Tíminn - 17.03.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.03.1982, Blaðsíða 6
6 Miövikudagur 17. mars 1982. f réttir Umræður utan dagskrár um Helguvíkurmálið: „EKKI ÞÖRF A ÚRSKURÐI UM VERKASKIPTINGU” — sagði Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra ■ Helguvikurmáliö varrættutan dagskrár á Alþingi i gær þar sem hver þingmaðurinn af öörum spuröi hvort stjórnarslit yrðu vegna ágreinings um oliuhöfnina eöa ekki. Þingmenn allra flokka nema Alþyöubandalagsins tystu yfir stuöningi við stefnu utan- rikisráöherra i málinu, enda væri hUn samkvæmt viljayfiriysingu Alþingis. Gunnar Thoroddsen sagöi aö leitaö værisátta í málinu innan rikisstjórnarinnar og Svavar Gestsson sagði aö afstaöa Alþyðubandalagsins i málinu væri kunn og ljóst væriað ágrein- ingsefni væri uppi, sem ræöa verður i rikisstjórninni og þar sé vilji á aö ná fram lausn. Sighvatur Björgvinsson hóf umræöuna, en þingflokkur Alþyöuflokksins fór fram á aö forsætisráöherra Urskuröaöi um verkskiptingu ráöherra, þar sem ágreiningur er risinn milli utan- rikisráöherra og ráöherra Alþyöubandalagsins um fyrir- hugaöar framkvæmdir i Helguvik og hefur sá ágreiningur glögg- lega komið fram i fjölmiðlum undanfarna daga. Sighvatur rakti ummæli ráöherra um máliö og nefndaskipun félagsmálaráö- herra varöandi skipulagningu svæöisins og þá ákvöröun iönaðarráðherra aö stööva rann- sóknir og kraföi forsætisráöherra um afstööu hans og hvort utan- rikisráðherra hafi tekiö einhverj- ar þær ákvaröanir i Helguvikur- málinu sem falla utan valdsviðs hans. Gunnar Thoroddsen svaraöi, að i þvi máli sem þingmaðurinn nefndi væri ekki þörf Urskuröar skv. 8 gr. laga um Stjórnarráð Islands. Ef til þess kemur aö hr- skuröur verður upp kveðinn, þá verður aö sjálfsögöu skyrt frá honum opinberlega. Þetta þóttu þingmönnum stjómarandstööunnar óskýr svör og skoruöu hver af öðrum á for- sætisráðherra aö kveöa skyrar aö oröi. Ólafur Einarsson formaður þingflokks Sjálfstæöisflokksins sagöi aö klögumálin hafi gengiö á vbcl og stororð falliö hjá ráöherr- um hvorum í annars garö og rakti aö nokkru ummæli ráöherra, að Ólafur Jóhannesson hafi sagt að vinnubrögö fólagsmálaráðherra væru markleysa og Svavar aö orö utanrikisráöherra væru ekki lög. Þeir setja nefndir á vixl til að fjalla um skipulagsmál varnar- svæöanna og iönaöarráöherra skipar svo fyrir aö samningur sem geröur er á vegum utanrikis- ráðuneytisins sfe aö engu haföur og með þvi fært stórffe Ur höndum Islendinga og færir Utlendingum. Hannsagöi aö forsætisráöherra hefði engu svaraö er hann var spuröurum valdsviö ráöherranna og svona væri ekki hægt aö svara á Alþingi. Kvaö hann þann fifl- skap sem haföur hefur verið i frammi af einstökum ráðherrum ekki samboöinn Alþingi. Hann spuröi forsætisráöherra hvort hann hafi gefist upp á aö halda hjörðinni saman. ólafur sagöi aö þetta væri fariö aö minna á vit- leysuna í sjónvarpinu, sem kallastLööur. Hvaö gerist i næsta þætti? Veröur Ólafur áfram utanrikisráðherra, feta kommarn- ir allt ofan i sig? Hvaöa skipu- lagsnefnd fer meö mál varnar- svæöanna? A samvinnuhreyfing- in aö marka stefnuna um staöar- val og stærö oliugeyma fyrir Keflavíkurflugvöll, eins og kommarnirvilja.eðaá Alþingi aö gera þaö i umboði Alþingis? Eru orö ólafs lög eöa ekki? (Þaö eru til Ólafslög greip utanrikisráð- herra fram i). Veröa samningar um Blönduvirkjun staöfestir i rikisstjórninni, eöa var Hjörleifur bara að striöa Páli Pfeturssyni með því aö plata noröanmenn suður? Taldi Ólafur Einarsson að næsti „Lööurþáttur” rikisstjórnarinnar yröi býsna spennandi, en for- sætisráðherra gæti slakað á spennunni meö þvi aö hann upp- lýsti aö hve miklu leyti einstakir ráðherrar hafi forræöi þeirra ráöuneyta sem þeir eru kenndir viö. Krafði Ólafur ráðherra um að þeir geröu grein fyrir sinum mál- um á Alþingi en létu sfer ekki nægja að gaspra um þau í fjöl- miðlum. Sighvatur Björgvinsson sagði ósamkomulag innan rikis- stjórnarinnar fara dagversnandi og skiptust ráöherrar á brigslyrö- um, en forstætisráöherra bæri að leysa tir ágreiningsefnunum, en samkvæmt svari hans virtist sem hann þyrfti ekki aö hafa skoðun á málinu. Hann kvaö utanrikisráð- herra ekki hafa farið Ut fyrir sitt valdsviö í Helguvikurmálinu, en væri að framkvæma þar vilja Alþingis samkvæmt þingsálykt- unartillögurnar siöan i mái i fyrra og öskaöi eftir aö ráöherr- ann mundi hiö fýrsta gefa Alþingi skýrslu um undirbUning fram- kvæmda. Geir Hallgrimsson lýsti yfir aö utanrikisráöherra væri meö aö- geröum sinum i Helguvikurmáli aö vinna aö framkvæmd vilja Alþingis en samkvæmt þingsá- lyktunartillögunni.sem borin var fram af þingmönnum Reykjanes- kjördæmis, til að leysa vanda byggöarlaganna sem bUa viö mengunarhættu af geymunum. Heföi honum veriö i sjálfsvald sett aö velja staö undir elds- neytisgeymana. A fundi utan- rikisnefndar i gærmorgun lýstu allir nefndarmenn yfir að meö- ferð utanrikisráöherra á málinu væri eölileg, aö undanskildum fulltrUa Alþýöubandalagsins, en þar gaf ólafur Jóhannesson nefndinni skýrslu um gang mála og mæltist til aö hann gæfi Alþingi einnig skýrslu. Sagði hann engan bera brigður á forræði utanrikis- ráöherra i meöferö þessa máls nema Alþýöubandalagsmenn. Sagðist Geirenga trU hafa á aö Alþýöubandalagiö drægi sig Ut Ur rikisstjorninni af þessum sökum. Framferði ráöherra þeirra væri allt loddaraskapur. ttrekaöi hann aö forsætisráöherra svaraöi efnislega þeirri spurningu sem fyrir hann var lögð. Matthias A. Mathiesen taldi á- mælisvert aö ræöa mál þessi svo mjög i fjölmiölum eins og gert hafi verið, en segja minna en ekki neitt á Alþingi. Skoraði hann á ráöherra aö segja álit sitt. Hann sagöi sina skoöun aö utan- rikisráöherra heföi fullt og ótak- markað umboð til aö leysa nauö- synjamál ibUanna á Suöumesjum og kvaöst skilja svar forsætisráö- herra svo aö utanrikisráöherra væri aö framkvæma vilja Alþing- is. Ólafur Jóhannesson utanrikis- ráöherra sagði aö hann teldi sér skylt aö gefa Alþingi skýrslu um þær aögeröir sem hann er að framkvæma vegna þess aö þær eru byggöar á þingsályktun frá Alþingi. „Égtel hins vegarekki rétt eða heppilegt, sagöi utanrikisráð- herra, að gefa þá skýrslu i sam- bandi við þær umræður sem hér fara fram, enda komin fram ósk um þaö aö ég geröi þaö siðar við þénanlegt tækifæri. Þess vegna ætla feg ekki aöfaraUt i efnislegar umræöur um málið nU. Um svar forsætisráöherra vil ég segja þaö aö hann neitaði þvi ekki aö þaö er ágreiningur i rikis- stjórninni. Þaö er ekkert óeöli- legt, það er gamalkunnugt fyrir- bæri að ágreiningur sé i rikis- stjórnunum um ýmiss konar mál, bæði í þessari og öörum. En for- sætisráðherra sagöi aö þaö hefði ekki verið ástæða til þess aö kveöa upp neinn Urskurö um það sem hann var spuröur um. Menn geta kannski lagt misjafnan skilning í þessi orö. Ég legg minn skilning i þau. Ég er ánægöur meö þann skilning og læt mér hann vel lika.” Kjartan Jóhannsson lýsti yfir undrun á aö forsætisráöherra skyldi ekki verja utanrikisráö- herra og lýsa yfir afdráttarlaus- um stuöningi viö gerðir hans er hann er aö framkvæma vilja Alþingis, sem þingmenn Alþýöu- bandalagsins áttu hlut aö að samþykkja fyrir ári siöan. ttrek- aöi hann stuöning Alþýöuflokks- manna við gjöröir ráöherrans, enda heföi honum boriö skylda til að framkvæma vilja Alþingis i þessu efni. Vænti Kjartan þess aö eins vel tækist til meö flug- stöövarbygginguna svo aö ekki þyrfti að koma til þess aö stjórnaraöild Alþýöubandalags- ins veröi til þess aö 50 m illjónum dala sé hent Ut um gluggann. Skoraði hann á forsætisráö- herra að lýsa yfir ótviræðum stuðningi viö utanrikisráðherra. Geröi hann það ekki gæti þaö valdið misskilningi á innlendum og erlendum vettvangi. Albert Guömundsson tók undir stuöningsyfirlýsingar viö utan- rikisráöherra i þessu máli og sagöi hörmulegt aö þjóöin horfði öll upp á þessa deilu þar sem for- sætisráöherra væri i klemmu milli Framsbknarm anna og Alþýðubandalagsmanna, en ljóst væri aö þrir þingflokkanna heföu lýst yfir vilja sinum i þessu máli, en litill minnihluti Alþýðubanda- lagsmanna væri þvi andvigur og kraföi hann formann Alþýðu- bandalagsins sagna við þessa umræðu hvort Alþýðubandalagiö mundi slita stjórnarsamstarfinu vegna málsins. Komið er upp vandamál sem gerir stjórnar- samstarfiö erfitt, sagði Albert, og rikisstjórnina að verulegu leyti ó- starfhæfa. Fram kvæmdinsem um er deilt er nauðsynlegt framfaraspor, sagöi Albert, en deilan er pólitisk milli þeirra sem vilja varnar- samstarf vestrænna þjóöa og hinna sem ekki vilja stuðja Atlantshafsbandalagið. Jöhann Einvarðsson lýsti yfir heilshugar stuðningi viö aögerðir utanríkisráöherra i málinu. Hann kvaðst hafa lagt sitt af mörkum til aö svo viötækt sam- komulag næðist um margum- rædda þingsályktunartillögu. Niöurstaða þeirra kannana sem gerðar hafa verið til aö leita lausnar á þeim vanda sem viö er aö glíma, er sú aö sti lausn sem nti er ákveöiö aö sfe best. Og vegna umræðna umað leysa olíulöndun- ina á eöa við Vatnsnesiö, á svip- uðum slóöum og htin er nti, er ó- hætt að fullyröa aö mikill meiri- hluti heimamanna telur það frá- leitt af ýmsum ástæðum. Hvaö varðar ákvaröanir og út- gáfu reglugerðar um skipulags- mál á Suöurnesjum, þá er bhætt að fullyrða að mikill meirihluti heimamanna telur það fráleitt af ýmsum ástæöum. Bæjarstjorn Keflavikur samþykkti á fundi 9. þ.m. að til- lögu bæjarraös drög aö samningi viö varnarmáladeild utanrikis- ráöuneytisins varöandi fram- kvæmdir í og við Helguvik. Með voru 8 fulltrtiar gegn fulltrtia Alþýöubandalagsins einum. Las Jóhann tir bókun bæjarstjórnar þar sem m.a. kom fram: ,,í all mörg ár hafa vandamal þau sem stafa af staösetningu oliubirgöarstöðvar varnarliösins veriö til umræöu i bæjarráöum Keflavikur og Njarðvíkur. Umræöan hefur beinst að mengunarhættu skipulagsmálum og landfluttningum á oliu. Vegna vandamáls þessa skip- aði utanrikisráöherra nefnd til aö kanna oggera tillögu um staðaval oliuuppskipunarhafnar. A sameiginlegum fundi bæjar- ráðanna, var fallist á tillögu nefndarinnar, um að heppileg- asta staðsetning hafnarinnar væri i Helguvik. A grundvelli þeirrar samþykktar, hafa nti náðst samningar viö varnar- máladeild varöandi framkvæmd málsins.ogleggjum við áherslu á eftirfarandi atriði. Gagnstætt því sem áöur hefur tíökast, hefur undirbtiningur þessa máls veriö unnin í samráöi viö heimamenn, og þaö tryggt aö þeir geti fylgst meö hönnun og framkvæmdum og komið þar sin- um skoðunum aö. öll mannvirki skulu uppfylla ströngustu kröfur um btinaö og frágang samkvæmt islenskum lögum. Umsjón, afgreiðsla og öll öryggisgæsla á hafnarsvæöinu verður i höndum islenskra aðila. Staöið verður þannig aö fram- kvæmdum, að þær komi aö sem fyllstum notum viö frekari hafnargerð i Helguvík, og íslenskum oliuffelögum veröur heimiluö afnot hafnargarös og bygging löndunarbtinaöar ef þau óska þess. Þaö landrými innan bæjar- marka Keflavikur, sem varna- máladeild fær afnot af vegna framkvæmda, er aöeins ræma meöfram bjargbrtin norðan Helguvikur, utan þess svæðissem nokkrar likur eru á aö nýtanlegt heföi verið til skipulagöar byggingar. Sem endurgjald fær Kefla- vikurbær hinsvegar til afnota ca. 100 ha. landspildu, sem bærinn hefur áður falast eftir afnotum af vegna þarfa sjávartitvegsins. Með samningi þessum teljum við aö fengist hafi viðunandi lausn á mengunar, slysa og skipulagsvandamálum, en leggj- um jafnframt áherslu á þá brýnu nauðsyn, aö öllum þungaflutning- um til og f rá varnaliðinu veröi létt af Reykjanesbraut vegna auk- innar slysahættu i sivaxandi um- ferö um veginn. I samþykkt bæjarstjórnar 2. febrtiar s.l., var lögð á það á- hersla, aö hafnarmannvirki sem byggö yröu af varnarliðinu i Helguvik og hafnarsvæðiö yröi á- vallt i umsjón og eigu heima- manna. Þetta var gert vegna þess aö við töldum óeölilegt að sam- göngumannvirki á Islandi væri i eigu erlendra aöila. Samþ. þessi hefur sætt gagnrýni islenskra stjbrnvalda, og hefur félagsmála- ráðherra gagnrýnt þessa samþykkt sferstaklega. Ég fullyröi sagði Jóhann aö þetta speglar skoðun mikils meirihluta ibúanna i bæjarfélög- unum þarna syðra. Gunnar Thoroddsen sagöi aö hann hafi þegar svarað fyrir- spurninni sem til sin var beint, en i umræöunum utan dagskrár hefðu þingmenn lagt fyrir sig ótal spurningar um margs konar at- riöi og heimtuöu aö þeim yrði svaraö. Hann sagöi aö utanrikis- ráöherra hefði gertgrein fyrir þvi máli sem til umræðu væri i rikis- stjórninni og mundi gera þaö á- fram. Hann sagöi óvenjulegt aö forsætisráðherra væri spurður aö þvi á Alþingi hvort hann bæri traust til einstakra ráðherra, en vegna margra fyrirspurna vildi hann taka þaö fram að hann hafi talið þaö mikinn styrk fyrir rikis- stjórnina féllst á aö taka aö sér stjórn utanrikismála og hafi hann notið og nyti fyllsta trausts. Svavar Gestsson sagði afstööu Alþýöubandalagsins til Helgu- vikurmálsins vera öllum kunna. Sagðist hann hafa lagt fram i rikisstjórn nokkur minnisatriöi um þetta mál svo og um stjórnar- samstarfið og stjórnarsátt- málanna og mundi ræöa þau mál á vettvangi rikisstjónarinnar. Sagöist hann sætia sig vel við þá yfirlýsingu sem forsætisrað- herra gaf i umræðunum. A- greiningsefni eru uppi og þau verður að leysa á vettvangi rikis- stjórnarinnar og sagðist Svavar vera sannfæröur um aö til þess er yfirleitt fullur vilji. Sagöist hann vera andvigur lausn utanrikis- ráöherra á oliugeymavandanum og aðrar lausnir væru betri og heppilegri frá þvi sjónarmiði að losa ibúa Njarövikur og Kefla- vikur fraá mengunarvanda sem stafar frá bandarisku herstöö- inni, það er aö segja, oliuhlutann af þeim vanda. Óiafur Ragnar sagöi að stjórnarsamstarfið væri m.a. grundvallað á þvi aö engar efnis- legar breytingar yrðu geröar á herstöövum hér á landi. Hann sagði stjórnarsamstarfið grundvallast á vissum þáttum sem stjórnarliðar heföu komið sér saman um til þess að tryggja að meðferð allra mála i rikis- stjórninni væri með þeim hætti að rikisstjórnaraðilar gætu vel við unað. Hann kvað athyglisvert að stjórnarandstæðingar ysu lofi á utanrikisráðherra. Hann sagði nýtt i sögu Framsóknarflokksins ef hann ætlaöi að fara að auka hernaðarumsvif. Ef gengið verð- ur inn á þá braut að auka hernað- arumsvif með stórfelldum hætti, sagði Ólafur Ragnar, er það alveg ljóst að þeir sem þar ganga i far- arbroddi stefna framtið þessarar rikisstjórnar i hættu, það eru þeir sem rjúfa stjórnarsamstarfið en ekki þeir sem ekki vilja una þess- ari stefnubreytingu. Ární Gunnarsson sagði vart þakkarvert að utanrikisráðherra framkvæmdi vilja Alþingis og aö hann skildi orð forsætisráðherra svo að hann lýsti yfir trausti á gerðum utanrikisráðherra (nei- nei-nei kallaði ÓRG úr sæti sinu.) Gunnar Thoroddsen sté enn einu sinni i ræðustól og sagði að það væri lögmál i samsteypustjórnum að þegar skilur á um skoðanir væri reynt i lengstu iög að reyna að sá samkomulagi. Um það mál sem hér er um að ræða heíur ver- iðrætt itarlega i rikisstjórninni og að s jálfsögðu verður haldið áfram að leita málamiðlunar sem allir gætu sætt sig við. Guðrún Helgadóttir leyfði sér að lýsa hneykslan á allri þeirri málsmeðferð sem átt hafði sér stað. Hún sagöi að ef forsætisráð- herra treysti ekki ráðherrum sin- um hefði hann allt vald til að segja þeim upp störfum og fá sér aðra ráðherra i ráðuneytisitt. Þvi væri öll umræðan óþörf. „Ekki er að sjá, sagði Guðrún, að þing- heimurkunni aðlesa”, og taldi að þingmenn hafi ekki skilið þings- ályktunartillöguna, sem rætt væri um. Þar stæöi ekki orð um hvaða lausn utanrikisráðherra eigi að velja til lausnar mengunarvanda- málunum vegna eldsneytisgeym- anna. Það undrar mig að fara skuli fram ruglingslegar og ómálefna- legar umræður, sem eru kannski alvarlegar vegna þess að þær fjalla ekki um málefnið sem deilt er um þaðhvort að Alþýðubanda- lagið sé á leiðinni út úr rikis- stjórn. Það er vonlaust að þvi sé svarað hér. Hitt er alvarlegra að Islendingar séu svo kærulausir að það sé aðalmálið i samskiptum við erlent stórveldi og her þess hvort að þessi eða hin rikisstjórn- insitji nokkrum mánuðum lengur eða skemur. Leyfði Guðrún sér i nafni þjóðarinnar að vita þing- heim fyrir þessar umræður sem væru til skapraunar og skammar. Guðrún lauk máli sinu með þvi að lýsa yfir að Alþyðubandalagið væri tilbúið til að vinna i þessari rikisstjórn og treysti þvi að á þessu máli finnist lausn. En maður hlýtur að lýsa van- þóknum sinni á að menn séu að leika sér að slikum málum á Alþingi, sagði Guðrún. Þarna yrði hún að sitja og hlusta á rugl sem ekki væri boðlegt i smábarnabekk i skóla. o.ó

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.