eiga að fara þar fram 28. þessa mánaðar. Þetta stafar af mörgum ástæð- um. Vinstri flokkarnir neita að taka þátt i kosningum nema miklu betur verði tryggt, aö þær geti farið fram með heiðarlegum hætti. Eins og nú háttar, væru frambjóðendur þeirra i lifshættu á framboðsfundum vegna skæru- liðasveita hægri manna. Þá sé engin trygging fyrir, að þeir fái að vinna að blaðaútgáfu eða njóti jafnréttis varðandi aðgang aö út- varpi og sjónvarpi. Loks sé öll ástæöa til að óttast, að úrslitin verði fölsuð, ef ekki séu gerðar viðtækar ráðstafanir til að koma i veg íyrir það. Meðan vinstri menn fá þetta ekki tryggt, hóta skæruliðasveitir þeirra að gera sitt itrasta til aö trufla kosningarnar. Árásir, sem þeir hafa haldið uppi aö undan- förnu, benda eindregið til þess, að þeim muni reynast auðvelt að trufla kosningarnar. Það hefur ekki bætt úr skák, að stjórnin hefur lýst yfir herlögum og munu þau vera látin gilda fram yfir kosningar. Þetta eykur þann ótta, að her- inn muni með margvislegum hætti blanda sér i kosningarnar, neyða suma til að kjósa hægri flokkana og útiloka aöra, sem ekki er treyst til að kjósa rétt, að þeirra dómi. Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, skrifar ■ Jose Lope/. Portilios ■ Koberto D'Aubuisson helzti frambjóðandi kristilega flokksins þar. Hann hefur iýst ylir þvi, að hann muni l'lýja land, ef hægri menn sigra. Hann lelji ekki lifi sinu borgiö á annan hátt. Um skeið var talið, aö kristilegi flokkurinn helöi verulegar sigur- vonir. Þetta er nú dregið i efa. Margir al fyrri lorustumönnum hafa gengið i liö meö vinstri mönnum. Þá helur hinn ákafi áróður hægri manna gegn kristi- lega flokknum dregið úr l'ylgi hans. Ýmsir kjósendur telja hann svo aðeins lepp hægri aflanna. Siðustu viku viröist hinn ný- stofnaði fasistaflokkur, sem er undirstjórn Koberto D'Aubuisson eiga vaxandi fylgi aö íagna. Hægri menn viröast ætla að skipa sér um hann i staö þess að kjósa hinn gamla ihaldsflokk. Það mun skapa Bandarikja- stjórn mikinn vanda, ef hægri öfl- in sigra i kosningunum. Margir þingmenn i Bandarikjunum hafa lýstyfir þvi, að þeir verði þá mót- fallnir öllum stuðningi viö stjórn- ina þar. ■ Jose Napoleon Duarte Margt þykir sýna, að ákveðið sé stefnt að þvi af hægri öflum að tryggja þeim sigur i kosningun- um og beita öllum tiltækum ráö- um til að ná þvi marki. Af háilu þeirra hefur þvi verið hafin mikil áróðursherferð gegn kristilega flokknum, flokki Duarte forseta. Duarte sjálfur er stimplaður sem laumukommúnisti, en þó eru margir forustumenn flokksins aðrir taldir enn verri. Meðal þeirra er Julio Rey Prendes, fyrr- um borgarstjóri i San Salvador, höfuðborginni, en hann er nú REAG AN forseti gerir sér ljóst, að mikil hættaer á.aö Bandarikin missi áhrií sin við Karabiska haf- iðog á þvi, eins og nú horfir. Hann hélt þvi nýlega mikla ræöu, þar sem hann boðaði aukna efnahags- lega aðstoð við löndin á þessu svæði. Þetta er út af lyrir sig góðra gjalda vert, en mun þó sennilega engu breyta, ef peningarnir fara til þess aö styrkja hægri sljórnir i sessi sem reyna að halda sem mestu óbreyttu. Þá myndi þetta verða hrein bráðabirgöalausn. Bandarikin eiga nú þann skárstan kost að fallast á tilboð Portillos Mexikólorseta um, að hann reyni að koma á máiamiöl- un i E1 Salvador. Miklar likur virðast á, að Portillos myndi tak- ast það, ef hann nyti nægilegs stuðnings Bandarikjanna. Aö sjálfsögðu myndu þurla aö fylgja þessu viðtækar þjóðfélagslegar breytingar i E1 Salvador, en frið- ur kemst aldrei á þar aö óbreyttu ástandi. Hafni Bandarikjastjórn endan- lega málamiölunartilraun Por- tillos, mun það ekki aöeins veröa til að gera sambúö Mexikós og Bandarikjanna eríiðari, heldur einnig Vestur-Evrópu og Banda- rikjanna. i Vestur-Evrópu nýtur stefna Mexikós i þessum málum mikils stuðnings. Fær Port- illos að miðla málum? BHM HÍK ORLOFSHÚS Bandalag háskólamanna minnir félags- menn sina á, að frestur til að sækja um or- lofsdvöl næsta sumar i orlofshúsum bandalagsins að Brekku i Biskupstungum rennur út 20. mars. Frestur til að sækja um orlofshús um páskana er til 15. mars. Frestir til að sækja um dvöl i orlofshúsum Hins islenska kennarafélags i sumar eða um páskana eru hinir sömu og hjá BHM. Skrifstofur BHM og HÍK eru að Lágmúla 7. Simar hjá BHM eru 82112 og 82090 og hjá HÍK 31117. Bandalag háskólamanna. Hið islenska kennarafélag. ALVEG SKÍNANDI -I___1— IUMFERÐAR Iráð VIDEO- markaourihh HAHRABOReiO Höfum VHS myndbouu og original spólur í VHS. Opið frá kl. 9 til 21 alla virka daga, laugardaga frá kl. 14—18 ogsunnudaga frá kl. 14—18. Bíla og vélasalan As Úrval notaðra vöru- bila og tækja á sölu- skrá: Chcvrolet Sibribos ’7(> 11 manna með (> cfl. Bedford díesclvél. Ben/. 15i:S '71! Ben/. 1519 '7(1 Framdr. og krani. Ben/ 1418 '711 Scania 111 '77 Scania 11(1 '75 Scania 110 Super '74, framb. Scania 85 S '71 Volvo K89 '72 Volvo N725 '77 Volvo N-10 '77 5tonna sturtuvagn á traktor. Vantar eldri traktora á sölu- skrá. Gröfur, loftpressur, bilkrana o.fl. Miðstöð vörubila og vinnuvélaviðskipta um land allt Höfðatúni 2 Simi 13039 Lestunar- áætlun Goole: Arnarfell............18/2 Arnarfell............29/3 Arnarfell............12/4 Arnarfell............26/4 Rotterdam: Arnarfell............16/3 Pia Sandved..........22/3 Arnarfell............31/3 Arnarfell............14/4 Arnarfell............28/4 Antwerpen: Arnarfell............15/3 Arnarfcll............ 1/4 Arnarfell............15/4 Arnarfell............29/4 Hamborg: llelgafell...........12/3 lielgafcll...........31/3 Ilelgafcll...........19/4 Helsinki: /uidwal..............10/3 Zuidwal.............. 7/4 Larvik: llvassafell..........15/3 II vassafell.........29/3 llvassafell..........13/4 llvassafell..........26/4 Gautaborg: llvassafell..........16/3 llvassafell..........30/3 llvassafell..........14/4 tlvassafell..........27/4 Kaupmannahöfn: llvassafell..........17/3 llvassafell..........31/3 llvassafell..........15/4 Hvassafell...........28/4 Svendborg: llelgafell...........13/3 Pia Sandvcd..........16/3 Ilvassafcll..........18/3 Uelgafell............ 1/4 Pia Sandved..........13/4 Ilelgafell...........21/4 Gloucester, Mass.: Skaftafell ...........15/3 Jökulfell ...........19/3 Skaftafell ..........15/4 Halifax, Canada: Skaftafell ...........17/3 Jökulfell ...........22/3 Skaftafell ..........17/4 SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.