Tíminn - 21.03.1982, Qupperneq 12
leigupennar i útlöndum
Sunnudagur 21. mars 1982.
■ Jafnræöi, samstaöa, frelsi:
Sjálfsagöir hlutir? Aldeilis ekki.
Ættu aö vera þaö, en eru ekki.
Langt i frá, og sist horfir til bóta.
I hugsun hötum viö, i oröum rægj-
um viö, i athöfn niöumst viö á. En
viö erum missátt viö þvilikt
ástand mála,viö erum misjafn-
lega sammála okkur sjálfum og
hverju ööru. Ekki ósjaldan er aö
viö viljum breyta. Einhver okkar
aö minnsta kosti. Og þaö iöulega
meö þvi aö vekja máls á, aö vekja
athygli á, aö vekja til vitundar
um, aö vekja til umhugsunar um:
sitthvaö er aö, gerum eitthvaö,
reynum aö laga: Hér 1 Frakk-
landi fer ekki á milli mála aö kon-
ur eru I flestu verr settar en karl-
ar: háöar þeim i fjárhag, undir-
gefnar aö valdi og kúgaöar á
likama. Hreint ótrúlega mörgu
mætti vera betur háttaö, ósköpin
öll eru aö. Og svo viröist sem fátt
hafi gerst til bóta undanfarin ár
1 ^tl
manifestons áwh áParis République-Bastide M l i 12rué di- U ChAhe 75007l>arti*329.50.75 ♦FBV/82 manifestons 111 áParis RépubSique-Bastille MJLf UrvedcUChfihe 75007 PamS29.50.75-l-'fV/r>
pi
m m
8. MARS I PARÍS
þrátt fyrir talsvert ágenga bar-
áttu ótal kvenna sem kannski
hafa veriö of fáar og átt viö ofur-
efli aö etja: heilmargt ávannst aö
visu síöasta áratug allan en nú er
stopp, jafnvel bakkaö:
— Atvinnuleysi færist stööugt i
aukana og konur lenda verst i þvi.
Rúmur helmingur rétt 60%
skráöra atvinnuleysingja eru
konur (sem gerir rúma milljón
kvenna) á meöan þær eru tæpur
helmingur, rétt 40%, vinnandi
fólks. Meöal ungs fólks i atvinnu-
leit er hlutfail kvenna heil 80%.
Þar fyrir utan er aö fjöldinn allur
af konum lætur sig ekki einu sinni
dreyma um aö reyna aö finna sér
vinnu: langi þær til þess er þeim
ljóst aö slikt er i meira lagi torsótt
aö þeim er á flestan hátt gert
erfitt fyrir, til aö mynda er ótrú-
legur skortur á barna- og gæslu-
heimilum og þær eru sjaldnast
læröar eöa þjálfaöar til
ákveöinna starfa. Fái kona vinnu
þá er þaö visast á láglaunavinnu-
stööum eöa i láglaunastörfum,
hún fær minna borgaö en karl-
maöur fyrir sömu vinnu og mögu-
leikar á stööuhækkun og frama
eru nánast engir. Margvisleg
störf kvenna, óhjákvæmileg og
ómetanleg eru virt aö vettugi og
þykja litils viröi. Misréttiö er
hrópandi og reglum og lögum lút-
andi aö jafnrétti og þviumliku er
litt skeytt. Þetta er ekki nógu
sniöugt.
Ofbeldi — oþolandi
— Aö stjórnmálum og þarmeö
hverskyns valdastööum hafa kon-
ur takmarkaöan aögang. I Þjóö-
þinginu eru til aö mynda 28 konur^
af 491 fulltrúa f sveita- og borga-
stjórnum eru 38 þús. konur af 460
þús. fulltrúum (8.3%). Óglæsilegt
og breytingar hafa veriö litlar
undanfariö nema hvaö allra
siðustu ár hefur örlaö á þvi aö at-
hafnasemi þeirra kvenna sem þó
taka þátt i daglegri starfsemi hafi
aukist i flestum flokkum. Konur
sjá ekki einvörðungu um aö vél-
rita og sleikja frimerki,þær taka
allt eins þátt i ákvörðunum,
framkvæmd og áróöri. Aö visu er
mikiö um aö karlar þeir sem ráöa
og stjórna flokkunum áliti og vilji
hafa konur nálægt sér aöeins sem
fyrirslátt og auglýsingu, svo ekki
veröi hægt aö bera flokknum á
brýn kvenhatur og karlrembu:
ein kona er sett hér og önnur þar,
hvaö er veriö aö kvarta. Þetta er
ekki auövelt, en þaö mjakast: og i
ungliöadeildum til dæmis eru
áberandi margar stúlkur i
ábyrgðarstöðum, oft helmingur
eöa fleiri.
— Seint ætlar okkur körlum aö
lærast viröing fyrir llfi og likama
kvenna: viö berjum og viö
ráöumst á, viö nauögum og viö
drepum. Viö öngrum og truflum á
ótal vegu. Eiginmenn limlesta
hér konur sinar, fráskildir murka
úr þeim lifiö. Nauögaöri konu
hvort sem er heima viö eöa á
ókunnri strönd, mæta fyrirlitning
og vanþóknun, svo frekar er þá
oft aösegja iengufrá. Tæpast eru
ungar konur óhultar á götum i
Paris eftir myrkur og á öllum
stundum hafa karlar i frammi
margháttuö tilboðef ekki hótanir.
Neitun fylgja svíviröingar og
skammir: Kvenhatur er eins og
annaö hatur fátt annað en ótti og
óöryggi andspænis þvi sem er
ööruvisi og framandi óþekkt og
óljóst: I stað þess aö viöurkenna
og athuga er slegiö og sparkað:
Öfbeldi: Óþolandi.
Opinber hátíðardagur
kvenna
Astæðulaust er aö láta deigan
siga: sé róiö á móti straumi
veröur aö taka fastar á. Alþjóöa
kvennadagurinn 8. mars er, má
vera og ætti aö vera tilefni til aö
blása i lúöra og slá á trumbur:
sýna samstööu og vinna hylli,gera
upp sakir og gera ágreining ljós-
animarka stefnu. ræöa málin og
hafast aö. Allt er ógert og mörgu
er aö sinna, engin eru verri aö
hafa verk aö vinna. Hériendis
stóö mikiö til en minna varö úr en
ég haföi átt von á og vonaö. Helst
til fáir tóku þátt og af heldur litl-
um krafti.mikiö var um allskyns
mótbárur og úrtölur, háö og
skammir ekki siöur frá konum en
körlum. Og eins og svo oft áöur
varö ágreiningur milli hreyfinga
málstaönum fjötur um fót. En
hvaö sem þvi liöur, allir góöir
hlutir eru til góös: umræöur
fjörga, aðgeröir blása i glóö:
margt var um aö vera:
Rikisstjórn sósialista (og
kommúnista) og forseti geröu
sitt. Mánudagurinn 8. mars 1982
var geröur aö opinberum hátiöis-
degi og haldiö uppá hann meö
móttöku i forsetagaröi: konum úr
öllum stéttum og allsstaðar aö af
landinu — 450 talsins; þver-
skuröur — var boöiö aö mæta i
hversdagsklæönaöi á stuttum
kjólum til Elysée-hallar klukkan
12.30: á kostnaö rikisins. Þar tók
viö þeim Francois Mitterrand
forseti meö hálftima ræöu um
heldur bagalegt ástand mála um
væntanlegar vænlegar ráöstafan-
ir til bóta og um æskilegan óska-
heim. Síöan gekk hann um salinn
viö handabönd og kurteis orö, I
fylgd konu sinnar Danielle og
kvenréttindaráöherrans Yvette
Roudy. Fleiri ráöherrar voru og
mættir, karlar. Þaö var kalt
borö: fagurt, girnilegt og gott.
Eftir á rikti almenn ánægja
meöal viöstaddra kvenna, vel
tókst til og þótti gaman, enda ekki
á hverjum degi sem hver sem er
nýtur návistar þjóöhöföingjans.
Seinna sama dag opnaöi kven-
réttindamálaráöherra sýningu á
ljósmyndum af sextiu konum sem
lagt hafa merkan skerf aö baráttu
kvenna undanfarna áratugi, og i
ráðuneyti hennar upplýsti for-
sætisráöherra Pierre Mauroy um
hugmyndir og áætlanir stjórnar-
innar næstu mánuöi og ár: til aö
mynda ný lög fyrir næstu áramót
um jafnræöi i og til atvinnu:
ákveöinn skammtur kvenna
(30%) I bæja- og sveitastjórnum
eftir kosningar sem veröa seinni
hluta marsmánaöar: hækkun
fjölskyldubóta og fleira sem
varöaö getur miklu fyrir einstak-
ar konur og sérstaka hópa þeirra.
Þaö horfir til bóta, auk þess sem
nokkuö starf hefur þegar veriö
unniö á stjórnunartima Mitter-
rand: stofnaðar upplýsinga-
stöövar víöa um land, sett upp
námsskeiö aö auövelda fyrir um
aö fá vinnu, unniö aö breytingum
á námsefni skóla, safnaö upp-
lýsingum um aöskiljanleg atriði
með meiru. Astandiö versnar
kannski ekki á meöan og hvaö svo
sem hægt er aö segja um visvit-
andi fagurgala og varhugaverö
loforö þá viröist stjórnin vera
fullt viljug til verksins. Þaö er of
auövelt aö ásaka.
Helgin undirlögð
Almenningur og þær hreyfingar
sem hann hefur stofnaö til og
myndar létu heldur ekki sitt eftir
liggja. Eftir mikinn og langan
undirbúning var þar öll helgin
6.-8. marslögöundir: IParis voru
fleiri en ein ganga og margvisleg-
ar aörar aögeröir.
Már Jónsson o
skrifar frá París
Strax laugardaginn 6. mars
stóöu um þrjátiu kvennahreyfing-
ar saman að göngu i miöbænum
og yfir Signu frá Chatelet yfir á
Invalides. Nokkur þúsund konur
tóku þátt.segja blöð, ég vissi ekki
af göngunni fyrr en of seint. Á
sunnudagsmorgun kl. 10.00 söfn-
uðust fleiri þúsund konur aörar
saman undir merkjum „Union
des femmes francaises” sem eru
kvennasamtök tengd kommún-
istaflokknum. Var mikiö um
dýröir: alþýöukonurá öllum aldri
og úr flestum hérööum landsins
sungu og hrópuöu á þjóöbúning og
rósóttum kjól, dreiföu merkjum
og héldu á borðum, seldu blöörur
og bakkelsi. Þær gengu siöan og
hurfu i noröurátt til skemmtih'all-
ar aö heyra og sjá ræöur og söng,
dans og leikfimi. Sjálfan Kvenna-
daginn var svo verkalýössam-
band kommúnistaflokksins meö
stóra göngu eftir hádegi: um 6000
manns héldu uppá samstööu
verkafólks kvenna sem karla i
baráttu stéttarinnar fyrir betri
heimi. Sérstök áhersla var lögö á
kröfur kvenna og talsvert var um
karla. Ræöuhöldur i lokin var
einn helsti höföingi flokksins,
karl. Sambandiö haföi hvatt til
þess aö félagar tækju sér fjögurra
tima frl frá vinnu aö ganga en
minnst litiö var um þaö, konur
unnu langflestar sin störf sem
aöra daga. önnur verkalýössam-
bönd létu sér nægja yfirlýsingar,
til aö mynda var verkalýössam-
band þaö sem tengt er sósialista-
flokknum andvigt hverskyns
vinnustöövunum kvenna,þaö væri
til þess eins að kljúfa verkalýö-
inn. Stjórnarandstaöan þagöi
þunnu hljóöi og blöö hennar fóru
sem fæstum oröum um aögerðir
dagsins.
Fundur gegn kvenhatri
í heiminum
Gangan sem ég kaus aö fara i
og fylgjast með var ganga Kven-
frelsunarhreyfingarinnar,
M.L.F. (Mouvement de libération
des femmes). Sú hreyfing,stofnuö
1968 og óháö öllum flokkum og
öörum samtökum haföi haft viö
langan og mikinn viöbúnaö fyrir
daginn. Þegar i desemberbyrjun
á siöasta ári fór hún fram á þaö
viö stjórnvöld aö 8. mars yröi
geröur aö opinberum hátiöardegi
og almennum frldegi kvenna frá
vinnu. Ekki var þvi sinnt, og þvi
baö hún konur gera verkfall
þennan dag og leggja undir sig
götur Parisarborgar. Þvi var enn
siöur sinnt, það var ekki nema
gangan. Vikuna á undan 8. mars
fór að bera á fyrirhuguðum um-
svifum: bilum var ekiö um borg-
ina meö merki og gjallarhorn,
veggspjöld voru hengd á flesta
veggi, bréfum og seðlum var
dreift um allt, haldnir voru fundir
og prentuö limmiöar og merki.
Málgagn hreyfingarinnar, viku-
blaö, talaöi litiö um annað sem
von er. Frönskum konum var
stefnt til Parisar úr flestum
stærri borgum og mörgum minni
var efnt til hópferða. Samband
var haft viö svipuö samtök er-
lendis, ótal stuðnings- og
hvatningaryfirlýsingar bárust og
fjöldi erlendra kvenna mættu til
leiks: boöiö sérstaklega eöa ekki.
Alla helgina var dagskrá, auk
þess sem i tilefni dagsins var sett
upp myndlistarsýning á sal viö
ágæta bókabúö hreyfingarinnar
og I tvær vikur eru nú sýndar