Tíminn - 22.04.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.04.1982, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 22. april 1982 19 krossgátan myndasögur 3823 Lárétt 1) Togar. 5) Hyl. 7) Maöur. 9) Fugl. 11) Eins. 12) Féll. 13) Frost- bit. 15) Sjór. 16) Þjálfa. 18) llát. Lóðrétt 1) Tungumál. 2) Vafi. 3) Stafur. 4) Hár. 6) Jurtir. 8) Reykja. 10) Strák. 14) Sprænu. 15) Poka. 17) öðlast, Ráðning á gátu No. 3822 Lárétt I) Jeppar. 5) Rót. 7) Ske. 9) Tóm. II) Ká. 12) LI. 13) Alt. 15) Vin. 16) Ama. 18) Spilla. Lóðrétt 1) Jaskar. 2) Pre. 3) Pó. 4) Att. 6) Sminka. 8) Kál. 10) Óli. 14) Tap. 16) Val. 17) MI. bridge ÍTrslitakeppnin 1 Islandsmótinu i sveitakepjini var spiluð um páskana og lauk með sigri sveitar Sævars Þorbjörnssonar. Þarmeð hefur sveit Sævars sigrað i 3 mik- ilvægustu mótum vetrarins: BR mótinu, Reykjavikurmótinu og Islandsmótinu. Fyrir siðustu umferð voru sveitir Þórarins Sigþórssonar og Arnar Amþórssonar efstar og áttu að spila saman, meðan Sævar spilaði við Steinberg Rik- harösson. Sævar fékk 19 stig með- an Þórarinn vann sinn leik 15-5. Sævar var þarmeð einu stigi hærri en Þórarinn: 103-102, og vann einnig innbyrðisleikinn 12-8. Það var þvi greinilegt aö hvert stig i þeim leik hafði veriö dýr- mætt og kannski hefur þetta verið úrslitaspil mótsins.: Noröur. S. D2 H.AKD T. AD1075 L.K73 Austur. S. A10987 H.G 85432 T. 8 L.D Suður. S. 64 H.1096 T. KG3 L.AG1054 t lokaöa salnum sátu Jón Bald- ursson og Valur Sigurðsson i sveit Sævars I NS og Jakob R. Möller og Guömundur Sv. Her- mannsson i sveit Þórarins i AV. Vestur Norður Austur Suöur pass lL 1 Gr 2L 2S 3T 4S 5T 1 Grand sýndi annaðhvort háliti eöa lágliti. Jón og Valur létu sagnir AV ekkert á sig fá og Jón átti ekki i erfiöleikum' meö að vinna 5 tigla. Hann tók vinnings- slagina sina i tigli og hjarta og gat talið AV hendurnar upp. Siðan spilaði hann laufi frá kóngnum og ef austur hefði ekki látiö drottn- inguna hefði hann svfnað laufinu gegnum vestur. Viö hitt boröið sátu Þórarinn og Guðmundur Arnarson i NS og Sævar og Þorlákur Jónsson i AV. Vestur Norður Austur Suður pass ÍL 1T pass 2S 3L 4S 2L pass dobl 4 spaöar unnust slétt og Sævar vann 14 impa. Vestur S. KG54 H.7 T. 9642 L.9862 Jakal, ég skil N ekki hvernig þú’ færð mig til að gera þessa' hluti. J 'Ég þurfti ekki að segja mikið, þegar þú heyrðir hverju við næðum af þeirrj Rólegur.fáðu þér pillu, þá liður ^þérbetur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.