Tíminn - 22.04.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.04.1982, Blaðsíða 6
6 mmm Fimmtudagur 22. april 1982 Fimmtudag kl. 13-17 Laugardag kl. 10-17 Sunnudag kl. 10-17 ^ VÉLADEILD SAMBANDSINS Armúla 3 Reykjavík (HALLAR MÚLAMEGINI Sími38900 fréttir Fjölskyldu- skemmtun í Laugarnesi ■ A sumardaginn fyrsta halda æskulýðsfélögin i Laugarnes- hverfi fjölskylduskemmtun. Dagskráin hefst með skrúð- göngu frá Hrafnistu kl. 10.30 og verður þaðan gengið til æskulýðs- guðsþjónustu i Laugarneskirkju Fjölskyldu- sýning á baróninum ■ Mikið hefur verið um að eldra fólk, og fólk með börn hafi spurst fyrir um og óskað eítir að Si- gaunabaróninn yrði sýndur á eftirmiðdögum og verður nú orðið við óskum þessa fólks með þvi að hafa sérstaka „Fjölskyldusýn- ingu” á Sigaunabaróninum á sumardaginn fyrsta kl. 17.00. ■ Skrúðgöngur leggja af stað kl. 13.30 frá eftirtöldum stöðum: Félagsheimilinu Arseli i Ár- bæjarhverfi, verslunarmiðstöð- inni Grimsbæ við Bústaðaveg, Breiðholtsskóla og Hólabrekku- skóla, þar sem gengið verður um hverfið en siðan farið með sér- stökum aukavögnum SVR niður á Elliðaárhólma. Við ölduselsskóla verður sami háttur haíður á og við Hólabrekkuskóla. Skátar stjórna göngunum og verður fánaborg fremst i hverri sem hefst kl. 11.00. Siðan verður gert hlé. Dagskráin hefst að nýju kl. 14.30 við iþróttahús Armanns og verður þannig: Kl. 14.30. Lúðrasveit Laugarnes- skóla leikur. Kl. 15-17 tþróttafélagið Armann sýnir júdó fimleika, glimu og frjálsar iþróttir. A sama tima mun Skátafélagið Dalbúar verða með skátatjald- búð, tívoli, leiki o.fl. A meðan svæðið verður opið mun Foreldrafélag Laugarnes- skóla verða með öl og sælgætis- sölu á svæðinu og Frjálsiþrótta- deild Armanns með kaffiveiting- ar. göngu. Trúðar og aðrir sprelli- karlar verða með og ekki má gleyma þvi að lögreglan aðstoðar við að göngurnar komist slysa- laust áfram i umferðinni. Einnig leggur skrúðganga af stað frá Hrafnistu kl. 10.30 og verður gengið þaðan til æskulýðs- guðsþjónustu i Laugarneskirkju, sem hefst kl. 11. bessi ganga er i tengslum við fjölskylduskemmt- un, sem æskulýðsfélögin i Laugarneshverfi gangast fyrir. Hátíðahöld í Kópavogi ■ Kl. 11 f.h. verður skátamessa i Kópavogskirkju. Kl. 13.15 verður safnast saman við Kársnesskóla og gengið i skrúðgöngu undir fánaborg skát- anna og lúðrasveitarleik Skóla- hljómsveitar Kópavogs að Vig- hólaskóla. Skrúðgangan hefst kl. 13.30. Kl. 14.00 mun Hjálmar Ólafsson setja hátiðina með ávarpi að þvi loknu fer fram viðavangshlaup l.K. með þátttöku allra hlaupa- glaðra barna i Kópavogi. Þá mun „Galdraland” sjá um kynningu á skemmtidagskránni sem inni- heldur m.a. fimleika, töfrabrögð, söng og lúðrasveitarleik. Að þvi loknu verður diskótek og kvik- myndasýning i skólanum, þar sem öllum gefst kostur á að hlusta, sjá og hreyfa sig. Þá skal þess getið að Skátafélagið Kópar verða með kaffisölu i Félags- heimili Kópavogs frá kl. 15. Siglingarklúbburinn Ýmir verður með opiðá sinu athafnarsvæði frá kl. 13.00 þar sem allir eru vel- komnir. Að þessu sinni eru hátiðarhöld- in i höndum Samkórs Kópavogs. Sumarfagnaður þroskaheftra ■ Sumarfagnaður fyrir þroska- hefta verður haldinn i Tónabæ laugardaginn 24. april n.k. klukk- an 20-23.30. Hljómsveitin Aria leikur fyrir dansi. Styrktarfélag vangefinna SKRÚÐGÖNGUR Fermingar fyrsta sumardag I safnaðarheimili Arbæjarsóknar kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Þorsteins- son. Arndis Hilmarsdóttir, Hraunbæ 132 Bergþóra Guðrún Þorbergsdóttir, Hraunbæ 58 Sólveig Guðfinna Jörgensd. Hraunbæ 102 c Svanlaug Sigurðardóttir, Hraunbæ 130 Arnar Hilmarsson, Hraunbæ 132 Björn Arnar Olafsson, Eyktarási 21 Brynjólfur Jón Hermannsson, Holtsgötu 13 Egill Egilsson, Lækjarási 1 Guðmundur Reidar Erlingsson, Hraunbæ 102 G Helgi Björn ölafsson, Glæsibæ 11 Ingi Berg Ingason, Hraunbæ 136 Jón Þór Guðmundsson, Hraunbæ 66 Lárus Páll Ölafsson, Klapparási 6 Olafur Hreinn Jóhannesson, Klapparási 5 Páll Tryggvi Karlsson, Vorsabæ 8 Reynir Reynisson, Gufunesi 3 Ævar Leó Sveinsson, Hlaðbæ 3 Altarisganga sunnudaginn 25. april kl. 20.30. Fella- og Hólaprestakall Ferming og altarisganga f Bústaða- kirkju 22. apríl kl. 14. Prestur: sr. Hreinn Hjartarson. Armann Harri Þorvaldsson Vesturbergi 183 Baldvin Björn Haraldsson, Depluhólum 9 Björgvin Barðdal, Vesturbergi 133 Björgvin Steingrimsson, Vesturbergi 117 Eirikur Haraldsson, Fýlshólum 4 Guðmundur Smári Magnússon, Hjaltabakka 20 Gunnar örn Magnússon, Hábergi 18 Helgi Þór Þorbergsson, Þrastarhólum 6 Rlkharður Traustason, Vesturbergi 147 Sigurjón Arnarson, Fýlshólum 7 Þórður Ivarsson, Suðurhólum 4 ögmundur Eggert Ásmundsson, Starrahólum 11 Aðalheiður Einarsdóttir, Dúfnahólum 4 Aldis Hafsteinsdóttir, Spóahólum 8 Andrea Margrét Gunnarsdóttir, Stelkshólum 10 Bergdis Sigurðardóttir, Hábergi 40 Bergþóra Eiríksdóttir, Vesturbergi 94 Bryndis Guðjónsdóttir, Alftahólum 6 Bryndis Bachmann Gunnarsdóttir, Vesturbergi 132 Guðrún Lára Pálsdóttir, Kriuhólum 2 Hanna óladóttir, Depluhólum 6 Hrönn Hreiðarsdóttir, Stelkshólum 2 Inga Guðrún Birgisdóttir, Dúfnahólum 2 Inger Rigmor Rossen, Hábergi 16 Ingunn Þorleifsdóttir, Gaukshólum 2 Jenný Jóakimsdóttir, Suðurhólum 26 Jóhanna Höskuldsdóttir, Lindarseli 13 Kristin Soffía Guðmannsdóttir, Suðurhólum 2 Kristin Ragnhildur Sigurðard., Vesturbergi 151 Margrét Alexandersdóttir, Gaukshólum 2 Olöf örvarsdóftir, Unufelli 34 Sigrún Guðfinna Björnsdóttir, Hábergi 22 Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Hólabergi 60 Sigurdis Reynisdóttir, Súluhólum 4 Silja Dögg ósvaldsdóttir, Vesturbergi 161 Steinunn Jónsdóttir, Vesturbergi 127 Svava Liv Edgarsdóttir, Vesturbergi 49 Þóranna Jónsdóttir, Blikahólum 4 Þórdis Linda Guðjónsdóttir, Vesturbergi 8 Þórey Guðlaugsdóttir, Alftahólum 4 Fella- og Hólaprestakall Ferming og altarisganga í Bústaða- kirkju 22. april kl. 11. Prestur: sr. Hreinn Hjartarson. Ari Jónas Jónasson, Vesturbergi 69 Arnar Olsen Richardsson, Hábergi 30 Asgeir Guðmundur Arnarson, Hábergi 20 Birgir Þórarinsson, Rituhólum 17 Bjarki Hjálmarsson, Blikahólum 2 Bjarki Sigurður Þórðarson, Kriuhólum 2 Bragi Runar Jónsson, Vesturbergi 139 Daði Már Steinþórsson, Vesturbergi 88 Eggert Hörgdal Snorrason, Vesturbergi 134 Elvar Gislason, Gaukshólum 2 Guðmundur Ingi Jónsson, Dúfnahólum 2 Gylfi Guðmundsson, Vesturbergi 130 Hansteinn Oskarsson, Krummahólum 10 Helgi Stefán Ingibergsson, Dúfnahólum 2 Jón Rúnar Áriliusson, Vesturbergi 124 Jón Ingi Kristjánsson, Suðurhólum 8 Jónas Björn Björnsson, Gaukshólum 2 Kristinn Þór Agústsson, Vesturbergi 136 Ragnar Vilberg Gunnarsson, Austurbergi 36 Sveinbjörn Finnsson, Suðurhólum 4 Sveinn Arngrímsson, Trönuhólum 5 Andrea Brabin, Rituhólum 13 Arna Björnsdóttir, Hólabergi 72 Aslaug Elisa Guðmundsdóttir, Hrafnhólum 8 Bergþóra Kristinsdóttir, Krummahólum 8 Björk Reynisdóttir, Vesturbergi 173 Bryndis Björk Karlsdóttir, Hrafnhólum 6 Brynhildur Guðmundsdóttir, Suðurhólum 16 Bylgja Þorvarðardóttir, Vesturbergi 86 Elin Ellingsen, Vesturbergi 177 Inga Katrín Guðmundsdóttir, Vesturbergi 116 Ingibjörg Ingimarsdóttir, Krummahólum 6 Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir, Smyrilshólum 4 Margrét Smáradóttir, Kriuhólum 4 Regina Loftsdóttir, Starrahólum 1 Unnur Sigurjónsdóttir, Suðurhólum 6 Frikirkjan i Hafnarfirði. Ferming á Sumardaginn fyrsta 22. april 1982 Anna Arnadóttir, Holtsgata 13 Ása Gunnlaugsdóttir, Sléttahraun 20 Asdis Jónsdóttir, Hólabergi Aslaug Hreiðarsdóttir, Mávahraun 17 Asta Lilja Baldursdóttir, Arnarhraun 25 Eiríkur Smári Sigurðsson, Hjallabraut 43 Frosti Friðriksson, Breiðvangur 11 Málfriður Gunnlaugsdóttir, Hólabergi Olafia Hreiðarsdóttir, Mávahrauni 17 Róbert Arnbjörnsson, Brattakinn 11 Róbert Róbertsson, Reykjavikurvegur 32 Sigþór Arnason, Oldugata 25 Steinunn B. Þorgilsdóttir, Holtsbúð 19, Garðabæ Þórunn Njálsdóttir, Norðurbraut 41

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.