Tíminn - 27.03.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.03.1982, Blaðsíða 4
■ ,,Hve lengi lifir þessi rikis- stjórn, spyrja menn , þvi er kannski erfitt aö svara. Við stefn- um aö þvi aö hún lifi út kjörtima- biliö. Og viö stefnum aö þvf aö hún ráöist gegn veröbólgunni og öörum erfiðleikum þessa þjóö- félags. Vitanlega ræöst lif rikis- stjórnarinnar mjög af þvi hvernig þaö tekst”. I>etta sagöi Steingrfmur Her- mannsson, formaöur Fram- sóknarfiokksins i yfirlitsræöu sinni f upphafi miöstjórnarfund- ar, er hófst I gær. ■ Gamla máltækiö „þröngt mega sáttir sitja” kom I hugann á miöstjórnarfundinum sem er svo fjöisóttur að fundarmenn varla rúmuðust f salnum sem sjá má á myndinni þarsem menn hafa jafnvei þurit aöná sér f aukastóla ogsitja fram viödyr. TfmamyndirG.E Steingrímur Hermannsson á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins: „HðlDUM AFRAM ADAXLA ÞA ABYRGB SEM VID TEUUM OKKUR UERA” Um stjórnarsamstarfið sagði hannað vissulega væri ágreining- ur um ýmis mál en þau sé ekki vænlegt aö leysa með þvi að deila um þau i fjölmiðlum. Stjórnin gerir sér far um að leysa sin mál m.a. með tittnefndum ráðherra- nefndum og það hefur tekist i langflestum tilfellum, og þá eðli- lega með þvi að menn hafa orðiö að sætta sig við einhvers konar málamiölun. ,,En ég leyfi mér að fullyrða”, sagði Steingrimur, ,,að þaö sem við framsóknar- menn höfum haft fram i slikum málamiðlunum er sist minna en þaö sem okkar samstarfsmenn hafa náð fram. Það er nokkur órói núna. Sveitarstjórnarkosningar eru framundan og mjög erfitt er að spá i viðhorf stjórnaraðila eftir þær kosningar en við fram- sóknarmenn kviðum þar engu, og erum ákveðnir i að gera okkar hlut þarsem mestan.Og við erum ákveönir i að láta það ekki hafa áhrif á þá ábyrgð sem við teljum okkur bera á þjóðmálum og framtið þessarar þjóðr. Þannig munum viöstarfa en vera tilbúnir aö ganga til kosninga ef öðruvisi fer”. Flokksformaðurinn kom viða viö f ræðu sinni. Hann rakti þróun helstu mála á siöasta ári og gerði grein fyrir framtiðarhorfum. Hann sagði að miðaö við efna- hagsspárog hraða verðbólgunnar 1 upphafi siöasta árs mætti allvel una viö þann árangur er náðst hefur og miklu máii skipti að tek- ist hafi jafnframt að halda fullri atvinnu. Hann harmaði að aöhaldiö hafi ekki tekist sem skyldi er leiö á áriö og i ár eru horfur á aö takist að halda verö- bólgunni innan við 40 af hundraöi ef ekki kemur til grunnkaups- hækkana, aö þvi er Þjóðhags- stofnun telur. Um horfur i ár, sagöi Stein- grimur að áætlað væri aö þjóðar- tekjur minnkuðu um 1/2-1% og eiga minnkandi loðnuveiöar einn stærstan þátt i þeirri spá. Þegar svo væri er ekki grundvöllur til launahækkana. Hann sagði það skoðun sina að forystumenn laun- þega og atvinnurekenda ættu að einbeita sér að þvi að hækka lægstu launin en 13% launahækk- un yfir alla linuna væri mjög stif fyrir atvinnuvegina. En þaö væru önnur mál ekki siöur mikilvæg en hækkun launa i krónum, sem orðið væri timabært að snúa sér að. Þar nefndi hann m.a. örtölvu- byltinguna sem stytta mun vinnu- tima og auka hagkvæmni. Ef illa tækist til gæti þetta kostaö at- vinnuleysi en hún getur einnig bætt framleiðni og lifskjör og er mikið verk aö vinna á þessu sviði. Unniö er að endurskoðun visi- ■ Formaður Framsóknarflokksins Steingrfmur Hermannsson fræddi miðstjórnarmenn um stjórnmálaástandið. ■ Þessir virtust ekki lfta málin mjög „alvarlegum augum”. Eirfkur Tómasson, Pétur Einarsson, Haraldur ólafsson, Jón Helgason og Hrólfur Halldórsson. — Tlmamyndir: G.E. ■ Stjórnarmenn Framsóknarflokksins: Tómas Arnason, Halldór As- grfmsson og Guömundur G. Þórarinsson hlýða á ræðu formannsins á miðstjórnarfundinum f gær, en stjórnarkjör fer fram i dag. tölukerfisins og einnig fisk- verðsákvörðunum sjávarútvegs og sagðist Steingrimur vænta góðrar samvinnu allra aðila sem málin snerta við að koma þessum kerfum i skaplegt horf. Menn eru orðnir langþreyttir á sifelldum skrúfugangi verðlags, launa og gengisfellinga án eiginlegra lifs- kjarabóta. Ekki er að vænta aukningu á nýtingu fiskistofna i bráð og útlit er á að engi loðnuveiði verði i ár. Þvi verður að leita fleiri leiða til aö skjóta fótum undir undir at- vinnulifið. Um virkjunarmál sagöi Stein- grimur, að Blanda væri hag- kvæmasti kosturinn núna og að hann harmaöi að ekki hafi tekist viötækara samstarf um virkjunartilhögun við heima- menn en raun ber vitni. Er mikil- vægt aö beita sér fyrir að ná enn breiöara samkomulagi og hefja virkjun Blöndu i sumar. Um Helguvikurmálið sagði for- maðurinn, að margir hafi óttast að þarna væru byrjun á miklum hernaðarframkvæmdum að ræða, en eftir að hafa kynnt sér þau mál vandlega og sé fullviss um að svo sé ekki. „Þetta hafnarmannvirki hlýtur fyrr eða siöar að falla undir landshöfnina i Keflavik og Njarð- vik mannvirkið verður inni á þvi svæði og þar með undir hafnarlög og vera ákvöröun Alþingis hverju sinni hvort við þessa höfn verður bætt. Er satt að segja furðulegt að finna ástæðu til aö gagnrýna þessa framkvæmd, sem byggð er á þingsályktun Alþingis og fram- kvæmd i samræmi við þá tillögu og er i fullu samræmi við þá áherslu sem menn lögðu fyrst og fremst áherslu á aö tankarnir yrðu inni á varnarsvæði, og ekki stærri en þaö rými sem þarna er fyrir. Ég harma þau afskipti sem mér fannst varnarliðið hafa af samningum við þetta, en fagna þvi jafnframt að þetta mál er leyst og aö verkið verður unniö af Islendingum”, sagöi Steingrim- ur. Miðstjórnarfundi lýkur á morg- un, sunnudag. ■ Nokkrar af kvenskörungum miðstjórnarfundarins: Sólveig Runólfsdóttir úr Kópavogi, Ingi- björg Pálmadóttir á Akranesi, Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir úr Hafnarfirði, Guðrún Benedikts- dóttir frá Hvammstanga, Arnþrúöur Karlsdóttir og Sig- riður Skarphéöinsdóttir úr Hafnarfirði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.