Tíminn - 21.03.1982, Page 3

Tíminn - 21.03.1982, Page 3
• '■* gudsþjónustur Lauganesprestakall Laugardagur 20. mars: Guös- þjónusta að Hátúni 10B, niundu hæð, kl. 11. Sunnudagur 21. mars: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Altarisganga. Eftir messu verður kirkjukaffi i kjallarasalnum i umsjá kvenfélagskvenna. Þriöju- dagur 23. mars: Bænaguðsþjón- usta á föstukl. 18. Æskulýðsfund- ur kl. 20.30. Föstudagur 26. mars: Siðdegiskaffi kl. 14.30. Sóknar- prestur. Neskirkja Laugardagur 20. mars: Samverustund aldraðra kl. 15. Tiskusýning undir stjórn Unnar Amgrimsdóttur. Viggó Natanels- son segir frá för Islendinga á Ólympiuleikana i Berlin 1936. Sunnudagur 21. mars: Barna- samkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Þriðjudagur 23. mars. Æskulýðsfundur kl. 20. Bibliulest- ur kl. 20.30. Miövikudagur 24. mars: Fyrirbænamessa kl. 18.15, beðið fyrir sjiíkum. Fimmtudag- ur 25. mars: Föstuguðsþjónusta kl. 20. Sýndar veröa litskyggnur frá Landinu helga. Kaffiveiting- ar. Sr. Frank M. Halldórsson. ^geljasókn Piarnaguðsþjónusta að Seljabraut 54 ki. 10.30. Barnaguösþjónusta ölduselsskóla kl. 10.30. Guðsþjón- usta i ölduselsskóla kl. 14. Sókn- arprestur. • Frikirkjan I Reykjavik Messa kl. 2. Organleikari Sigurð- ur Isólfsson. Aðalfundur safnað- arins að lokinni messu. Miðviku- dagur 24. mars föstuguösþjónusta kl. 20.30. Safnaðarprestur. Gaulverjabæjarkirkja Messa kl. 2. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja Barnaguösþjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. 4 Þau mæla með sér sjálf NORDMENDE VHS UTB. 18.890 5.000 REST 13.890 6 8 MÁN. Spectra video-vision V100 NORDM6NDE epeci FM- H ....... m m m B 8 Jf' [ W&M líf og fjör allan sólarhringinn Rimini - einn vinsælasti sumarleyfisstaöur Evrópu - hefurá skömmum tíma unnið hug og hjörtu Islendinga á öllum aldri. Vinsældir þessa óviðjafnanlega baðstaðar byggjast öðru fremurá því margfræga lífi og fjöri sem þar er stöðugt að finna, gnægð af spennandi ævintýrum fyrir börn og fullorðna ásamt fullkominni hvíldar- og sólbaðsaðstöðu semalla heillar. Margbreytilegt mannlíf í aðlaðandi umhverfi er það fyrsta sem vekur athygli þeirra á Rimini. Veitingastaðir, diskótek, skemmtistaðir og næturklúbbar skipta þúsundum og alls staðar er krökkt af kátu fólki. Endalaus ævintýri íyrir böm og fulloröna Vegna sérstöðu sinnar meðal sólbaðsstaða Adríahafsins laðar Rimini árlega aö sér fjölda listamanna hvaðanæva að. Leiksýningar, hljómleikar og hvers kyns skemmtilegar uppákomur eru því daglegir viðburðir - jafn- vel þegar þeirra er síst von. Sérlega ódýrirog góðirveitingastaðir ásamt fyrsta flokks íþúðum og hótelum fullkomna ánægjulega dvöl þína á Rimini. Raulreyndir fararstjórar eru ætíð til taks og þenda fúslega á alla þá fjölmörgu mögu- leika sem gefast til að njóta lífsins í ógleymanlegu umhverfi. • Tivolí • Skemmtigarðar • Sædýrasöfn • Leikvellir • Hjólaskautavellir • Tennisvellir • Mini-golf • Hestaleigur • Co-cars kappakstursbrautir • Rennibrautasundlaugar Rimini Riccione Cattolica Cesenatico Adriatic Rivlera of Emilla - Romagna (Italy ) Gatteo a Mare San Mauro a Mare Misano Adriatico Lidl di Comacchio Savignano a Maie Bellaria - Igea Marina Cervia - Mllano Marittima Ravenna e le Sue Marine Heiuanai skoöunarferöir Róm - 2ja daga ferðir Feneyjar - „Hin sökkvandi borg Fiórenz - listaverkaborgin fræga San Marinó - „frímerkja-dvergrikið o.fl.o.fl. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.