Tíminn - 21.03.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.03.1982, Blaðsíða 14
* * Sunnudagur 21. mars 1982 14 spurningaleikur „Þegar gengur glæpi næst að tala um tré” ■ Flestir Tfmalesendur ættu aö vera farnir aö kannast viö spumingaleikinn okkar og þau lögmál sem hann hlltir. Engu aö slöur skulum viö renna yfir reglurnar mönnum til glöggvun- ar. Viö erum aö fiska eftir ein- hverju tilteknu atriöi: manni, at- buröi, ártali, staö, blómynd, bók etc. etc. en í staö þess aö spyrja beint gefum viö ákveönar vis- bendingar, fimm talsins. SU fyrsta á aö vera erfiöust og geti maöur upp á réttu svari strax I fyrstu tilraun fær hann fimm stig og tekur til viö næstu spurningu. Kveiki hann ekki á perunni fær hann aðra vísbendingu og svo koll af kolli.viö ætlum aö bendingarn- ar veröi sífellt léttari og stiga- gjöfin er samkvæmt þvl: fjögur stig fyrir aöra visbendingu, þrjú fyrir þá þriöju, tvö fyrir hina fjóröu og aöeins eitt fyrir fimmtu vísbendingu sem á að vera nokk- uö augljós. Þannig er I hæsta lagi hægt aö fá fimmtiu stig Ur spurninga- leiknum, en enginn skyldi láta sér bregöa þótt hann fari ekki ykja nálægt þvl. Fyrstu vlsbending- arnar eru oftastnær fremur erfiöar og ekki á allra færi. En látiö ekki deigan síga. Lesendum til samanburöar fá- um viötvo menn til aö spreytasig i hvert sinn og heldur sá áfram sem vinnur og keppir þá viö nýjan mótherja aö hálfum mánuöi liön- um. Þaö er mikiö fróöleiksfólk sem hefur tekiö þátt en bestum árangri hafa þau náö GuörUn ólafsdóttir ldttor viö Háskóla ls- lands og Arni Bergmann ritstjóri — 39 stigum. Siöast sigraöi MagnUs Torfi Ólafsson blaöafull- tníi Arna Bergmann og kemur þvl aftur hér upp i próf. Ef ein- hverjir hafa áhuga á aö spreyta sig er ekkert sjálfsagöara en aö hafa samband viö ritstjórn Helgar-Tímans. Urslitin eru birt hér neöst á slðunni en svörin eru á Bls. u. 1. spurning Fyrsta vísbending Önnur vísbending Þriðja vísbending Fjórða vísbending Fimmta vísbending Frægt kvæöi eftir þennan mann var þvtt á Islensku. Brot Ur þvf hljóöar svo: „Hvilíkir eru þessir tlm- ar, þegar / gengur næst glæpi aö tala um tré...” Getur þaö staöist aö Hor- váth hafi veriö betri en hann? Hann var útlægur I Ame- ríku og var þar dreginn fyrir tíamerfsku nefndina 1947, Þekkt tónskáld sömdu lög viðljtíö hans, þ.á.m. Kurt Weill, Hanns Eisler og Paul Dessau. Frægar perstínur úr verk- 1 um hans eru Galileó Gali- 1 lei, Mutter Courage, | htíran Jenny og Makki hnffur. 2. spurning Gatasem dregur nafn sitt af frönskum aöalsmanni, C. Gauldréc Boilleau Sá kom til tslands og bjó fyrst á Ilvitárvöllum I Borgarfiröi, síöan lét hann reisa fjós sem rúmaöi 40 kýr við þessa götu. Viö þessa götu býr Alfreö Alfreösson hjá aldraöri og langþreyttri móöur sinni Og þar stendur Sundhöll- in I Reykjavlk og Heilsu- verndarstööin Þarf aö taka fram aö áöurnefndur Fransmaður var bartínn... 3. spurning Þetta ár var þjóöarleiö- togi Indverja, Mahatma Ghandi, myrtur Kommiinistar tóku völdin I Tékkósltívakiu og stofn- uöu alþýöulýöveldi Rússar lokuöu öllum aö- og fráflut ningsleiöum til Berlínar, vesturveldin svöruöu meö þvl aö setja upp loftbrú Oly mpiuleik ar voru haldnir eftir nokkurt hlé I London Og gyöingar eignuöust loks rlki i Palestlnu I tíþökk margra þjóöa, þtí ekki sist araba 4. spurning 1 æsku var hann sagöur hafa veriö I ánauö á ts- landi Fulltföa maöur hóf hann bónorö viö Sigrlöi stór- ráöu, þtítt ekki yröi af ráöahagi Hundur hans hét Vígi A dánardegi spuröi hann „Hvaö brast þar svo hátt?” Hann féll I frægustu sjó- orustu íslenskra forn- sagna 5. spurning Þar átti sænski læknirinn og rithöfundurinn Axel Munthe sumarhús Þar eyddi og Tiberius hinn rtímverski slöustu æviarum slnum Þetta er eyja skammt undan NaptíH Þar er hinn margrómaöi Blái heilir A vesturenda eyjarinnar er þorpiö Anacapri 6. spurning Þar geröu eitt sinn garö- inn frægan þeir Gerd Muller, Franz Becken- bauer og Josef Maier Þetta er ftítboitalið sem varö Evrópumeistari þrjú ár I röö, 1974-76 Þar er þjálfari lundleiöur Ungverji, Pál Csernai Þýskaiandsmeistarar veröa þeir oftar en ekki enda ieika þar lausum hala Paul Breitner og Karl-Heinz Rummenigge Og þar vermir Asgeir Sigurvinsson vara- mannabekk 7. spurning Ævi hans var filmuö I Hollywood, þar var hann leikinn af Danny Kaye Hann haföi ætlað aö veröa leikari en þaö mistókst eins og fleira I llfi hans Hann var danskur og elskaöi — úr fjarlægð — vlöfræga sænska sópran- söngkonu Ævisaga hans heitir „Ævintýri llfs mlns” Hann samdi lika ævintýri um fáklæddan keisara á almannafæri og margt fleira 8. spurning t þessum hreppi bjó Kol- beinn Bjarnason jarl um aldamótin 1300 Þar er eyöibýliö Þröm Upp af hreppnum eru mikil heiöalönd og afrétt- ir allt upp I jökla Hann er kenndur viö all- sttírt stööuvatn en viö þaö stendur samnefndur bær Þar á stöövarhús væntan- legrar stórvirkjunar aö standa og þar á formaður þingflokks Framsóknar- flokksins heima 9. spurning Þann 5ta júnl næstkom- andi á þessi maöur 100 ára afmæli Reyndar hefur hann veriö undir grænni torfu siðan 1971, en þó hefur hann enn ótviræö áhrif Rússneskur var hann fæddur I Pétursborg á tfma keisarans, slöar varö hann franskur rikis- borgari og undir iokin bandarfskur. Hann samdi tónlistina viö ballettana Eidfuglinn, Vorblót og Petrjúsku fyrir rússneska menningarfrömuöinn Diaghilev og flokk hans Eitt vinsælasta verk hans, Saga hermannsins, hefur veriö leikiö marg- sinnis hér á landi 10. spurning Hann sagöi: „Jöröin hreyfist Ur staö af þunga lltils fugls sem á henni stendur” Hann ætlaöi sér aö skrifa 120 binda llffræöirit um manninn Hann stundaöi krufningar til aö svala forvitni sinni um llffærafræöi Fyrir utan iiffræöi stundaöi hann stjörnu- fræöi, stæröfræöi, heim- speki, skáldskap arkftektúr, verkfræöi og fleira En frægastur er hann af málverkum, hann málaði m.a. boröhald 13 manna og konu meö órætt bros. MAGNÚS/ÞÓRHALLUR ■ Fyrir hálfum mánuöi bar MagnUs Torfi Ólafsson sigurorö af Arna Bergmann og hélt þvl áfram keppni. Gegn honum tefld- um viö Þórhalli Guttormssyni verslunarskólakennara m.m. og var keppni þeirra sem hér segir: 1. spurning — MagnUs Torfi tók forystuna I upphafi, fékk rétt svar I fyrstu tilraun en Þórhallur I þeirri fimmtu. Stigin 5-1 fyrir MagnUsi. 2. spurning — Aftur náöi MagnUs réttu svari I fyrstu til- raun en Þórhallur I annarri, þeir fengu fimm og fjögur stig. 10-5. 3. spurning — Enn var MagnUs meö á nótunum I fyrstu tilraun og fékk fimm stig en Þórhallur fjög- ur. 15-9 4. spurning — Hér voru þeir jafn vel aö sér, kapparnir, og fengu þrjU stig hvor staöan 18-12 5. spurning — MagnUs jók for- ystuna sem nU var oröin all afger- andi. Hann fékk fimm stig en Þórhallur aöeins eitt og munurinn var tiu stig: 23-13 6. spurning — Hér minnkuðu vonir Þórhalls enn þvl hann fékk þrjU stig, en MagnUs fjögur, og staðan var 27-16. 7. spurning — MagnUs jók enn forystu slna, fékk fimm stig enn en Þórhallur tvö. Staöan var 32-18 og MagnUs I raun bUinn aö vinna. Spurningin var aöeins hvort hon- um tækist aö slá stigametiö, 39 stig, en bæöi Guörún ólafsdóttir og Arni Bergmann höföu náö þvi. 8. spurning — HUn reyndist báöum erfiö. MagnUs fékk aöeins tvö stig en Þórhallur ekki neitt. Staöan var 34-18 9. spurning — Aftur flaskaöi Þórhallur og fékk ekkert stig en MagnUs fékk hér þrjú. 37-18. MagnUs þurfti nú aöeins aö fá þrjú stig til aö slá stigametið. 10. spurning — En þaö tókst honum ekki. Hér fékk Þórhallur fjögur stig en MagnUs aöeins tvö. Hann jafnaöi þó stigametiö, Urslit uröu 39-22. MagnUs kemur galvaskur eftir hálfan mánuö... I Magnús Torfi ólafsson B Þórhallur Gottormsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.