Tíminn - 20.05.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.05.1982, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 19. mai 1982 rspegli tfman< umsjón: B.St. og K.L. AST NASTASSIA ER ÓENDURGOLDIN ■ — An ástar get ég ekki lifaö, sagöi Nastassja Kinski nýlega i blaöaviö- tali. Og satt er þaö, aö hún hefur rokiö úr einu ástarævintýrinu i annaö og oftast meö mönnum sér miklu eldri, reyndar á aldur við fööur hennar, leikarann Klaus Kinski, sem oröinn er 55 ára. En nú viröist Nastassja hafa skotiö yfir markið. Aö þessu sinni hefur hún minnkaö aldursmuninn nokkuö, þar sem ást hennar beinist að 33 ára gömlum frönskum leik- ara, Gérard Depardieu. En sá er galli á gjöf Njaröar, að Gérard er þegar kvæntur og tveggja barna faöir og honum er engin launung á þvi, aö hann hefur alls ekki hugs- að sér aö gera breytingu þar á. — Ég elska konuna mina og bæði börnin min heitt, segir hann einfald- lega. Sárabót fyrir óendur- goldna ást fékk Nastassja þó, þegar henni veittist sá heiður að hlaupa i skaröið fyrir Romy Schneider við veitingu svokallaöra Ces- ar-verölauna sem i Frakklandi jafngilda Óskars-verölaununum i Bandarikjunum. Þar fékk Nastassja, ásamt Cathe- rine Deneuve, að skera kökuna, sem veitt var i veislunni, en þaö þykir mikill heiður. • Arangurslaust leitaöi leikstjórinn og leikarinn Woody Allen aö leikkonu til aö taka aö sér aö leika Mae West, hina óviö- jafnanlegu stórstjörnu Hollywood, sem lést 1980, þá orðin 88 ára gömul. Hún fékkst aldrei til aö viðurkenna aö hún heföi glataö einhverju af æsku- ljómanum, þó ab háöldr- uö væri orðin og datt aldrei út úr kynbombu- rullunni! Loks datt Woody niður á lausnina. Hann réði karlmann til að fara meö hlutverkið! Jim Bailey heitir leikarinn og er sagður heimsþekktur fyrir aö fara með kvenhlutverk. Er sagt, aö honum takist svo vel upp, aö hann sé meira „ekta” en fyrir- myndirnar! Sjálfur segir hann sögu því til stað- festingar. Hann haföi veriö aö troöa upp á sviði i New York i hlutverki Judy Garland, þegar skyndilega heyrðist hljóð utan úr sal. Þar stóö sjálf Liza Minelli og hrópaði: „Mamma, mamma!” Þaö ætti ekki að standa i honum að túlka kyn- bombu allra tlma, Mae West. Yoko Ono er ekki lengur ein á fferd ■ Varla var sorgaráriö fyrr liöiö en Yoko Ono varpaöi af sér öllum hömlum og sýndi sig á al- mannafæri i fylgd með nýjum ástvini. Sam Habi- tory heitir hann og er snöggtum yngri en hún, en annars er litiö um hann vitaö. Nú hefur komiö upp úr kafinu, aö þau eru búin aö þekkjast náiö I nokkra mánuði, en Yoko kunni ekki viö aö opinbera vin- skap þeirra fyrr en a.m.k. eitt ár væri liðið frá láti manns hennar. En þar sem John Lennon var ekki einkaeign konu sinn- ar, heldur fannst milljón- um aödáenda úti um allan heim þeir eiga hlutdeild i honum, tók hún þaö skýrt fram, að hún væri alls ekki aö bregðast minn- ingu Johns. Þeirri fullyrð- ingu til áréttingar lét hún stytta hið siða hár sitt um 50 cm. “ Ekki er allt sem sýnist. Ekki er annaö aö sjá en aö dátt sé meö Nastassja Kinski og Gérard Depardieu á þessari mynd. En hann neitar staöfastiega, aö nokkuö sé á milli þeirra. skiptir um menn eins og föt ■ Zsa Zsa Gabor lætur (KKÍ deigan siga i hjóna- bandsmálum. Nu er hun nýlega skilin við 7. eigin- mann sinn. lögfræðir.ginn Michael O'Hara. og hun er þegar sögö hafa ákveð- iö hver næst skuli verða fórnarlamb. Þaö vakti athygli. þeg- ar Zsa Zsa rnætti á góð- ger ðada ns lei k . sem Sammv Davis hélt til agóða fyrir fátök börn llun var að venju iklædd sinu stifasta pússi. en það er ekkert nýtt, það, sem var nýtt. var maðurinn i tylgd með henni. L'pp ur kafinu kom. að nafns hans er Mark Andrews og vellauðugur hlýtur hann að vera, annars væri Zsa Zsa ekki að eyða tima sin- um i hann. Og leiðitamur henni er hann, þvi að þaö fór ekki framhjá neinum hvernig hún lokkaði hann til að reiða stórar fjár- fúlgur af hendi til styrkt- ar hinu góða málefni. Þá heyrðist hviskrað i saln- um: Þetta hlýtur að vera alvara milli þeirra. Þetta gerir hann bara fýrir hana. Stúlkan, sem læknar ástarraunir ■ Fyrtr træga menn i astarraunum er gott áð \ ita af einni góðlvndri og íagurri stulku. sem ætið er reiðubúin til að hugga þa a slikum timum Ilun heitir Gtannina Facio Þvi miður \ itum \ ið ekki heimilistangið hja henni, en þar sem hun er tals- vert i frettum. hlytur að vera hægt að hata uppi a henni Fyrst kotr.st Giannina i írettifna.r. þegar hun \ ar liþreytahdi að hugga f'hi- ' iipþe Junöt eítir skilnað nai.,-. \ið Karólinu Mónakóprinsessu Henni tokst það verk svo vel. að hann var fljótur að jafna sig og fór þa oðara að roa a önnur nrð Nu nylega sast til hennar. þar sem hun var i óða önn að hugga spánska söngvar- ann Julio iglesias. en trá hans ástaraunum sogðum við nylega hér \ Spegli Timans Sast til þeirra á diskoteki i New York. þar sem þau dönsuðu fram a, rauðan mórgúir og yar.: erigantrá.unasvip'að >já’a:> Julto Matseðill til minja ■ Þó aldrei maöur sé forseti Egyptalands, ger- ist þaö ekki daglega, aö maöur sitji til borös i Hvita húsinu. Þvi var það ómótstæöileg freisting fyrir Hosni Mubarak, , þegar hann var þar I boði Reagans Bandarikjafor- seta, aö stinga á sig mat- seðlinum til minja. Övist er, aö nokkur heföi orðið nokkurs vis- ari, ef ekki heföi viljað svo illa til, aö þegar kom- iö var að Mubarak að halda ræöu, sem hann hafði undirbúiö vel, gekk honum illa að finna blað- iö, sem hann haföi skrifað hana á, i vasanum. Hann tindi allt mögulegt fram áður en ræöan góöa kom i leitirnar, og þar á meðal var matseöillinn. Þó aö viöstaddir séu yfirleitt veraldarvanir og kunni sig með ágætum, áttu þó margir bágt með að halda niðri I sér hlátrinum, þeg- ar Mubarak hóf stamandi og eldrjóöur að flytja ræöu sina. Er fall ; farar- jheill? ■ Það dugir ekki til aö eiga frægan fööur, þegar sótt er um inngöngu I kon- unglega leikskólann jbreska. Þaö fékk hún að Ireyna hún Deborah [Moore, dóttir RogersJ Moore. Deborah er 18 ára: gömul og hyggst leggja Ifyrir sig leiklist eins og pabbinn, en stóöst svo ekki, þegar til kom, inn- tökupróf I þennan fræga skóla. Hún getur þó hugg- að sig við þaö, aö hún var ekki ein um aö biöa þenn- IIan ósigur. Það voru nefni- J lega 600 umsækjendur um I aöeins 7 ókeypis skóla- “ pláss. Og margir hafa komist til mikillar virðingar i leiklistinni siöar, þó aö þeim hafi brugöist bogalistin, þegar þeir spreyttu sig á inn-i tökuprófinu. 1 þeim hópi má t.d. nefna Alec Guinn- ess, sem féll á sinum tima, en hefur þó náð rneiri frægð en margur annar fyrir leik sinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.