Tíminn - 21.03.1982, Blaðsíða 28

Tíminn - 21.03.1982, Blaðsíða 28
Sunnudagur 21. mars 1982. Af sérstökum ástæðum getum við boðið örfáa bíia af þessum King Cab Pickup bílum Vél 1800 cc. Afturhjóladrifinn Burðargeta 1275 kg. Skúffustærð 1,88x1,58x0,40 m. Hagstæðir greiðsluskilmálar Datsurs € umboðið INGVAR HELGASON Vonarlandi við Sogaveg • Sími 33560 Datsun King Cab. Auglýsið 1 Tímanum ----------- w . | — ^ Hinir velþekktu 300 og 800 Aficonjjiftra áburðardreifarar fyrirliggjandi Dreifararnir eru úr tæringarfríu efni, stillanlegri dreifibreidd frá 6—14 m og hleðsluhæð er aðeins 94—100 cm. Vicon áburðardreifarinn er búinn öflug- um hrærara í botni, og reikningsstokkur fylgir til útreikninga í áburðarmagni miðað við mismunandi gerð áburðar. BÆNDUR ATHUGIÐ AÐ SAMKVÆMT BÚREIKNINGUM 1980 VAR ÁBURÐ- ARKOSTNAÐUR UM 15.1%. AF HEILD- AR FRAMLEIÐSLUKOSTNAÐI BÚS- INS. ÞAÐ ER ÞVI FULL ASTÆÐA TIL AÐ VANDA VAL ÁBURÐAR- DREIFARA. G/obus? LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 Lág hleðsluhæö Stillanleg dreifibreidd öflugur hrærari i botni Nákvæmt stíliiskaft m/kvaröa áfe RÍKISSPÍTALARNIR mlilausar stöður - a LANDSPÍTALINN SÉRFRÆÐINGUR i svæfingum ósk- ast við svæfinga- og gjörgæsludeild Landspitalans. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna fyrir 7. mai n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildar- innar i sima 29000 SKURÐSTOFUHJUKRUNARFRÆÐ- INGUR óskast á göngudeild Land- spitalans. Vinnutimi frá kl. 14.30 til 18.30 fjóra daga i viku. Einnig óskast HJUKRUNARFRÆÐINGUR á lyf- lækningadeild 4 nú þegar. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar um ofangreind störf veit- ir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. Reykjavik, 21. mars 1982 RÍKISSPÍTALARNIR Iðnráðgjafi í Vestfjarðarkjördæmi Fjórðungssamband Vestfirðinga auglýsir eftir umsóknum um starf iðnaðarráðgjafa i Vestfjarðakjördæmi. Umsóknarfrestur er til og með 15. april 1982. I umsókn sé greint frá menntun og starfsreynslu. Æskilegt er að umsækjendur hafi þekk- ingu á sviði iðnaðar, viðskipta eða rekstrarráðgjafar. Umsóknir sendist til Fjórðungssambands Vestfirðinga, Hafnarstræti 6, Pósthólf 17, 400 — ÍSAFJÖRÐUR. ísafirði, 16. mars 1982 Fjórðungssamband Vestfirðinga Til sölu Lada Sport árgerð 1979 og einnig Datsun diesel 220 C árgerð 1977. Upplýsingar i sima 91-34914 SNJÓBLÁ SARAR Sekura 650/1 vinnubr. 198 cm. Sekura 720 vinnubr. 218 cm. Sekura 750 vinnubr. 233 cm. Tengdir á lyftur dráttarvélar Framanátenging möguleg Leitið upplýsinga Suðurlandsbraut 32 - Sími 86500 Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.