Tíminn - 21.03.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 21.03.1982, Blaðsíða 19
Sunnudagur 21. mars 1982. Utgáfa jöfnunar- hlufabréfa Á aðalfundi Samvinnubanka íslands hf. hinn 14. mars 1981 var ákveðið að auka hlutafé bankans um 25% með útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Samkvæmt ofangreindri ákvörðun hefur Samvinnubankinn gengið frá útgáfu þessara hlutabréfa og sendingu þeirra til hluthafa. Athygli hluthafa er vakin á því, að jöfnunarhlutabréfum fylgja ekki arðmiðar, þarsem tölvuskráning hlutafjár gerir bankanum mögulegt að senda hluthöfum sínum árlegan arð með ávísun. Samvinnubanki islands hf ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA 25 ÁRA REYNSLA 19 FOX Jeppinn sem fer ótroðnar s/óðir. Iferð kr. 115.000.- ■&. Sveinn Egiisson hf. SUZUKI Skeifan17. Sími 85100 Auglýsið í Tímanum ORUnDIG 'W Aöaltundur Samvinnubankans Aðalfundur Samvinnubanka íslands hf. verður haldinn að Hótel Sögu, Átthagasal, Reykjavík, laugardaginn 27. mars 1982 og hefst kl. 13.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð fram tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í aöalbankanum, Bankastræti 7, dagana 24.-26.. mars, svo og á fundarstað. Bankaráð Samvinnubanka íslands hf. GÓÐ KJÖR- EINSTÖK GÆÐI LALJGffi/EGI D, SÍMI27788

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.