Tíminn - 22.04.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.04.1982, Blaðsíða 5
5 Framboðslisti gegn Eggert Haukdal og hans mönnum frágenginn í Vestur-Landeyjum: „LISTINN ER EKKI FLDKKSPÓUtíSKUR” segir Snorri Þorvaldsson efsti maður listans ■ Þeir sem staðið hafa að undirbúningi framboðslista i Vestur-Landeyjahrepp að undanförnu, sem mun verða boðinn fram gegn Eggert Hauk- dal og hans mönnum, hafa nú gengið frá uppröðun á listann. Verður listinn skipaður eftirfar- andi mönnum: 1. Snorri Þorvaldsson, Akurey II 2. Brynjólfur Bjarnason, Lindartúni 3. Þórey Erlends- dóttir, V-Fiflholti 4. Rúnar Guð- jónsson, Klauf 5. Huldá Jónas- dóttir, Strandarhöfða 6. Haraldur Júliusson, Akurey I V. Sigriður Valdimarsdóttir, Álf- hólum 8. Eirikur Agústsson, Alfhóla-Hjáleigu 9. Guðfinna Helgadóttir, Forsæti og 10. Bjarni Halldórsson, Skúmsstö'ð- um. Þessi listi býður Harald Júliusson fram til sýslunefndar og Guðfinnu Helgadóttur til vara. Timinn hafði i gær samband við efsta mann listans, Snorra Þorvaldsson og spurði hann hvort aðstandendum listans hefði tekist að hafa þá pólitisku breidd á listanum sem stefnt hefði verið að. „Já, við teljum okkur hafa náð þessari breidd. Markmið okkar var að gera þennan lista ekki flokkspólitiskan, heldur að menn á honum sameinuðust um þau verkefni sem við teljum að þurfi að vinna hér i hreppnum. Menn þeir sem að þessum lista standa eru sammála um það að hverju skuli unnið, þó svo að þeir tilheyri mismunandi stjórnmálaflokkum.' ’ Snorri sagði jafnframt að þessum lista yrði dreift um sveitina á næstu dögum. I Vestur-Landeyjum búa um 200 manns og þar af eru 128 á kjör- skrá. Timinn haiði samband við Eggert Haukdal i gær og spurði hann hvort hann væri tilbúinn með sinn framboðslista: „Ég er rólegur fyrir þessu og framboðslisti minn verður gerð- ur opinber þegar þar að kemur, en ekkert liggur á, þvi nógur timi er til stefnu", sagði Eggert Haukdal. —AB ■ Nei, þetta er ekki samkórinn á Hrauninu, heldur hressir ungiingar sem bregöa á ieik I upphafi sum- ars' Tímamynd: Róbert. Kon gjöl til s vöri ||l|y Stimpilgjöld, “Tllf aukatekjur bssáS Ríkissjóðs o.fl. nið er út i nýrri útgáfu heftið Stimpil- d, aukatekjur rikissjóðs o.fl. Heftið er ölu i bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- iustig 2, og kostar 30 kr. Frá Garðyrkjusköla ríkisins Umsóknarfrestur um inngöngu i skólann haustið 1982 rennur út 1. mai næstkom- andi. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans simi 99-4340 eða 99-4262 Skólastjóri. Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla vegna sveitastjórna- og sýslunefnda- kosninga 1982 hefst i Hafnarfirði Garða- kaupstað, á Seltjarnarnesi og i Kjósar- sýslu, laugardaginn 24. april 1982 og verður kosið á eftirtöldum stöðum: Hafnarfjörður og Garðakaupstaður: Á bæjarfógetaskrifstofunni, Strandgötu 31, Hafnarfirði kl. 9.00-18.00. Á laugardög- um, sunnudögum og á uppstigningardag kl. 14.00-18.00. Seltjarnarnes: Á skrifstofu bæjarfógeta i Gamla Mýrar- húsaskólanum, kl. 13.00-18.00. Á laugar- dögum, sunnudögum og á uppstigningar- dag kl. 17.00-19.00. Kjósarsýsla: Kosið verður hjá hreppstjórum, Sveini Erlendssyni, Bessastaðahreppi, Sigsteini Pálssyni, Mosfellshreppi, Páli ólafssyni, Kjalarneshreppi og Gisla Andréssyni, Kjósarhreppi. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Þingid á lokasprettinum: Ríkisstjórnin vill 53 frumvörp í gegn ■ Miklar annir eru nú á Alþingi, þvi senn liður að þingslitum og mikill málafjöldi er enn óaf- greiddur. Stefnt er að þvi að ljúka þingstörfum fyrir 1. mai og er þvi ekki nema rúm vika til stefnu. Rikisstjórnin hefur lagt fram lista yfir þau mál sem hún óskar eftir að hljóti afgreiðslu á þessu þingi. Eru það 53 frumvörp og sex þingsályktunartillögur. Mál þessi hafa verið mislengi i meðferð þingsins, sum siðan i haust en önnur hafa nýverið verið lögð fram. Meðal þingsályktunartillagna, sem óskað er eftir að hljóti af- greiðslu, er tillaga um iðnaðar- stefnu og tillaga um virkjunar- framkvæmdir og orkunýtingu, þar innifalin er tillagan um virkj- un Blöndu, landgræðslu og land- verndaráætlun og viðauki við vegaáætlun. Meðal þeirra frumvarpa, sem æskilegt þykir að þingheimur leggi blessun sina yfir, er um Sinfóniuhljómsveitina, um Hæstarétt, lyfjalög, blindrabóka- safn, veitingu rikisborgararéttar, skattskyldu innlánsstofnana, fóðurverksmiðjur, kosningar til Alþingis, tollheimtu og tollaeftir- lit, svo og frumvörp um Kisiliðj- una og járnblendiverksmiðjuna, en þau fjalla um aukningu hluta- fjár rikisins i fyrirtækjunum. Þá á að afgreiða frumvarpið um skyldusparnað, listskreytinga- sjóð, frumvarp um málefni fatl- aðra, frumvarp um námslán og ■ „Það hefur ekkert stöðvað uppsetningu þessara svonefndu kosningasima enn”, sagði Jón Skúlason, póst- og simamála- stjóri i viðtali við Timann i gær- kveldi, þegar hann var spurður um orðróm þess efnis að tækni- menn Pósts og sima hefðu ákveð- ið að vinna ekki við uppsetningu kosningasimanna. „Ég veit raunar litið um það hvaðan þetta er komið, en mér skilst að simvirkjameistarar hafi samþykkt yfirlýsingu þess efnis námsstyrki, um dýralækna, um ábúðarlög og um jarðalög, frum- varpum málefni aldraðra, sykur- verksmiðju i Hveragerði, kisil- málmverksmiðju i Reyðarfirði og lög um grunnskóla. OÓ að þeir muni ekki vinna að þess- ari uppsetningu, en slikt hefur nú litið að segja”, sagði simamála- stjóri, „þvi þeir vinna ekki við þessa uppsetningu — það eru sim- smiðir sem setja upp sima, og þeir hafa ekki staðið að áður- nefndri yfirlýsingu.” Simamálastjóri sagði að þessi uppsetning hefði gengið snurðu- laust fyrir sig. Vinnuseðlar væru skrifaðir út fyrir þessari vinnu og simstjórinn hefði fullvissað sig um að ekkert hefði stöðvast. —AB ,Uppsetning kosninga- síma ekki stöðvuð’ segir Jón Skúlason, póst- og símamálastjóri ÓSI^ARS - VERÐLAUNAMYNDIN CHARIOTS OF FIRE BESTA. MYNDIN BESTA HANDRITIÐ ColinWelland BESTA TÓNLISTIN Vangelis BESTU BUNINGARNIR MilenaCanonero OSCAR ©A.M.P.A.S.® I TwentiethCentury-Fox and AUiedStars Present An Enigma P “CHARIOTS OF HRE"* Stamng: Ben Crou ■ lan Charlewxi • Nigel Havert • Cheryl Campbell-AliceKríge Guett Stars (in alphabetical order): LindsayAnderson■ Dennh Chrhtopher ■ Nigel Davenport • BradDavb • PctcrEgan-johnGielgod lanHotm PatrickMagee Screenplay by ColiriWetland • Music Ðy Vangeli* • Executive Producer Dodi Fayed • Produced by David Puttnam • Drected by Hugh Hudson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.