Tíminn - 22.04.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 22.04.1982, Blaðsíða 21
FiArmtudagur Ííl aþril Jrdá2' A tr* 21 útvarp sjónvarp „Vissulega getur hann náö I inni- skó. Hvet skyldi eiga þessa, sem hann kom með til mln?” DENNI DÆMALAUSI er það lika og vinna. Böðvar Guðmundsson og Stein- unn Jóhannesdóttir skrifa ádrep- ur i heftið, aðra gegn her i landi, hina gegn kvennaframboði. Hannes Pétursson, Þorgeir Þor- geirsson, Gunnar Eggertsson, Njörður P. Njarövik og Anton Helgi Jónsson eiga ljóö i heftinu. Timarit Máls og menningar hefur lengst af komiö út fjórum sinnum á ári, en nú er i bigerð að fjölga heftum, i fimm á þessu ári en sex á þvi næsta. Silja Aðal- steinsdóttir hefur veriö ráöin rit- stjóri að timaritinu með Þorleifi Haukssyni. Heftið er 120 siöur, sett i Prentstofu G. Benediktsson- ar, brotið um og prentað i Prent- smiðjunni Odda. Kápu gerði Hilmar Þ. Helgason. Hár & fegurö komið út ■ Nýja linan i hárgreiðslu, Iceline, er kynnt i nýjasta tölu- blaði Hárs & fegurðar, sem var að koma út. Timaritið gekkst fyrir sýningu þar sem hárgreiðslu og hárskerameistarar kynntu þessa nýju tiskulinu, sem fer nú sigur- för viða um lönd. Hár & fegurð var með frétta- mann á heimsmeistaramótinu i London, þegar Sólveig Leifsdóttir sigraöi I gala-greiöslu, sem frægt er orðið. í blaöinu eru fjölmargar myndir frá þeim atburöi, auk þess sem tiskustraumar erlendis frá eru kynntir. Vinnustofugallery á Akur- eyri ■ Fyrir nokkrum vikum gaf Teiknistofan Still á Akureyri út seinni teikningar Ragnars Lár af Gisla á Uppsölum. Teikningarnar eru silkiprent- aðar og gefnar út i 200 tölusettum og árituðum eintökum. Þær eru enn fáanlegar hjá stofunni. Nú hefur veriö sett á laggirnar vinnustofugallery i húsakynnum teiknistofunnar, en þar gefst al- menningi kostur á að sjá menn að störfum við grafiska myndgerð, jafnframt þvi aö sjá má afrakstur vinnu þeirra hanga á veggjum. guðsþjónustur Arbæjarprestakall Fermingarguðsþjónusta I Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Altarisganga sunnu- daginn 25. aprilkl. 20.30. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Asprestakall Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 á vegum Laugarnes- og Aspresta- kalls. Sr. Arni Bergur Sigur- björnsson. Bústaðakirkja Fermingarguðsþjónusta i Fella- og Hólasókn kl. 11 og kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Dómkirkjan Skátamessa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Fella- og Ilólaprestakall Fermingarguðsþjónustur i Bú- staðakirkju kl. 11 og kl. 14. Altar- isganga. Sr. Hreinn Hjartarson. Laugarneskirkja Fjöiskylduguösþjónusta kl. 11 á vegum Laugarnes- og Aspresta- kalls. Sóknarprestur. Langholtskirkja Skátamessa kl. 10.30. Prestur sr. Siguröur Haukur Guðjónsson. Fríkirkjan i Hafnarfiröi Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Safnaðarráö. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 19. april 1982 01 — Bándarikjadollar...... 02 — Sterlingspund......... 03 — Kanadadollar.......... 04 — Dönsk króna........... 05 — Norsk króna........... 06 — Sænsk króna........... 07 — Finnsktmark .......... 08 — Franskur franki....... 09— Belgiskur franki....... 10 — Svissneskur franki.... 11 — Hollensk florina...... 12 — Vesturþýzkt mark...... 13 — ttölsklira ........... 14 — Austurriskur sch...... 15 — Portúg. Escudo........ 16 — Spánsku peseti........ 17 — Japanskt.yen.......... 18 — lrskt pund............ Kaup Sala 10,320 10,350 18,174 18,226 8,462 8,487 1,2594 1,2631 1,6890 1,6939 1,7339 1,7389 2,2285 2,2349 1,6426 1,6474 0,2262 0,2269 5,2426 5,2578 3,8529 3,8641 4,2715 4,2839 0,00777 0,00779 0,6080 0,6097 0,1428 0,1433 0,0971 0,0974 0,04196 0,04209 14,791 14,834 FÍKNIEFM- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai. júní og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa SERuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar láaaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 3ó814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept. april kl. 13 16 BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJOOBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13 16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir ' viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik. Kopavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336. Akureyri simi 11414. Keflavík simi 2039, Vestmanna eyjar sími 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kopa vogur og Hafnarf jörður. simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastotnana : Simi 2731 1. Svarar alla virka daga frá kl 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og d helgidóg um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við ti Ikynningum um bilanir d veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana_ sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þö lokud a milli kI 13 15.45). Laugardaga kl.7.20 1 7.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug Opnunartima skipt milli kvenna og I karla. Uppl i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039 Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardóg um kl.8 19 og a sunnudögum kl.9 13 Miðasölu lykur klst. fyrir lokun Kvennatimar þriðjud og miðvikud Hafnarfjorður Sundhollin er opin á virkumdogum 7 8.30 og k 1.17.15 19 15 á laugardogum9 16.15 og á sunnudogum 9 12 Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kl.7 8 og kl.17 18.30. Kvennatimi á f immtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daga kl 10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áaetlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 I april og oktober verða kvoldferðir á sunnudogum.— l mai, júni og septem ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — i júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. ú£varp Fimmtudagur 22. april Sumardagurinn fyrsti 8.00 Heilsaö sumri a. Avarp formanns útvarpsráös, Vil- hjálms Hjálmarssonar. b. Sumarkomuljóð eftir Matt- hias Jochumsson. Herdis Þorvaldsdóttir les. 8.10Fréttir. Dagskrá Morgunorð: Svandis Pétursdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Vor og sumarlög sungin og leikin 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli í Sólhlið" eftir Marinó Stefánsson Höf- undur les (9). 9.20 Morguntónleikar Sinfónia nr. 1 i B-dúr op. 38 „Vorhljómkviðan” eftir Ro- bert Schumann. Nýja fil- harmoniuhljómsveitin i Lundúnum leikur: Otto Klemperer stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Fiðlusónata i F-dúr op. 24 „Vorsónatan” eftir Lud- wig van Beethoven Guðný Guömundsdóttir og Philip Jenkins leika. 11.00 Skátaguðsþjónusta f Dómkirkjunni Hrefna Tynes predikar. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Skátar annast lestur bæna, ritningarorða og söng. Organleikari: Mar- teinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. 13.20 A tjá og tundri Kristin Björg Þorsteinsdóttir og Þórdis Guðmundsdóttir velja og kynna tónlist af ýmsu tagi. 15.10 „Við elda Indlands" eftir Sigurð A. Magnússon Höf- undur les (18). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Svarað i sumartungliö Léttur sumarþáttur, blandaöur tónlist, frásögn- um og fróöleik. Þeir sem koma fram i þættinum eru: Ásta Sigurðardóttir, Guðrún óskarsdóttir, Jón Viöar Guðlaugsson og Guðmundur Gunnarsson. Umsjónar- maöur: Heiödis Norðfjörö. 17.10 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar tslands I Há- skólabiói 7. janúar s.I. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. Einsöngvari: Sig- rid Martikke „Vinartónlist” eftir Strauss, Millocker og Suppé. —■ Kynnir: Baldur Pálmason. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Einsöngur i útvarpssal: Július Vifill Ingvarsson syngur italskar arfur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.20 Afmælisdagskrá: Hall- dór Laxness áttræður Um- sjónarmenn: Baldvin Hall- dórsson og Gunnar Eyjólfs- son. 3. þáttur: Andlegheit, verkamenn og fátækir bændur 22.00 Kór Langholtskirkju syngur íslensk ættjaröarlög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins 22.35 „Ljótt er aö vera leigj- andi, lifa og starfa þegj- andi” Umsjónarmenn: Ein- ar Guðjónsson, Halldór Gunnarsson og Kristján Þorvaldsson. Seinni þáttur. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 23. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Jóhannes Proppé talar. 8.15 Veöurfregnir. Morgun- vaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni Ittli I Sólhliö” eftir Marinó Stefánsson Höf- undur les (10). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær" Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. „Þórdisarmáliö” — Sakamálfrá 17. öld: Lesari: Óttar Einarsson. 11.30 „Weltlicht” Sjö söngvar eftir Hermann Reutter við ljóð úr skáldsögunni „Heimsljós” eftir Halldór Laxness. Guömundur Jóns- son syngur með Sinfóni'u- hljómsveit Islands: Páll P. Pálsson stjórnar. Halldór Laxness les ljóðin. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sigurð A. Magnússon. Höf- undur les (19). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 í hálfa gátt Börn i opna skólanum i Þorlákshöfn tek- in tali. Umsjónarmaður: Kjartan Valgarðsson. Fyrri þáttur. 16.50 SkottúrÞáttur um ferða- lög og útivist. Umsjón: Sigurður Siguröarson rit- stjóri. 17.00 Sfðdegistónleikar Alfons og Aloys Kontarsky leika með Christoph Caskel og HeinzKönig Sónötu fyrir tvö pianó og slagverk eftir Béla Bartók / Christina Walewska og hljómsveit Óperunnar i Monte Carlo leika Sellókonsert eftir Aram Katsjatúrian: Eliahu Inbal stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fölksinsHildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka á degi Hall- dórs Laxness Skáldið les kafla úr Gerplu, Margrét Helga Jóhannsdóttir úr Atómstöðinni, Þorsteinn O. Stephensen og Geröur Hjör- leifsdóttir leika kafla úr Sjálfstæðu fólki Lárus Páls- son les kvæöi — einnig sung- in lög viö ljóö eftir Halldór Laxnes. Baldur Pálmason tók saman og kynnir. 22.15 Veðurfegnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Páll Ólafsson skáld” eflir Benedikt Gislason frá Hofteigi Rósa Gisladóttir frá Krossgeröi les (4). 23.00 Kvöldgestir — þáttur Jónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 23. april 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.55 Prúðuleikararnir NÝR FLOKKUR 1 þessum flokki eru 24 þættir sem veröa sýndir hálfsmánaðarlega. Gestur fyrsta þáttar er Gene Kelly. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.25 Fréttaspegill Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 22.05 Óskarsverðlaunin 1982 Mynd frá afhendingu Óskarsverölaunanna 29. mars siöastliðinn. Þýðandi: Heba Júliusdóttir. 23.35 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.