Tíminn - 21.03.1982, Page 25
LITAVER LITAVER
Sunnudagur 21. mars 1982.
25
físafjarðar-
kaupstaður
Starf forstöðumanns (rekstrarstjóra) við
dvalarheimili aldraðra á ísafirði er aug-
lýst laust til umsóknar.
í starfinu er fólgið m.a. alhliða varsla
húss og tækja stjórn reksturs byggingar-
innar og skipulag starfs og þjónustu eftir
þvi sem ákveðið er i reglugerð. Skilyrði er
að viðkomandi starfsmaður búi i húsinu.
Æskilegt er að maki umsækjanda geti
einnig starfað við dvalarheimilið eftir þvi
sem um semdist.
Nánari upplýsingar gefur undirritaður i
sima 94-3722 eða á bæjarskrifstofunni að
Austurvegi 2 ísafirði. Umsóknir skulu
hafa borist bæjarstjóra eigi siðar en 1.
april n.k.
Bæjarstjórinn á ísafirði.
ÚTBOÐ
Hitaveita Rangæinga óskar eftir tilboðum
i lagningul. áfanga aðveituæðar. 1. áfangi
aðveituæðar er 250 mm við asbetspipa
sem liggur milli Laugalands i Holtum og
Hellu um 10,7 km vegalengd.
Útboðsgögn verða afhent gegn 1000 kr.
skilatryggingu á eftirtöldum stöðum:
Hvolsvelli: Skrifstofu Hvolshrepps
Hellu: Skrifstofu Rangárvallahrepps
Reykjavik: Verkfræðistofunni Fjarhitun
h.f. Borgartúni 17
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Rangár-
vallahrepps, Laufskálum 2, Hellu mið-
vikudaginn 14. april 1982 kl. 14.00
Fræðslu og leiðbein-
ingarstöð SÁÁ i Siðu-
múla 3-5, Reykjavík.
Viðtalstímar leiðbein-
enda alla virka daga frá
kl. 9-17. Sími 82399.
Getum við orðið þér að
liði?
Er ofdrykkja í fjöl-
skyldunni, í vinahópnum
eða meðal vinnufélaga?
Ef svo er — mundu að
það er hlutverk okkar að
hjálpa þér til að hjálpa
öðrum. Hringdu í
fræðslu- og leiðbein-
ingastöðina og leitaðu
álits eða pantaðu við-
talstíma.
Hafðu það hugfast að
alkóhólistinn sjálfur er
sá sem minnst veit um
raunverulegt ástand
sitt.
SÁÁ Samtök áhugafólks
um áfengisvandamálið.
Síðumúla 3-5. Sími 82399.
- BELTIÐ
SPENNT
||UMFERÐAR
Gjernes - skóflur
Norsk framleiðsla 1 háum
gæðaflokki.
Skóflur á flestar gerðir af
gröfum og hjólaskóflum.
Umboð á Islandi,
G. Aagestad,
Birkivöllum 25
Selfossi simi 99-1630 og
99-1650
Blikksmiðir, járnsmiðir
og menn vanir járniðnaði óskast nú þegar.
Upplýsingar i Blikksmiðju Gylfa,
Stangarhöfða 11, simi 83121.
Verkfræðingar -
Tæknifræðingar
Rafmagnsveita Reykjavikur vill ráða raf-
orku-verkfræðing eða tæknifræðing til
starfa við áætlanagerð fyrir raforkuvirki.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást hjá starfsmannastjóra Hafnarhúsinu
v/Tryggvagötu. Umsóknarfrestur er til
02. april 1982.
RAFMAGNSVEITA
REYKJAVÍKUR
LITAVER - LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER líIAVER LiTAVlR
1 A v l R
dPLITAVER
Auglýsir
FULL
BÚÐ AF
Ertuaöbyggja
viitubreyta i
þarftuaöbæta B
NÝJUM
VÖRUM
Sýnishorn úr teppadeild:
Sýnishorn úr málningardeild:
► Nylon filt teppi 35 litir. Verð frá kr. 39.45 ferm.
» Akríl teppi. Verð frá kr. 130.- ferm.
» Akríl og ullar teppi. Verð frá kr. 150.20 ferm.
» Nylon teppi. Verð frá kr. 54.- ferm.
» Mikið úrval ullarteppa. Verð frá kr. 259.- ferm.
• Gólfdúkaúrval. Verð frá kr. 69.- ferm.
• Baðteppi, breidd 150 cm. kr. 315.- m.
• Kókosdreglar 3 litir. Verð kr. 275.- ferm.
• Teppadreglar 80-100 cm. breidd.
• Mikið úrval af stökum ullarteppum (Rýmingar-
sala)
OPIÐ: Til kl. 7 á föstudögum.
Til hádegis á laugardögum.
Littu við í Litaver
því það hefur ávallt borgað sig
Málning: Kópal-Kópal hula
— Spred satin — Vitratex.
Hörpusilki— Pólytex
• Veggstrigi. Verð frá kr. 10.- meter.
• Veggdúkur, breidd 53 cm. 65 cm. 80 cm. og 1 m.
• Veggfóður. Verð frá kr. 30.- rúllan.
• Hurðar skrautlistar, 15 gerðir.
• Rósettur í loft, 5 stærðir.
;V
m
t*
Grensásveg 18
HreyfilshúIimLí82444
LITAVER — LITAVER - LITAVER — LITAVER — LITAVER LITAVER - LITAVlR lm AVER