Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 6
Föstudagur 7. mai 1982 stuttar fréttiri I tsfiröingar eru mestu sporgbátaeigendur landsins aö sjálfsögðu| |miöaö viö fólksfjölda og sjósport fer þar vaxandi. Stórmót sport- bátaeigenda á ísafirði í sumar tSAFJöRÐUR: Stærsta sportbátamót sem háö hefur veriö hérlendis veröur haldiö álsafiröidagana25. til 27. jiini i sumar á vegum Sæfara, félags sportbátaeigenda á tsa- firöi og Hótels Hamrabæjar. Veröur þar m.a. efnt til hraö- bátaralls á Isafjaröardjdpi, svigkeppniá hraöbátumá Isa- fjaröarpolli, siglingakeppni á skútum, keppni i sjóstanga- veiði og sjóskiöasýningar. Þessa sömu helgi veröa og leiksýningar á vegum Litla leikklúbbsins og efnt til iþróttaleikja allskonar, auk þess sem dansleikir verða i samkomuhúsum bæjarins öll kvöldin. Um 100 félagar eru nú i' Sæ- fara en sportbátar á milli 40-50 talsins. Mun þaö einhver mesta sportbátaeign landsins miðað viö höföatölu enda tsa- fjaröardjúp og Pollurinn kjör- inn vettvangur fyrir þessa iþrótt. Algengt er aö menn bregði sér á sjóskiöi á Pollin- um á sumrin og seglskútum ferþar fjölgandi. Sérstök segl- skútudeild hefur nú verið stofnuð innan Sæfara i þeim tilgangi aö auka áhuga fólks á sjósporti. Jafnframt er fyrir- hugað æskulýösstarf á þessu sviöi. Meöal baráttumála Sæfara á undanfömum árum hefur verið bætt hafnaraöstaða á tsafirði. Hefur hún nú borið þann árangur að sportbáta- höfn við (Jlfsárósa hefur nú veriö tekin inn i' aöalskipulag bæjarins. Búist ^r við miklum gesta- fjölda á mótiö i júni, ekki sist sportbátaeigendum annars- staðar aö af landinu, enda viröist stefnt að mikilli hátiö þar sem allir ættu aö geta fundiö sér eitthvaö til ánægju. —HEI Kópavogskaup- staður öðrum til fyrirmyndar KÓPAVOGUR: Kópavogs- kaupstaður sýnist nú vera oröinn öörum sveitarfélögum sérstök fyrirmynd a.m.k. varöandi ákveöna þjónustu viö aldraöa ibúa bæjarins, þ.e. aðstoð viö garöhreinsun gegn viðráðanlegu gjaldi. Nefnd um málefni aldraöra hefur nú komiö á framfæri áskorunum til sveitarfélaga landsins, einkum þeirra sem hafa sumarvinnu fyrir unglinga á sinum vegum aö bjóða öldruöum ibúum sinum þessa þjónustu. 1 þvi sambandi vekur nefnd- in einmitt athygli á fyrir- komulagi Kópa vogskaup- staöar á þessari þjónustu sem þarhefur veriöboðið upp á frá þvi sumariö 1979. A vorin eru upplýsingar um garöhreinsun sendar til allra ellilifeyrisþega i kaupstaðnum. Flokkar ungl- inga annast alla hreinsunina og koma aö jafnaöi 3 til 4 sinn- um yfir sumariö til hreinsunar igöröum þeirrasem þess hafa óskaö. Greiðsla húseigenda fyrir þessa þjónustu er 1/3 hluti timakaups. Kemur fram i fundargeröum ýmissa sveitarfélaga aö áskorun nefndarinnar um málefni aldraöra hafa veriö þar til umfjöllunar. —HEI Heildarvelta Mjólkursam- lags KEA 147.2 milljónir Aöalfundur Mjólkursamlags KEA var haldinn i Samkomu- húsinu á Akureyri 26. april 1982 og hófst hann kl. 13.00. Formaður kaupfélagsstjórn- ar, Hjörtur E. Þórarinsson, Tjörn, setti fundinn. Fundar- stjórar voru kjörnir, Kristján Hannesson, Kaupangi, og Skirnir Jónsson, Skaröi, og fundarritarar Steinberg Friö- finnsson, Spónsgeröi, og Þór Hjaltason, Akri. A fundinn mættu um 130 mjólkurframleiöendur. Mjólkursamlagsstjóri, Vern- haröur Sveinsson, flutti itar- lega skýrslu um rekstur Mjólkursamlagsins á árinu 1981. Innlagt mjólkurmagn var 21.212.856 lltrar og haföi minnkað um 337.938 litra eða 1,56% frá fyrra ári. Þetta mjólkurmagn nam 20,6% af mótteknu mjólkurmagni sam- laganna á landinu s.l. ár. Meöalfitumagn mjólkurinnar var 4.081%, en 97.76% fóru i I. fiokk. Mjólkurframleiendur 1981 voru alls 267 og haföi fækkaö um 9 frá fyrra ári. Meöalinnlegg á mjólkurfram- leiöanda var 79.448 litrar. Af mjólkinni var 23,4% selt sem neyslumjólk en 76,6% fór til framleiöslu á ýmsum mjólk- urvörum. Heildarvelta Mjólkursam- lagsins nam kr. 147.262.623.88, en kr. 0,428 pr. ltr. vantaöi á aö reksturinn skilaöi framleiö- endum fullu grundvallarveröi. Haraldur Hannesson, Viöi- geröi, baöst undan endur- kosningu i samlagsráö, en i hans staö var Jóhannes Geir Sigurgeirsson, Ongulsstööum, kosinn. Sem varamenn i sam- lagsráö voru endurkjörnir þeir Oddur Gunnarsson, Dag- veröareyri, og Haukur Stein- dórsson, Þrihyrningi. Stórminnkandi laxagengd fVopnafjarðarar: Aukin veiði Faer- eyinga orsökin? ■ „Við teljum nauðsynlegt að rannsakað veröi hvað valdið hefur stórminnkandi laxagengd i ám á Noröausturlandi og hvað árangursrikast kunni að vera til úrbóta. En á s.l. sumri var lax- veiöin á þessu svæði ekki nema um 10% af þeirri veiöi sem verið hefur árin 1976-1979”, sagði Sigurjón Friðriksson i Ytri-Hlið, formaður Veiðifélags Vesturdals- ár, sem hélt aðalfund sinn nýlega. 1 Vopnafirði eiga flest allar jarðir laxveiðihlunnindi og voru leigutekjur af laxveiöi að verða nokkur búbót á allmörgum jörðum. Eftirspurn hefur minnkað eftir veiðileyfum, sem engan þarf að undra, og haldi svo fram sem horfir munu tekju- möguleikar þeir sem bændur hafa af þessum veiöihlunnindum minnka skjótt. Þetta kemur sér verulega illa nú, þegar samdrátt- ur er fyrirsjáanlegur I búvöru- framleiðslunni, einkum i kinda- kjötsframleiðslunni en á henni byggist búskapur mikið i Vopna- firði og nágrannabyggðum,” sagöi Sigurjón. ,,A fundinum var samþykkt aö kaupa verulegt magn af göngu- seiðum til að sleppa i ána i sumar og reyna með þvi aö ná upp aftur eðlilegri laxagengd, i þeirri von að laxinn fari ekki allur i Færey- inga, sem menn óttast mjög að sé aðalvaldurinn að veiðihruninu, ásamt með köldu árferði, sér- staklega árið 1979”. 1 einróma samþykkt fundarins er þess óskað að Veiöimála- stofnun rikisins láti einskis ófreistað að rannsaka hvað valdi hinni geigvænlegu minnkun laxa- gengdar i Vesturdalsá og hvað helst sé til úrbóta i þvi efni. Jafn- framt skoraði fundurinn á land- búnaðarráðherra og þingmenn Austurlands aö gera virka Austurlandsdeild (útibú) frá Veiöimálastofnun, sem lögum samkvæmt hefur verið stofnað til á Austurlandi, enda virðist nú orðið verkefni fyrir hana sem brýnt er aö sinna nú þegar, bæði með rannsóknum og leiðbein- ingum til handa veiðifélögum og veiðiréttareigendum þar eystra. Einnig beinir fundurinn þvi til stjórnvalda að vinna ötullega að afnámi laxveiða Færeyinga i sjó. Beint samband virðist vera milli minnkandi laxagengdar i ám á Norðausturlandi og stóraukinni sjávarveiði Færeyinga siðustu ár. ,,Það virðist ekki einboðið að heimila Færeyingum þorskveiði i islenskri landhelgi, meðan þeir stunda skefjalausar veiöar á laxi i sjó, sem elst upp i ám á Islandi og öðrum nágrannalöndum. Leikur grunur á, að Færeyingar veii lax innan islenskrar fisk- veiðilögsögu i skjóli fiskveiði- heimildar”, sagði Sigurjón-HEl Tekjur hækka meira en skattar ■ Hr. Luke Salisu Momodu, nýskipaður sendiherra Nigeriu, afhenti nýlega forseta tslands trúnaöarbréf sitt að Bessastöðum aö við- stöddum Ólafi Jóhannessyni, utanrikisráðherra. Sendiherra Nigeriu hefur aðsetur I Dublin. Vígbúnadur og friðarviðleitni við Indlandshaf ® Heildartekjur einstaklinga fyrir álagningu beinna skatta eru taldar hafa aukist um 55-56% á árinu 1981, samkvæmt úttekt Þjdöhagsstofnunar. A hinn bóg- inn er áætlað að álagning beinna skatta hafi hækkað minna eða um 53%, þar af skattar til rikisins um 50% en til sveitarfélaga um 55%. Samkvæmt þessu er taliö að skattbyrði hafi oröiðheldur minni á árinu 1981 en næstu tvö ár á undan, eða 13,1% af tekjum greiösluárs samanborið við 13,3% árið 1979 og 1980. Ráðstöfunar- tekjur, þ.e. heildartekjur að frá- dregnum beinum sköttum, eru því taldar hafa aukist um 56% i heild eða um 54-55% á mann. Kaupmáttur kauptaxta er tal- inn hafa rýrnaðum 1% að meðal- tali á árinu miðaö við fram- færsluvisitölu en kaupmæattur heildartekna á hinn bóginn aukist um rösklega 2% á mann miðað við 2,5% rýrnun áriö áður. Kaup- máttur ráðstöfunartekna á mann ersamkvæmt þvi talinn hafa auk- istum 2,5% á mann á siðasta ári og 3% miöað við veröbreytingu einkaneyslu. Að óbreyttum grunnlaunum og án frekari aögerða stjdrnvalda er talið að kaupmáttur kauptaxta verði óbreyttur milli áranna 1981 og 1982, á mælikvarða fram- færsluvisitölu (40% hækkun milli ára), en minnkaði um 2% miðað viö verðlag einkaneyslu. Hvort aukning ráðstöfunartekna yrði meiri en hækkun kauptaxta eins og verið hefur, ræðst siöan mjög af atvinnuástandi en líkur á þvi eru taldar minni en áður. Óráð- legt er talið að reikna með að lenging vinnuti'ma leiöi til tekju- hækkunar á þessu ári. Álagning beinna skatta rikisins á einstaklinga á árinu er sam- kvæmt fjárlögum talin hækka um 52% frá 1981 og sveitarfélaganna heldur meira. Samkvæmt framansögðu hefði þetta i för m eð sér aukna skattbyrði þannig að ráðstöfunartekjur myndu hækka minna en tekjur fyrir skatt, öfugt við árið 1981. I Nú er komiö út ritið Vig- búnaður og friðarviöleitni við Indlandshaf eftir Albert Jónsson og er ritið annaö upplýsingaritið sem útergefiöá vegum öryggis- málanefndar. Hið fyrra var Giuk- hliðið. Efni ritsins er friðlýsing Ind- landshafs og skipulag starfsemi á alþjóðavettvangi i þá veru að framfylgja henni en af þeirri starfsemi ætti aö mega draga nokkurn lærddm þegar kemur að hugmyndum um friðlýsingu og eftirlitá N-Atlantshafi. Greinter frá tilurð friðlýsingar Indlands- hafs og þeim leiðum sem farnar hafa verið við að framfylgja henni, þannig aö heildarmynd fáist af friöunarviðleitninni, póli- tisku og hernaöarlegu umhverfi hennar, þeim þáttum sem ráðið hafa ferðinni hingað til og stöðu málsins nú á tímum. Vigbúnaöurinn og friðarvið- leitnin viö Indlandshaf hafa tengst mjög náiö þróun heims- mála á undanförnum árum. Þvi er fjallað all itarlega i ritinu um samskipti austurs og vesturs, Miöausturlönd, Afghanistan, Indókina og Afriku, viðbrögð viö atburðum á þessum svæðum og AL8ERT JONSSON VÍGBÚNAÐUR OG FRIÐUNARVIÐLEITNI VIÐ INDLANDSHAF ÖRYGGJSMALANEFND RIT 2 áhrif þeirra atburða á alþjóða- vettvangi. Loks er greint frá tilraunum risaveldanna til aö takmarka bæði hefðbundinn vigbúnaö og kjarnorkuvigbúnað sinn á þessu hafsvæði og þeim hertæknilegu og pólitisku vandamálum sem fram koma i þeim viðræðum. AM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.