Tíminn - 02.04.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.04.1982, Blaðsíða 2
Föstudagur 2. april 1982 2 í spegli tímans umsjón: B.St. og K.L. 'V:v , ■ Tiskukóngar sækjast eftir þvf aö fá Farrah til aö sýna fötin þeirra. Hér er hún iklædd kjól frá ftalska meistaran- ■ Ljós makki og tælandi munnsvipur. Þetta um Valentius. eru vörunterki Farrah Fawcett. GIFTAST OG EIGNAST 6ÖRN ■ Vörumerki hennar er Ijósi Ijónsmakkinn. Heimsþekkta brosiö sem sýnir vel lýtalausar tenn- urnar, fylgir hverri setn- ingu, sem hún lætur út úr sér. Og umræöuefniö er oftast hún sjálf. — fcg þekki vel mina veiku punkta, veit hvar likaminn nær ekki alveg fullkomnun. En ég hef alltaf átt aödáun karl- manna og þaö gleöur mig, rétt eins og hverja aöra konu. Hvaöa kona vill ganga I gegnum Hfiö eins og litlaust dauöyfli? Þetta er mat Farrah Fawcett, fyrrum Majors, á sjálfri sér. Þaö hlýtur þvf aö gleöja hana aö þegar hafa selst átta milljónir plak- ata meö mynd hennar á, og hefur hún þar meö skotiö sjálfri Marilyn Monroe ref fyrir rass á þvi sviöi. Nafn hennar og hina og þessa likams- parta má sjá á hinum ó- liklegustu hlutum, sem seljast vfst betur fyrir bragöiö. Má þar nefna ilmvötn, hárlakk og sól- oliu. Börn klæöast stolt bolum meö mynd af henni og halla sér út af á kvöld- in á kodda, sem bera varamerki hennar. A öllu þessu er Farrah sem fyrrum var skólastúlka I klaustursskóla I Corpus Christi I Texas oröin margfaldur milljóna- mæringur. En er hún ánægö? An hiks svarar hún svo til aö innst inni óski hún ein- ungis eftir ró bg friöi. — Eftir skiinaö minn frá Lee Majors hef ég stööugt leitaö aö karlmanni, sem ég gæti elskaö alveg skil- yröislaust. Auövitaö lenti »- m ■ HjartaknUsannn Ryan O’Neal er stóra ástin I iifi Farrah. ■ Mikla athygii vakti framganga Farrah sem „geimstúlka” I myndinni „Satúrnus 3”. Bent er á aö rennilásinn geti komiö sér vel þegar mikiö liggur viö! ég í nokkrum ástarævin- týrum, ekki vegna þess aö ég væri alltaf aö prófa nýja og nýja elskhuga heldur vegna þess aö allt- af kom I ljós meö timan- um, aö rétt einu sinni haföi mér skjátlast og þessi maöur var ekkert fyrir mig. Hvernig er þaö þá meö Ryan O’Neai? Er hann sá eini rétti? — Égelska Ryan.segir Farrah. — Mln heitasta ósk er aö stofna fjöl- skyldu og eignast tvö börn. Nú á stundunni væri ég reiöubúin aö hætta framaferlinum ef ég eignaöist börn! Farrah leggur mikla á- herstu á aö hún sé engin kynbomba sem hafi ein- göngu áhuga á aö leggja snörur sinar fyrir karl- menn. — t umgengni minni viö karlmenn er ég öllu heldur feimin og hlé- dræg en frökk segir hún. Þaö segja kunnugir viss- ara fyrir hana, ef hún vill halda i Ryan O’Neal en hann er kunnur aö þvi aö vera sjúklega afbrýöi- samur. Dóttur Ryans Tatum hefur til þessa tekist aö koma I veg fyrir aö nokk- ur kona kæmi fööur henn- ar I hjónaband, en nú herma fréttir, aö áhrifa- valds hennar gæti ekki lengur og sé brúökaup al- veg á næsta leiti. Kannski fer þá aö styttast I lang- þráöu barneignirnar hjá Farrah Fawcett! FARRAH VILL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.