Tíminn - 21.03.1982, Side 21
Sunnudagur 21. mars 1982.
skák
Tvær góðar
frá Clarin-
skákmótinu
■ Portisch og Timman tefldu
saman I 9. umferö Clarin-
skákmótsins i Mar del Plata,
sem ég hóf að segja frá i
siðasta þætti. Ungverski
stórmeistarinn varð að vinna
til að eiga möguleika á fyrsta
sætinu en þegar hér var komið
söguhafðiTimman hálfs vinn-
ings forskots og átti þar að
auki léttari andstæðinga eftir.
Er taflíð hófst ko.n upp
Hubner-afbrigðið i Nimzoind-
verskri vörn. Portisch hefur
hvitt:
1. d4 - Rf6 2. c4 - e6 3. Rc3 -
Bb4 4. e3 - c5 5. Bd3 - Rc6 6. Rf3
- Bxc3 +
Afbrigðið heitir sem áður
segir eftir Hubner sem gerði
það vinsælt með ágætri
frammistöðu á millisvæða-
mótinu á Mallorca árið 1970.
Nimzovitsch hafði hins vegar
beitt þvi á þriðja áratugnum
og siðar Ungverjarnir Azabó
og Portisch. Einnig undirrit-
aður.
7. bxc3 - d6 8. e4-e5 9. h3
Hér segir teórian aö réttast
sé að leika d5
9. - h6 10. Be3 - b6 11. 0-0 - Dc7
12. d5
Virðist dálitið óákveðið.
Meiningin með 9. h3 var vænt-
anlega að halda spennunni á
miðborðinu.
12. -Re7 13. Rh4 - g5 14. Df3 -
Rfg8 15. Rf5 - Rxf5 16. exf5 -
Rf6 17. g4 - Ba6 18. Ddl - e4 19.
Da4+ - Kf8! 20. Dxa6.
Hér skipti Portisch um áætl-
un. Hann haföi áöur ætlað sér
aö leika Be2 og siðan Kg2, Hhl
og h4
20. - exd3
Er ég leit á þessa stöðu á
göngu minni um skáksalinn
skildi ég ekki i fyrstu af hverju
Portisch lék ekki Hadl. En svo
rann upp fyrir mér ljós.
Svartur nær öflugri sókn með
h5!
21. Da4 - He8 22. Hael - Db7!
Hér mátti ekki leika 22. -
Re4 og 23. Bcl! og siðan Ddl.
23. Ddl - b5!
Einnig hér varð svartur aö
gæta sin. Ekki 23. - He4?
vegna 24. Dxd3 - Da6 25. Bxc5!
- Hxel 26. Bxd6+ - He7 og 27.
Hel.
1 þessari stöðu varö hvitur
að reyna 24. Dxd3 en svartur
stendur eigi að siður betur.
24. Dbl? - He4! 25. Dxd3 -
Hxc4 26. Hdl - Kg7 27. f3 - De7
28. f4 - He8 29. Bcl - De2 30.
fxg5 - hxg5.
Eiginlega var Hxg4+!
miklu glæsilegra.
31. Dg3 - Re4 32. f6+ - Kg6
33. D g2 - Rxc3 34. Hd2 - Dxg2+
35. Kxg2-Re2 og hvitur gafst
upp.
Endataflið er vonlaust.
Gleymdur timi er ðér
glataður...
Bronstein stakk upp á þvi
fyrirlöngu siðan að skákmenn
skyldu ekki aðeins skrifa niður
leiki sina, heldur og timann
sem þeir notuðu á hvern leik.
Þannig væri auöveldara eftir
að fylgjast með þróun skákar-
innar. Sjálfur er ég fylgjandi
þessu og hef oft skrifað niður
timann viðstöku leiki, þó ekki
alla.
En eftirfarandi skák er til
vitnis um að þó maður viti
timann þá er það engan veg-
inn vist að maður geti áttaö
sig á þvi hvað gerist i kolli
skákmannanna. Skákin var
tefld i Clarin-mótinu, sjálfur
hef ég hvitt en Bandarikja-
maðurinn Seirawan svart.
Frönsk vörn.
1. e4 - e6 2. d4 - d5 3. Rd2 - c5
4. exd5 - Dxd5
Hér leikur Korchnoi alltaf
exd5 og fær i staðinn veikt peö
á d5, en skjótari uppbyggingu.
5. Rgf3-cxd4 6. Bc4 - Dd6 7. 0-
0 - Rf6 8. Rb3 - Rc6 9. Rbxd4 —
Rxd4 10. Rxd4 — a6 11. Bb3 —
Bd7 12. c3 — Dc7 13. Df3 — Bd6
14. h‘3 - Bh2 +
Ég held að stutt hrókun
hljóti að vera betri en þetta.
Siðan má svara Bg5 með Be5.
Ekki veit ég hvers vegna
Seirawan skýtur inn skákinni
á h2.
15. Khl - Be5 16. Be3 - 0-0.
Svartur haföi þegar hér var
komiö sögu aöeins eytt 17
mindtum. Hann er þvi að tefla
upp eitthvert heimabruggið.
17. a4 - Hfd8
Og nil stendur 41 minúta á
listanum minum. Það er að
visu timanotkun hans i heild.
18. Hfel - Be8 (?)
Þetta kostaði 7 minútur.
19. a5 .
Hvitur hefur nú notað alls 26
minútur.
19. - h6??
89 mínútur hjá svörtum.
Hann hugsaði sig sem sé um i
40 mfnútur og rúmlega það.
En hvað var eiginlega á seyöi i
höföinu á honum. Hvitur hefur
mjög ljósa ógnun og vænta
hefði mátt nokkurra leikja til
að mæta henni. Til dæmis
Bxd4 en hvitur stendur samt
betur.
20. Rxe6! - fxe6 21. Bb6 - Dd6
22. Hadl - Rd5 23. C4 - Bc6 24.
cxd5 - exd5 25. Bxd8 - Hxd8 26.
He2 - Df6.
Eða 26. - Kh8 27. Df5.
27. Dxf6 - Bxf6 28. Hed2 - Bg5
29. Bxd5+ - Kh8 30. Hd3 - Bb5
31. Bc4 og svartur gafst upp.
Bent Larsen,
stórmeistari
skrifar um skák
21
CARBONI CR 44 - 26 rúmm. með 7 hnifum
Væntanlegir um n.k. mánaðarmót
Hagkvæm greiðslukjör - Gerið samanburð
G/obus(
éCARBONI
ÓDÝR OG AFKASTAMIKILL
HEYHLEÐSLUVAGN
MEÐ VÖKVALYFTRI SÓPVINDU
LÁGMÚLI 5, SlMI 81555
GRUQDIG
LALJGAVEGIÍO, SÍMI27788