Tíminn - 20.05.1982, Page 17

Tíminn - 20.05.1982, Page 17
,Þú ert aft keyra körfuvagn ein- nvers annars, Denni. Okkar vagn er fullur af grænmeti.” DENNI DÆMALAUSI drættinu, helgarferöir eftir eigin vali i vinning. Dagsferðir laugardaginn 22. mai: Kl. 13 Fimmta Esjugangan — Vinsamlegast takið ekki hunda með i gönguna. Dagsferðir sunnudaginn 23. mai: 1. kl. 10 Hrafnabjörg (765 m) 2. kl. 13 Eyðibýlin 1 Þingvalla- hrauni. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Helgarferð i Þórsmörk 21. — 23. maí: Föstudag kl. 20. Þórsmörk — Fimmvörðuháls. Gist i húsi. Fararstjóri: Siguröur B. Jó- hannesson. Farmiöar og allar upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Ferðafélag islands. tilkynningar Tónleikar í Hveragerðis- kirkju á uppstigningardag ■ Klukkan 5 siðdegis á upp- stigningardag halda tónleika i Hveragerðiskirkju sópransöng- konan Agústa Agústsdóttir og pianóleikarinn Jónas Ingi- mundarson. Efnisskráin er létt og aðgengileg fyrir alla. Þar verða aöallega flutt islensk lög, þýskir ljóðasöngvar og óperettuariur. Tónleikar Samkórs Kópa- vogs ■ Samkór Kópavogs heldur tón- leika i Bústaðarkirkju fyrir styrktarmeölimi og aðra fimmtu- daginn 20. mai n.k. kl. 21.00. Ein- söngvarar með kórnum eru þau Baldur Kanisson, Elin ósk óskarsdóttir Kjartan Ólafsson og Sigurður Pétur Bragason. Efnis- skráin er fjölbreytt, lög eftir inn- lenda og erlenda höfunda, má þar nefna islensk þjóðlög og negra- sálma. Stjórnandi kórsins er Ragnar Jónsson og er hann jafn- framt undirleikari. Málverkasýning Tryggva ólafssonar ■ Siðasta sýningarhelgi á mál- verkasýningu Tryggva Ólafs- sonar, i Listvinahúsinu við Lækjargötu er nú um helgina. Opið kl. 2—6. Niutiu ára er i dag Sigriöur Jónsdóttir, Kvium Þverárhlið Mýrarsýslu. gengi fslensku krónunnar nr. 81 —12. maí 01 — Bándarikjadollar .. 02 — Sterlingspund.... 03 — Kanadadoilar..... 04 — Dönsk króna...... 05 — Norsk króna...... 06 — Sænsk króna...... 07 — Finnsktmark...... 08 — Franskur franki ... 09 — Belgiskur franki... 10 — Svissneskur franki. 11 — Hollensk florina ... 12 — Vesturþýzkt mark . 13 — Itölsk lira .... 14 — Austurriskur sch... 15— Portúg. Escudo.... 16 — Spánsku peseti .... 17 — Japanskt yen.... 18 — írskt pund...... Kaup Sala 10,446 10,476 ‘ 19,257 19,313 8,485 8,509 1,3566 1,3605 j 1,7735 1,7786 1,8310 1,8363 2,3501 2,3568 1 1,7660 1,7711 , 0,2438 0,2445 5,4849 5,5007 : 4,1403 4,1522 4,6079 4,6211 0,00829 0,00831 0,6539 0,6558 0,1504 0,1508 0,1031 0,1034 0,04512 0,04525 • 15,925 15,971 mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig a laugard. sept. april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar láaaöir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept. april kl. 1316 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJOÐBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla'götu' 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa BuSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Ratmagn: Reykjavik, Kópavogur og Selt jarnarnes, sími 18230, Hafnar fjórður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik sími 2039, Vestmanna eyjai simi 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jörður. simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766 Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar. simar 1088 og 1533. Haf n arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastcrfnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegsj til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i óðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl. 13 15.45) Laugardaga kl.7.20 17.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i síma 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardög um k1.8 19 og a sunnudögum k1.9 13 Miðasölu lykur klst fyrir lokun Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7 8.30 og kl 17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudogum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til fóstudaga k1.7 8 og kl.l7 18 30. Kvennatimi á f immtud 19 21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Frá Reykjavik Kl 8 30 Kl 10.00 — 11 30 13.00 14.30 16 00 — 17 30 19 00 i april og október verða kvbldferðir á sunnudögum,— l mai, júní og septem ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru Irá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rviksimi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. 29 útvarp/sjónvarp útvarp Uppstigningardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 t morgunsárið Morm- ónakórinn i Utah syngur andleg lög með Fila- delfiuhljómsveitinni, Eug- ene Ormandy stj. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morg- unorð: Sævar Berg Guð- bergsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker i þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guð- jónsdóttir les (12). 9.20 Leikfimi 9.30 Morguntónleikar- 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Tónleikar 11.00 Messa i Hallgrimskirkju á degi aldraðra Séra Tómas Guðmundsson prédikar. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son þjónar fyrir altari. Org- anleikari: Antonio Corveir- as. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A tjá og tundriKristin Björg Þor- steinsdóttir og Þórdis Guð- mundsdóttir velja og kynna tónlist af ýmsu tagi. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njörður P. Njarðvik les þýðingu sina (16). 15.40 Tónleikar. 16.00 fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siðdegistónleikar 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglcgt inál Erlendur Jónsson i'lytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Sinfóniuhljómsveit ts- lands leikur i útvarpssal 20.30 Lcikrit: „Þursabit” cftir John Graham Þýðandi: Asthildur Egilson. | 21.40 „Sólargos”, smásaga eftir Jill Brooke Arnason Benedikt Árnason les. | 22.00 llljóinsveitin „Santana” syngur og leikur 122.15 Veðurlregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 122.35 Gagnslaust gaman? Fjallað i gamansömum tón um fjölskyldulif. Umsjón: Hilmar J. Hauksson, Ása Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. |23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. |23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 21.mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgis- dóttir 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorð: Sigriður Ingi- marsdóttir talar 8.15 Veðurfregnir. Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker i þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guð- jónsdóttir lýkur lestrinum (13.) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar 10.00 Fréttir 10.10 Veður- fregnir 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Steinunn S. Sig- urðardóttir les úr „Sögum Rannveigar” eftir Einar H. Kvaran. .30 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njörður P. Njarðvik les þýðingu sina (17). 15.40 Tilkynningar Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15. Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatim- inn 16.40 Mættum við fá meira að heyra Samantekt úr is- lenskum þjóðsögum um galdramenn. Umsjón: Anna S. Einarsdóttir og Sól- veig Halldórsdóttir. Les- arar með þeim: Evert Ing- ólfsson og Vilmar Péturs- son. (Aður útv. 1979) 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Einsöngur: ólafur Magnússon frá Mos- felli syngur islensk lög. Fritz Weisshappel leikur með á pianó. b. Um Stað i Stcingr'imsfirði og Staðar- presta Söguþættir eftir Jó- hann Hjaltason íræðimann. Hjalti Jóhannsson les ljórða og siðasta hluta. c. Þórður kakali og Bjarni frá Sjöundá Tvö söguljóð eftir Elias Vagn Þórarinsson á Hrauni i Dýrafirði. Höskuldur Skag- fjörð les. d. Verntaður sjö vetur og hilstjóri eftir það Guðjón B. Jónsson litur til baka og segir frá reynslu sinni á tveimur ólikum sviðum e. Kvæðalög Magnús J. Jóhannsson litur til baka og segir frá reynslu sinni átveim ólikum sviðum. e. Kvæðalög Magnús J. Jóhannsson kveður nokkrar stemmur við visur el'tir Gunnlaug F. Gunnlaugsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins 22.35 Úr minningaþáttum Ron- alds Reagans Bandaríkja- forseta Öli Hermannsson þýddi. Gunnar Eyjólfsson leikari byrjar lesturinn. 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir Dagskrárlok Sjónvarp Föstudagur 21. mai 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Frcttir og vcður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöuleikararnir Þriðji þáttur. Gestur prúöuleikar- anna er Joan Baez, þjóð- lagasöngkona. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.05 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.20 Ilringborðsumræður um málefni Reykjavfkur Þátt- takendur eru einn fulltrúi frá hverjum framboöslist- anna viö borgarstjórnar- kosningarnar. Umræðu- stjóri: Ingvi Hrafn Jónsson. Stjórnandi beinnar út- sendingar: Marianna Frið- jónsdóttir. 22.55 Vasapeningar (L’argent de poche) Frönsk biómynd frá árinu 1976. Leikstjóri: Francois Truffaut. Aðal- hlutverk eru í höndum þrettán barna á aldrinum tveggja vikna til fjórtán ára. Veröld barnanna og þaösem á daga þeirra drif- ur, stórt og smátt, er viö- fangsefni myndarinnar, hvort sem um er að ræða fyrsta pela reifabarnsins eða fyrsta koss unglingsins. En börnin eru ekki ein i ver- öldinni, þar eru lika kennar- ar og foreldrar og samskipt- in viö þá geta veriö með ýmsu móti. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 00.35 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.