Tíminn - 07.05.1982, Page 20

Tíminn - 07.05.1982, Page 20
VARAHLUTIR Mikið úrval Sendum um land allt Kaupum nýlega Opið virka daga bíla til niðurrus ® 19 Laugar Sítni (»1) 7 - 75-51, (91) 7-80-30. daga 10 16 HEDDHF. ^Topa^i 20 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingafélag labnel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir Armtila 24 Sími 36510 ■ Hér eru þau Laufey og Sverrir i heimahorninu meö nokkrum eftirtektarsömum nemendum úr sjö ára deildinni (Timamynd Róbert) Æ j&h jflj 4 aL n n 'fVMt H’ .4í| M || ■ w v fÆm „HEF AFSKAPLEGA GAMAN AF ÞESSU” - segir frá Laufey Jónsdóttur, 73 ára, sem aðstoðar við kennsluna í Fossvogsskóla ■ Ofter rætt um að gamla fólk- iðsé komið úr allri snertingu við börnin, ólikt þvi sem var á hin- um fjölmennu heimilum áður fyrr. Nú er það of algengt að aldrað fólk sé eitt sins liðs á heimilum, þar sem „ungarnir” eru flognir úr hreiðrinu eða þá falið inni á elliheimilum og stofnunum. Þarna fara for- görðum einhverjir bestu og holl- ustu uppeldiskraftar þjóð- félagsins. Þvi er það ánægjuleg nýbreytni sem reynst hefur mæta vel i Fossvogsskóla aö fá 73 ára gamla konu, frú Laufeyju Jónsdóttur til þess að aðstoða viö kennslustörfin i sjö ára deildinni.. „Ég hef alveg óskaplega gaman af þessu”, segir Laufey, ,,en i gær heimsóttum við sjö ára deildina i Fossvogsskóla, þar sem hún er Sverri Guðjóns- syni kennara til aðstoðar. Sjö ára deildin er opin deild, þar sem börnin fást við mörg verk- efni oftast i litlum hópum. A ein- um stað sitja t.d. þrir nemendur saman við borð og lesa við annað borð er föndrað, við það þriðja er reiknaö og svo áfram þannig. Börnin eru mislangt á veg komin eins og verða vill og þvi er það ekki litils virði fyrir Sverri að fá slika aðstoð en hann hefur stundum hlotið hjálp nemenda úr Kennaraskólánum lika. Laufey aðstoðar á þann hátt að hún sest hjá nemendum sem eru að fást við reikningsdæmi sem þeir gjarna vilja fá dálitla tilsögnviöað leysa og þegar út- koman er orðin öllum ljós, fer hún kannske yfir stuttan les- kafla með börnunum við næsta borð. En sjálfsagt er það einna vinsælast, þegar hópurinn safn- ast saman i heimahorninu og hlustar á Laufeyju lesa ein- hverja góða „ömmusögu”. „Eg útskrifaðist úr Kvenna- skólanum sem ung stúlka”, segir Laufey „og 19 ára gömul fór ég austur i Holt og stundaði farkennslu i Asum og i Kálf- holti. Kennslan stóð i hálfan mánuð á hvorum stað og svo kom presturinn og prófaði börn- in. Þanni var þetta þá. Ég hef annars unnið hjá Sambandinu alla tið eöa frá 25 ára aldri og þar til ég hætti á sl. sumri. Þá fór ég aö vinna með fólkinu á heimilinu i Lönguhlið 3, hjálpaði þeim með kaffið og tók sjálf þátt i ýmsum störfum þar svo sem glermálun og ýmsum hann- yrðum. En miðvikudagana átti ég lausa og þegar Aslaug yfir- kennari hér stakk upp á að ég hjálpaði dálitið til hérna, þá sló ég til. Já, þetta er alveg af- skaplega gaman og timinn hverfur sem dögg fyrir sólu meðan ég er hérna, en ég er frá 1-4.” Þegar við litum ylir hópinn á sjö ára deildinni, berekki á öðru en að börnin kunni vel að meta kennslu og hjálp Laufeyjar og hún og Fossvogsskólinn hafa greinilega brotið hér blað i kennslustarfi, sem sannarlega þarf að verða framhald á. —AM ItP Föstudagur 7. mai 1982 fréttir Jarðskjálftar í Hveragerði ■ „Þetta var i raun- inni bara smákippur þótt Hvergerðingar hafi aðeins fundið fyr- ir honum,” sagði Ragnar Stefánsson, jarðskjálftafræðingur, þegar Timinn spurði hann um jarðskjalfta sem vart varð i Hveragerði snemma i gærmorgun. „Upptök hans virðast hafa ver- ið svona fimm km. norð-vestur af Hvera- gerði og skömmu seinna uröu Hvergerð- ingar svo varir við annan skjálfta sem var enn minni,” sagði Ragnar. Aðspuröur um hvort einhverra frekari jarðhræringa væri að vænta a Suðurlandi, sagði Ragnar, að smá- skjalftar væru nokkuð algengir á þessu svæði og þvi væri engin ástæða til að reikna með miklum hræring- um nú frekar en endranær. — Nú er búið aö spá miklum jarðhræring- um á Suðurlandi á næstu árum, á hverju byggist sú spá? „Hún byggist nú bara á þvi að þarna hafa orðið stórir skjálftar fyrr á öldum og núna er nokkuð langt liðið siðan sá sið- asti varð.” ____Sjó Eldur í veiðar- færum ■ Slökkv iliðiö i Hafnarfirði var kvatt að húsi rétt sunnan við Lýsi og mjöl i Hafnar- firði á nitjánda timanum i gær. Þar logaði þá eldur I veiðarfærum, m.a. tveimur rækju- trollum, sem lágu utan við húsið. Fljótlega gekk að slökkva i veiðar- færunum en engu að siður skemmdust þau mikið og eru jafnvel talin ónýt. Ekki er ljóst hvort um var aö ræða sjálfs- ikveikju eða ikveikju af manna völdum. — Sjó dropar Islendingar, afdankadir skipstjórar og jómfrúr ■ t dönsku blaði sáum við viötöl við gamalt fólk, sem hefur vakið athygli I Danmörku fyrir frumleg- heit I þvf að gera sér ellina skemmtiiega. Þar eins og annars staðar getur þó reynst erfitt að fá stuöning hins opinbera til að gera góða hluti, og einn öidungurinn sagði frá þvi að il'.a hefði gengið að fá jákvæö viðbrögð opinbera aðiia þegar sótt var um stvrk tii aö heim- sækja Kaupmannahöfn (fóikið býr í Viborg) i því skyni meðal annars að hcimsækja þingið. „Við fengum mörg notaieg bréf meö óskum um góða ferö, en enga peninga. Til þess að fá peninga þarf maður nánast að vera tsiend- ingur, afdankaður skip- stjóri eöa jómfrú. Einhver okkar myndu nú kannski uppfylla siðasta skilyrðið, en við þorum samt ekki að skrifa undir slikt”, sagði gamlinginn. Hvað Dönum finnst svo vera sameiginlegt með tslendingum almennt, af- dönkuöum skipstjórum og jómfrúm verður hver aö ráða fyrir sig. Vegleg vin- sældar- verdlaun ■ Fyrr f vikunni hélt veitingahúsið Broadway starfsfólki sinu herlega veislu, — þar sem menn gerðu sér þaö til skemmtunar meðal annars að kjósa vinsæl- asta samstarfsmanninn. Yfirkokkurinn á staðnum, hiaut hina eftir- soknarverðu nafnbót og verölaunin voru ekki af iakara taginu: ferö fyrir tvo til Ibiza! Tommi enn á ferðinni B Nú heyrum við aö Tommi I Tommaborgur- um ætli að hasla sér völl á fleiri sviðum en þvi að steikja hamborgara. Borgarráð hefur nefni- lega fyrir sitt leyti af- rriMA ViOBCARAR greitt á jákvæðan hátt umsókn Tomma um að setja á stofn nýjan skemmtistaö á Skúlagötu 30. Krummi ... heyrði svangan mann segja: Ef ég ætti egg myndi ég fá mér egg og beikon ef ég ætti beikon...

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.