Tíminn - 27.03.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.03.1982, Blaðsíða 1
Fundur miðstjórnar Framsóknarf lokksins — bls. 4 Helgin 27.-28. mars W82 70. tölublað — 66. árg. Erlent yfirlit: > ingjar leflast — bls. 5 ipp- « Algjört prump! j_____ var Kvaraii bls. 10-11 Tíu bestu — bls. 19 Flugumferðarstjórar grípa til aðgerða í „próffölsunarmálinu" STÖÐVA ALLA KENNSLU OG STÖRF VIÐ WALFIÍN Félag islenskra flugum- ferðarstjóra hefur frá og með deginum i dag stöðvað alla kennslu og þjálfun á flugum- ferðarstjórum ognemum. I gær munu þeir hafa sent samgöngu- ráðherra bréf þar sem segir að kennsla hef jist ekki að nýju fyrr en viðunandi lausnhefur fengist á próffólsunarmálinu svo- kallaöa sem Timinn sagði itar- lega frá fyrir skömmu. Málið snýst um flugumferðar- stjóranema sem grunaður er um að hafa falsað stúdentsprófseinkunnir sinar til þess að komast á grunnnám- skeið i flugumferðarstjórn til undirbúnings frekar náms i Bretlandi. Flugumferðarstjórar vildu ekki una þvi að hann yrði valinn i hóp þeirra sem sendir yrðu utan en þrátt fyrir það fór hann ásamt ellefu öðrurri i fyrradag. Þessi stöðvun hefur viðtæk áhrif þvi nám flugumferðar- stjóra er þess eðlis að menn verða að vera i framhaldsþjálf- un lengi eftir að þeir hafa náð réttindum til að verða flugum- ferðarstjórar. Auk þess verða ^ ií^ j**' ¦ Það urðu sannarlega fagnaðarfundir á Reykjavfkurflugvelli f gær, þegar skipbrotsmennirnir af Suðurlandinu komu til Reykjavikur. Timinn birtir myndir og viðtöl frá komu þeirra á bls. 10 og 11 i Helgar-Timanum. (Timamynd Róbert). þeir sem fara utan til náms að fara i fjögurra mánaða starfs- þjálfun hér heima áður en þeir fá réttindi. Samkvæmt upplýsingum frá Rannsóknarlögreglu rikisins sem haft hefur með rannsókn próffölsunarmálsins að gera, mun málið verða sent rikissak- sóknara um eða éftir helgina. —Sjó Verða kjarn- orkuvopn i hafinu umhverf is ísland? ¦ Verður Noröur-Atlantshafið og þar með hafið umhverfis tsland næsti skotpallur fyrir langdrægar og meðallangdræg- ar eldflaugar, sem borið geta kjarnorkuvopn? Sivaxandi and- staða gegn staðsetningu kjarnorkuvopna i Vestur- Evrópu, hefur orðið til þess að ráðamenn i Bandaríkjunum og hjá NATO ihuga aðra valkosti og meðal þess sem kemur til greina, er að koma eldflaugum fyrir um borð i herskipum og kafbátum á Norður-Atlantshafi. Samkvæmt skýrslu sér- stakrar nefndar sem fjallað hef- ur um kjarnorkuvopn i Evrópu, til þeirrar nefndar bandarisku öldungadeildarinnar sem hefur með samskipti viðerlenda aðila aö gera, þá hefur veriö rætt um það i fullri alvöru á æðstu stöðum að koma fyrir eld- flaugum á sjó, sem leyst gætu eldflaugarnar i Vestur-Evrópu að einhverju leyti af hdlmi. I Washington hefur Timinn fengið það staðfest aö menn á æöstu stöðum velta umræddum möguleikum fyrir sér. Viðmæl- endur Timans dtiloka alls ekki að ef andstaðan gegn kjarnorkuvopnum I V-Evrópu eykst enn frekar, aö þá verði horfið að því að koma þessum vopnum fyrir á öðrum stöðum, , s.s. um borð í herskipum og kaf- bátum á norður Atlantshafi. — ESE/i Washington Sjá nánarbls. 7.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.