Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 18
Föstudagur 7. mal 1982 22 flokksstarf ísafjörður Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir fundi i fram- sóknarhúsinu tsafirði laugardaginn 8/5 kl. 14.00 Frummælendur verða: Guðmundur Bjarnason, alþingismaður Hrólfur ölvisson Jens Valdimarsson Allir velkomnir Bolungarvik Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir fundi i kaffisal félagsheimilisins föstudag 7/5 kl. 21.00 Frummælendur verða: Guðmundur Bjarnason, alþingismaður Hrólfur ölvisson Benedikt Kristjánsson Allir velkomnir Grundarfjörður — Borgarnes Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir fundi: A Grundar- firði i matsal frystihússins laugardaginn 8/5 kl. 21.00 I Borgarnesi Snorrabúð sunnudaginn 9/5 kl. 21.00 Frummælendur veröa: Þóra Hjaltadóttir Alexander Stefánsson, alþingismaður Kristinn Jónsson Allir velkomnir Höfn í Hornafirði Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir fundi á Hornafirði i Slysavarnarfélagshúsinu sunnudaginn 9/5 kl. Frummælendur verða: Jón Astrikur Jónsson Jón Helgason alþingismaður Guðbjartur össurarson Allir velkomnir Höfn i 14.00 Egilsstaðir Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir fundi i Héraðs- heimilinu Valaskjálf sunnudaginn 9/5 kl. 17.00 Frummælendur verða: Björn Lindal Haraldur Ólafsson Vigdis Sveinbjörnsdóttir Allir velkomnir Húnvetningar Aðalfundur F.U.F. A-Hún. veröur haldinn á Hótel Blönduósi föstudaginn 7. mai kl. 20.30. Dagskrá fundarins er: Kosningstarfsmanna fundarins Skýrsla stjórnar Umræður um skýrslu stjórnar Staða atvinnumála ihéraöinu. Ræðumaður auglýstur siðar. . Guðni Ágústssonl'orm.SUFræðirstarfsemiSUF. Umræöur um l'ramsöguerindi önnur mál Kosningar Stjórnin Fundi slitið Hvolsvöllur Samband ungra lramsóknarmanna gengst fyrir fundi i Hvoli Hvolsvellisunnudagskvöldið9. main.k. kl. 21.00. Frummælendur verða: Niels Arni Lund, Jóhann Einvarðsson alþingismaður og Ölafur Eggertsson. Allir vclkomnir. SUF. Kosningaskrifstofur Stuöningsfóik Framsóknarflokksins hafið samband viö kosninga- skrifstofurnar. Veitiö þeim upplýsingar um fjarstadda kjósendur og bjóöiö fram vinnu á skrifstofunum. AKRANES: Framsóknarhúsið s. 2050 BORGARNES: Borgarbraut 1 s. 7633 GRUNDARFJÖRÐUR: S. 8788 Og 8722 PATREKSFJÖRÐUR: Aðalstræti s. 1314 ÍSAFJÖRDUR: Hafnarstræti 8 s. 3690 BOLUNGARVÍK: S. 7478 SAUDARKRÖKUR: Framsóknarhúsið s. 5374 SIGLUFJÖRÐUR: Aðalgata 14 s. 71228 AKUREYRI: Skril'stofa Framsóknarflokksins s. 21180 HÚSAVIK: Garðar s. 41225 EGILSSTAÐIR: Furuvellir 10 s. 1584 SEYÐISFJÖRÐUR: Norðurgata 3 s. 2322 VESTMANNAEYJAR: Gestgjafinn s. 2733 SELFOSS: Eyrarvegur 15 s. 1247 HVERAGERÐI: Breiðumörk 23 s. 4655 KEF"LAV1K: Framsóknarhúsið s. 1070 MOSFELLSSVEIT: Steinar s. 66760 og 66860 KÓPAVOGUR: Hamraborg 1 s. 41590 HAFNARFJÖRÐUR: Hverfisgötu 25 s. 51819 GARÐABÆR: Goðatúni 2 s. 46000 GRINDAVIK: Rafborg s. 8450 Keflavik Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir fundi i Fram- sóknarhúsinu Keflavik sunnudag 9. mai kl. 16.00 Frummælendur verða: Guðmundur G. Þórarinsson Jón Kr. Kristinsson - Drifa Sigfúsdóttir Allir velkomnir SUF Garðabær Kosningaskrifstofa framsóknarmanna er að Goðatúni 22, 2. hæð. Opin alla virka daga kl. 18-22, laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. flokkstarf Sjálfboðaliðar Komið til starfa við kosningaundirbúninginn Vinsamlegast hafið samband við kosningaskrifstofuna, Lindargötu 9A. Bílar á kjördegi Þeir, sem vilja lána bila á kjördag, vinsamlegast hafið samband við Kosningaskrifstofuna, Lindargötu 9A. Kosningaskrifstofa B-Iistans I Reykjavík, Lindargötu 9A (Gamla Eddu-húsinu) Simar: 26924 — 25936— 17716 — 25745 — 17599 B-listinn i Reykjavik Kosningaskrifstofa B-listans i Reykjavik að Lindargötu 9 er opinn frá morgni og langt fram á kvöld. Komið, spjalliðog takið þátt i kosningastarfinu. Og auðvitað er allt- af heitt á könnunni. Simar skrifstofunnar eru 25745, 26109, 26924 B-Iistinn Vinnustaðir — Skólar — Heimili Frambjóðendur Framsóknarflokksins við borgar- stjórnarkosningarnar i Reykjavik, eru reiðubúnir að mætaá fundum á vinnustöðum, iskólum og á heimilum og fjalla um borgarmál. Hafið samband við kosningaskrifstofuna Lindargötu 9 i sima 25745 — 26109 — 26924. Kristján Geröur Sigrún Jósteinn Sveinn Auöur Áhugaíólk i Langholtshverfi er vinsamlegast beðiðað mæta til starfa á kosningaskrifstofunni við Lindargötu laugardaginn 8. mai kl. 13:30. Utankjörfundarkosning Kjósendur sem ekki verða heima á kjördag ættu að kjósa sem allra fyrst áður en biðraðir fara að myndast á kjörstöðum. Kosiö er hjá sýslumönnum bæjarfógetum, hreppstjórum skipstjórum sem fengið hafa kjörgögn og sendiráðum Islands, fastanefndar- eða sendiræðisskrifstofu svo og skrifstofu kjörræðismanns. 1 Reykjavik er kosið að Frikirkjuvegi 11 (hús Æskulýðsráðs) kosið er alla virka daga frá kl. 10.00-12.00 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Helga daga 14.00-18.00 Þar sem Framsóknarflokkurinn býður fram án samstarfs við aðra er listabókstafur hans B. Skrifstofa Framsóknarflokksins i Reykja- vik að Rauðarárstig 18 veitir allar upplýsingar viðkomandi utan- kjörfundarkosninguna simar 24480-23353 og 28345. Vestmannaeyjar Almennur fundur um sjávarútvegsmál verður haldinn i Alþýðuhús- inu sunnudaginn 9. mai kl. 3. Frummælandi: Steingrimur Her- mannsson, sjávarútvegsráðherra. Framsóknarfélag Vestmannaeyja Akureyri Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir fundi sunnud 9F/5 að Hótel KEA kl. 20.30 Frummælendur verða: Asmundur Jónsson frá SUF Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður Snorri Finnlaugsson Allir velkomnir Keflavik Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir fundi i fram- sóknarhúsinu Keflavik sunnudag 9. mai kl. 16.00 Frummælendur verða: Guðmundur G. Þórarinsson Jón Kr. Kristjánsson Drifa Kristjánsdóttir Allir velkomnir SUF Selfoss Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir fundi á Selfossi að Eyrarvegi 15 n.k. þriðjudagskvöld kl. 21. Frummælendur verða: Niels A. Lund, Jóhann Einvarðsson al- þingismaður og Guðmundur Kr. Jónsson Allir vcikomnir Húsavik Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir fundi á Húsavik sunnudaginn 9. mai kl. 15.00 i Garðar. Frummælendur: Asmundur Jónsson frá SUF Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður Sigurgeir Aðalgeirsson Allir velkomnir Kvikmyndir Sími78900 ITheExtermínator | f (GEREYÐANDINN) The Exterminator er framleidd af Mark Buntzman og skrifuö og stjórnaðaf James Cilckcnhaus og fjallar um ofbeldi i undirheimum New York. Byrjunaratriöiö cr | eitthvaö þaö tilkomumesla staö- gengilsatriöi sem gert hefuf- ver- I iö. Myndin er tekin í Dolby sterio og ! sýnd í 4 rása Star-scope Aöalhlutverk: Christopher George Samantha Eggar Robert Ginty Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 isl. texti Bönnuö innan 16 ára Framisviðsljósið (Being There) | Grínmynd i algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i, enda fékk húntvenn óskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aðalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas, Jack I Warden. islenskur texti. | Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 5.30 og 9. Fiskamir sem björguðu Pittsburg (The fish that saved 1 Pittsburgh) Grin, miisik‘ óg'"sloricösTIegur körfuboltaleikur einkennir þessa mynd.Mynd þessi er sýnd vegna ' komu Harlem Globetrotters, og eru sumir fyrrverandi leikmenn þeirra: Góða skemmtun. I Aöalhlutv.: Julius Erving, Mead- owlark Lemon, Kareem Abdul- Jabbar og Jonathan Winters. tsl. texti. Sýnd kl. 5, og 7 || I Nýjasta Paul Newman myndin Lögreglustöðin i Bronx (Fori/jpache the Bronx ) Bronxnverfiö í New Unemt. Það fá þeir Paul Newman I og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd Aöalhlutv. Paul Newman, Ken | Wahl, Edward Asiter Bönnuö innan 16 ára llsi. texti Sýnd kl. 9 og 11.20. Lifvörðurinn (My bodyguard) Lifvöröurinn er fyndinn og frábær mynd sem getur gerst hvar sem er. Sagan fjallar um ungdóminn oger um leiö skilaboö til alheims- ins. Aöalhlutverk Chris Makepeace, Asam Baldwin Leikstjóri Tony Bill Isl. texti Sýnd kl. 5 og 7. Vanessa IsT. Sýnd kl. 11.30. Bönnuö innan 16 ára. Snjóskriðan R0CK HUDSON' ! MIA FARR0W I CUWNUaMCMinU'M \1 Stórslysamyrd'tekin i hinu hrif- andi umhverfi Klettafjallanna. Þetta er mynd iyrir þá sem stunda vetraríþróttirnar. Aöalhlutv.: Rock Hudson, Mia Farrow. Robert Foster. I lslenskur texti Sýnd kl. 9 og 11 Kynóði þjónninn I MICHELE hefur þrjú eistu og er I þess vegna miklu dugmeiri en aörir karlmenn. Allar konur eru ólmar i hann. Djörf grinmynd. AÖalhlutv.: Lando Buzzanca, | Rossana Podesta, Ira Fursten- berg Bönnuö innan 16 ára. lsl. texti. Sýnd kl. 5-7.05-9.10-11.15 i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.