Tíminn - 02.04.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.04.1982, Blaðsíða 1
Hart deilf um steinull á þingi — bls. 5 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Föstudagur 2. apríl 1982 75.tölublað—66árg. xoumuia 15— posí thólf 370 Reykjavik—Ritstjórn86300 — Auglýsingar 18300— Afgreiðslaogáskrift86300— Kvöldsimar86387og86392 Brögð í taf li við togarainnf lutning: 11 UOST AÐ VIÐ H0F- UM VERIÐ PIAIADIR — segir Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra, „Hreint svikamáT', segir Kristján Ragnarsson, formaður LÍU 11 ¦ //Það er auðvitað Ijóst að við höfum verið plataðir í þessu máli/" sagði Stein- grímur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra. //Ef þetta er eins og sagt er, þá er þetta hreint svikamál/" sagði Kristján Kveiktu bálá gólfitil að hita Ragnarsson, Liu. //Ef ekkert nýtt kemur fram i málinu, tel ég ekki ástæðu til að gera neitt frekar í því," sagöi Tómas Árnason, viðskiptaráð- herra. f ormaður Máliö sem um er rætt eru kaupin á siöustu viöbótinni vifi islenska fiskiskipaflotann, Einari Bene- diktssyni. Kaupendur skipsins, fengu leyfi til innflutnings þess, til aö koma i staöinn fyrir Fálk- ann, sem fórst i september s.l. og Sæhrimnis, sem var seldur úreldingarsjóbi seint á siöasta ári. Nú eru komnar upp miklar efasemdir um afi kaupendurnir hafi átt þessa tvo báta, og auk þess er þvi haldiö fram aö nýja skipifi uppfylli ekki kröfur um vinnuaöstö&u áhafnar og me&fero aflans. Mál þetta veröur rætt utan dagskrár á Alþingi I dag. SV ¦ Mikinn reyk lagfii út um glugga á húsi vifi Vesturgötu númer 24 á ellefta timanum i gær- morgun. Vegfarendur um götuna gerfiu slökkvili&inu afivart og þegar slökkvili&smenn komu á staöinn fundu þeir þrjú ungmenni sem lagst höf &u til svef ns i risher- bergi. Til a& halda á sér hita höf&u ungmennin kveikt eld á nokkurs konar hló&um sem þau höfðu gert sér á gólfinu. Eldurinn haf&i ekki náö a& brei&ast út, en a& sögn slökkvilibsins muna&i ekki miklu a& svo færi. Húsifi vifi Vesturgötu 24 hefur staöiö mannr laust um árabil. Þá var slökkviliöið kvatt aö bil sem stó& viö liliö Hafnarbú&a vi& Tryggvagötu. Þar haföi bileig- andi skiliö logandi vindling, e&a a&ra gló&, eftir i öskubakkanum, si&an farið útúr bilnum og læst honum. Af einhverjum ástæðum datt glóðin úr öskubakkanum og náði að kveikja eld i teppi á gólfi bflsins. Lögreglan varft afi brjóta upp bilhuröina til aö slökkviliöift kæmist aö eldinum. Greiölega gekk aö slökkva og skemmdir á bilnum urðu óverulegar. — Sjó. Hann er af djarfara taginu dansf lokkurinn, sem kemur til með að skemmta i Glæsibæ næstu kvöldin. Þessi fóngulegi hópur kom til landsins i gær og Ijósmyndari Tím- ans leit inn á æfingu i gærkvölcii. Timamynd: Ella Erlent yf irlit Hægri menn í El Salvador — bls. 7 „Helgar- pakkinn — bls. 11-18 ,»t Dagur ílifl — bls. 10 Ragtirne á f ilmu — bls. 27

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.