Tíminn - 21.03.1982, Síða 26
Sunnudagur 21. mars 1982.
■ 1 siöasta þætti sögöum viö frá
þvi er Alfreö Alfreösson,fallinn og
niöurlægöur kóngur reykviskra
undirheima.ippgötvaöi upp d nýtt
týndan bróöur sinn Lolla, en Lolli
haföi legiö I letimóki inni i skáp
svo árum skipti og var öllum
gleymdur er Alfreö raskaöi ró
hans fyrir einbera slysni.
Likamshiti Lolla náöi sér fljótt
aftur á strik og hjartslátturinn
varö örari er hann sá aumlegt
ástand eldri bróöur sins, hann sór
þess dýran eiö aö hefna harma
hans og koma Kelta-klikunni á
kné. Hann æddi niöur Þingholtin
og niöur á Austurvöll og skoraöi
Arf Kelta á hólm háum rómi. En
honum til mikillar undrunar gaf
Arfur sig ekki fram, heyröi senni-
lega ekki Ihonum. Lolla varö ljóst
aö bærinn haföi stækkaö bæöi á
langveginn og þverveginn slöan
hann fór sföast Ut úr húsi á skóla-
skyldudögum sinum. Þaö þurfti
aö beita öörum og útsmognari
ráöum.
...þegar Aldinblók ákvaö aö yfirgefa stökkvandi skipiö.
■ Alfreö var ekki nema skugginn af sjálfum sér...
EDDARMR SLAST
í HÖPINN
Hann ákvaö aö fara aftur heim
á Barónstiginn til skrafs og ráöa-
geröa viö Alfreö sem þar húkti
öllum stundum niöurlútur I stól
ekki nema skugginn af sjálfum
sér. Mikiö var þessi borg annars
oröin stór og ljót og öll ljósin og
tónlistin sem heltók Lækjartorg.
Þetta var áreiöanlega ekki
Presley. Hann sundlaöi og lagöi á
flótta yfir Bernhöftstorfuna og i
átt aö Menntaskólanum og yfir
portiö þar. Þar hímdi niöurlútur
hópur úlpumanna og kvenna og
svældi tóbak. Náungi i Gefjunar-
úlpu og verkamannaskóm tók sig
út úr hópnum og kom fagnandi á
móti Lolla. Lolli horföi skilnings-
vana á manninn og furöulegan
klæöaburö hans.
„Ha, ég?”
„Lolli?” sagöi maöurinn og
blés Ut Ur sér reykjarmekki.
„Svei mér, gaman aö sjá þig”.
Þaö rann upp ljós fyrir Lolla
minning, feitt og rjótt barnsandlit
á róluvelli og herskari af grátandi
börnum allt I kring.
„Eddi! ”
Þeir félagar hölluöu sér utan i
vegg og rifjuöu úpp gamla daga.
Einhvern tima I fyrndinni áöur en
Lolli geröist svo sloj aö hann
mátti sig hvergi hræra höföu þeir
Lolli og Eddi veriö óaöskiljan-
legir og Eddi raunar alltaf
kallaöur Eddi Lollabrók svo
fylgispakur þótti hann viö hinn
baldna bróöur Alfreös. En árin
liöu,leiöir skildu og Lolli kom æ
sjaldnar Ut aö gera skandal meö
Edda. Eddi haföi látiö undan
þrýstingi foreldra sinna og fariö i
skátahreyfinguna og oröiö flokks-
foringi. Meöan Lolli lá heima og
mókti haföi Eddi fariö I Mennta-
skóla en reynst nokkuö seinbar-
inn til bókar var nú á sjöunda ári
og sá enga von til aö komast upp i
fimmtabekk. 1 staöinn haföi Eddi
stundaö félagslifiö af krafti og
var ni, sagöi hann, meö sitt eigiö
gengi og engin brók lengur.
„Þarna koma strákarnir”,
sagöi hann og benti á hóp pilta á
svipuöu reki, heröabreiöra og
hálfskeggjaöra sem komu út úr
TÆGJUR
■ aliar verslanir á islandi eru
skyldugar til aö hafa salt til sölu
og liggja viö háar sektir og verö-
launafé til uppljóstrunarmanns.
þetta mega kallast apaleg lög i
meira lagi en skrýtnara þekkist
þó. þannig voru til aö munda eitt
sinn i gildi dálitiö óvenjuleg lög
um bæjarstjórnina og embættis-
menn I enska bænum high wy-
combe i buckinghamskiri.
snemma i mal skyldu borgar-
stjóri, eiginkona hans, varaborg-
arstjóri og sömuleiöis frú hans,
ritari bæjarstjórnar og allir aörir
embættísmenn viktaöir opinber-
lega til aö ganga úr skugga um
hvort þeirheföu „hlaupiö i spik af
almannafé”.
þessi lög munu löngu fallin úr
gildi en á siöasta áratug voru
ámóta fáránleg lög fyrir þingi
rhode island rikis i bandarikjun-
um, þótt ekki munu þau hafa ver-
iðsamþykkt. lagt var til aö lagöur
yröi skattur á samfarir fölks.sem
svaraöi 20 nýkrónum á hverjar
bólfarir. skattaglaöir islenskir
stjórnmálamenn gætu e.t.v. tekiö
þetta til athugunar!
og hér skjdtumvið aö einni litt
þekktri staöreynd. óhappafleytan
titanic „skipiö sem getur ekki
sokkið”, en sökk i jómfrúarferö
sinni, átti sér systurskip, sem að
visu var dálltiö smærra. þetta
skip hét olympic og væri synd að
segja aö saga þess væri gæfulegri
en titanics. er veriö var aö hleypa
olympic af stokkunum lentiskipiö
I árekstri viö breska beitiskipið
hawke og laskaöist mikiö. varö aö
draga þaö til belfast til viögeröa.
hönnuður skipsins, alexander
carlisle, minntíst þess siöar að
umræöur um björgunarkerfi
skipsins heföu tekiö „fimm eöa
tiu minutur”, en hins vegar fóru
ótaldar klukkustundir i að ræöa
skreytingar á dallinum. eitthvaö
svipaö var uppi á teningnum er
titanic var hannaöur og kostaöi
hundruö manna lifiö. hafa þeir
væntanlega huggað sig viö fegurö
skreytinganna á leiöinniniöur...
kraftlyftingaskúr Menntaskólans
meö Adidas og Hummel töskur og
i iþróttaskóm. Þeir voru glaöir I
bragöi og sveittir, hnykluöu vööv-
ana og stjökuöu góölátlega við
hvor öðrum.
„Þetta er Eddi Strengur”,
sagöi Eddi og benti á tvöhundruð
punda buffköku, ,,af þvi hann er
svo mjór. Og þessi litli hjólbein-
ótti er Eddi Drengur, og þarna
kemur EddiSprengur sem er allt-
af siöastur i kringun Tjörnina.
Eddi Kengur er þessi kengbogni
meö sultardropann og þama
kemur Eddi Lengur siöastur.
Hann heitir þaö af þvi hann er bú-
inn aö vera miklu lengur I emm-
err en viö: átta ár en við hinir
bara i sjö.Oghann veröur I fyrsta
lagi stúdent eftir fjögur. Sjálfur
er ég kallaöur Eddi Gengur, af
þvi ég er foringinn I genginu”,
sagöi Eddi rogginn.
„Vinir Edda eru vinir okkar!”
sögöuEddarnirfimm einum rómi
og klöppuöu Lolla á bakiö þannig
aö honum lá við köfnun. En hann
sá strax aö þetta vaska gengi gæti
orðiö honun og Alfreö bróöur aö
góöu liöi i Urslitaorrustunni viö
Kelta-flokkinn.
Lolli ræskti sig og byrjaöi:
„Heimili ykkar eru umsetin
mæöur ykkar, feöur og systkini
eru I hættu. Þeir skirrast ekki viö
aö ræna og misþyrma ömmum
ykkar og öfum. Þeir nauöga kon-
um og ræna blaöburöarbörn. A
þaö fyrir borgarbúum aö liggja
aö geta ekki gengiö óhultir á göt-
unni þegar kvölda tekur...”
Lolli héltáfram i þessum dúr og
Eddarnir reyndust vera öldungis
meö á nótunum, þvi stundu siöar
sást Lolli á gangi uppi viö Austur-
bæjarskóla og fóru á eftir honum
sex knálegir piltar sem taliö er aö
hafi verið Eddi Gengur, Eddi
Strengur, Eddi Kengur, Eddi
Lengur, Eddi Drengur og loks
hillti i Edda Spreng uppi viö Há-
bæ.
Þeir sátu allan daginn og
frammá kvöld og skipulögðu.
Eddi Drengur var sendur úti
sjoppu eftir majonnes-samlokum,
pulsum og kóki, annars hreyföu
þeirsig ekki úr húsi. Edda-gengiö
sem ekki mátti vamm sitt vita,
blæddi. Þaö voru dregin upp kort,
samdar áætlanir og varaáætlanir
og lagöar gildrur út um alla borg.
Undir miönættiö voru öll plön frá-
gengin og allir býsna ánægöir. Þá
geröist óvæntur atburöur, örlaga-
rikur atburöur, þaö hefði alveg
eins getaö falliö tómatsósuflaska
af fjórtándu hæö inn i miöjan
hópinn. Þaö var bariö laumulega
á dyrnar, þaö spratt kaldur sviti á
enni Alfreös og hann sendi slopp-
klædda móöur sina til dyra. Hún
sá hvitan stormsveip þeytast
framhjá sér, inni á stofugólfi
varpaöi Aldinblók öndinni léttar.
Þaö rikti grafarþögn.
„Hæ, Alfreö”, sagöi hann rétt
eins og þeir heföu hist I gær.
Heilinn á Alfreö starfaöi eins og
spunaverksmiöja, hann tók sér
góöan tima teygði sig i Kamel-
sigarettu og kveikti I. A vörum
hans var endurboriö hið ismeygi-
lega glott, sem sjaldan vissi á
gott, og þar haföi ekki leikiö svo
vikum skipti.
„Bittinú! Þa’ bara sona”, hann
rauf loks geislavirka þögnina og
blés sigarettureyknum framan i
AÍdinblók. „Sjaldséöir hvitir
þrestir. ÞU hér. Af hverju ertu
ekki meö hvaö hann heitir nú
...Arfi?” Alfreö rak út úr sér
tunguna meö megnasta viöbjóöi.
„A-arfi?” hváöi Aldinblók og
þóttist vera hissa. „Hann er nú
alveg búinn aö vera. Löggan er aö
snudda niörá skrifstofu? Og Uxi
er búinn aö missa alla matar-
lyst”.
„Nú?” sagöi Alfreö blátt áfram
eins og hann væri ekki vitund for-
vitinn.
„Iss maöur, hann hefur ekki
hundsvitá bissness. Þetta skjald-
bökuvesin var nú alveg far-át.
Sko, hann ætlaöi aö svindla á toll-
inum meö þvi aö flytja inn rán-
dýra si'amsketti,allar kellingar I
bænum eru alveg vitlausar i þá og
notaði latinsku nöfnin á þeim til
aö plata tollarana. Svo skrifaöi
hann bara eitlhvaö latinskubull
og sagöi aö það ætti aö nota dýrin
i einhverjum rannsóknum. Þaö
var bróöir hans Arfs, Skarfur
Kelti sem þóttist vita allt um
þessa latínsku. En eitthvaö
viröist hann vera farinn að ryöga
ímálinu”, flissaöi Aldinblók, „þvi
staðinn fyrir ketti fékk hann
skjaldbökur. Svo voru þær meö
einhverju helvitis gubbupest, ein-
hverja draugaveiki eða eitthvað
svoleiöis, draugaveikifrænda
heldég þaö heitiog þaö er búiö aö
- ®g
nálgast nú
uppreisn
okkar
manna í
undir-
heimum
gera þær allar upptækar og Arfur
er á siöasta snúning. Landlæknir
er kominn f máliö og allt fólkiö
vill fá aö sjá Arf hanga. Hann
veröur örugglega nappaöur fljót-
lega, sem er ábyggilega best fyrir
hann sjálfan”.
„Rotturnar yfirgefa stökkvandi
skipið”, tautaöi Eddi Lengur sem
var oröinn margs vis eftir langa
skólagöngu.
Eddarnir nikkuöu genkendende
allir sem einn.
„Þögn, þögn!” veinaöi Alfreö
og spratt upp i stólnum. „Nú
þurfum viö aö plana allt upp á
nýtt. Þetta er stóri sénsinn.Nú fá
þeir aö sjá hver ræöur. Aldin-
blók”, sagöi hann byrstur, „viö
fyrirgefum þér allt sem þú hefur
gert okkur ef þú segir okkur allt
og þaö fljótt”.
„Auövitaö Alfreö”, svaraöi
Aldinblók semjulega. „Minna
mætti þaö nú ekki vera. Hvað
gerir mann ekki fyrir vini sina?”
A skrifstofu Svörtu svipunnar
hf. á þriöju hæö i húsakumbalda
viö Hafnarstræti var allt upp-
ljómað siðla nætur þegar Alfreö,
Lolli, Aldinblók og Eddarnir
komu stormandi út Pósthús-
strætiö. Utan frá götunni sáu þeir
aö dökk vera gekk þar um gólf,
hring eftir hring reytti hár sitt og
baöaði út höndum. Annars var
ekkert kvikt aö sjá i nánd.
„Jæja, strákar”, hvislaöi Al-
freö um leiö og hann fleygöi
uppreyktum Kamel-stubbnum i
ræsið.
„Nú gerum viö honum tilboö
sem hann getur ekki hafnað”.
Þaö féll mjúkt regn á sofandi
borgina og þá sem höföu engan
tima fyrir svefn.
framhald