Tíminn - 20.05.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.05.1982, Blaðsíða 1
B-listinn í öflugri sókn - sjá bls. 13,14,15,16,17,18,19 og 20 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐÍ Fimmtudagur 20. maí 1982 113. tbl.— 66.árg. Síöumúla 15— Pósthólf 370 Reykjiívík— Ritstjórn 86300 — Auglýsingar 18300 — Afgreiösla og áskrift86300— Kvöldsímar86387 og 863 Skipstjórinn á togaranum Einari Benediktssyni: Ertent yf irlit: ViÖ Khomeini — sjá bls. 7 Trunad- armál — sjá bls. 31 Kosninga handbók — sjá bls.24 Langir sjá bls. 11 ÆTLAR A VEIÐAR AN TILSKILINNA LEYFA ¦ „Við siglum i fyrramáiið," sagöi Niels Arsælsson skipstjóri á Einari Benediktssyni, þvi fræga skipi, þar sem hann stóö um borð i skipi sinu i norður- höfninni i Hafnarfirði i gær- kvöldi og var að taka ís og á annan hátt að gera klárt i fyrstu veiðiferðina. Niels var spurður hvort skipið væri bátur eða tog- ari og svaraði hann þvi til að mannskapurinn hefði verið munstraður á bát. Þegar hann var spurður hvort búiö væri að uppfylla allar kröf- ur Siglingamálastofnunar, svaraði hann þvi játandi og sömuleiðis spurningu um hvort hann hefði fengið haffærni- skírteini og alla pappira klára. Oskar Vigfússon hjá Sjó- mannasambandinu var spurður hvort þar hefði veriö fylgst með breytingum á vistarverum áhafnar og hvort þær uppfylli nú ákvæði þar um i samningum. Hann sagðist ekki geta svarað þessu nú, þar sem enn hefði ekki verið úrskurðað hvort skipið flokkaðist sem bátur eða togari. „Skipið hefur ekki fengið haf- færnisskirteini og fær það ekki i dag," sagði Magnús Jóhannes- son fulltrúi hjá Siglingamála- stofnun i gær um skipið Einar Benediktsson sem áætlað er að fari á veiðar i dag. Magnús, sem gegnir störfum siglingamálastjóra i fjarveru hans, sagði að enn skorti gögn um stöðugleika skipsins og haf- færnisskirteini verði ekki gefið út fyrr en upplýsingar um full- nægjandi stöðugleika liggja fyrir. Fullyrðing skipstjórans um að allir pappirar væru nú klárir var borin undir Magnús. Hann sagði: ,,Ég skil satt að segja ekki hvernig manninum getur dottið i hug að halda þvi fram." SV ¦ Loksins eru vist allir sammálaum aðsumariðsékomið meira að segja þeir ailra svartsýnustu sem búast við páskahreti fram á haust. Ungu stúlkurnar á myndinni eru orðnar fullar af sumarfjöri og sé ekki þegar eins um þig, lesandi góður, þá getur þess ekki verið langt að biða. (Timamynd Róbert). Kristján Benediktsson um skoðanakönnun Dagblaðsins og Vísis: „MUNUM FÁ BETRI ÚT- KOMU í KOSNINGUNUM" — „minni „vísindamennska" vid þessa skodanakönnun en hinar fyrri ¦ ,,t fyrsta lagi sýnist mér minni „vlsindamennska" á vinnslu þessarar skoðanakönn- unar Dagblaðsins og Visis en oft hefur verið áður hjá þessum blöðum", svaraði Kristján Benediktsson borgarfulitr. spurningu Timans um álit á skoðanakönnun þeirri um úrslit borgarstjórnarkosninganna er D og V birti I gær. Samkvæmt henni voru rúmlega 40% óákveðnir eða vildu ekki svara en 63,3% af þeim sem svöruðu sögðust styðja Sjálfstæðisflokk- inn, sem myndi þá þýða 14 borgarfulltrúa. „Ég hef hugmynd um að allt öðruvisi hafi verið unniö aö þessari könnun nú, en olt ;.ður. I fyrsta lagi held ég að hún hafi staðið yfir i langan tima sem er óeðlilegt með slikar kannanir. Það hve margir segjast óákveðnir eða vilja ekki svara sýnist mér greinilega stafa af þvi að D og V hefur nú tekið miklu harðari pólitiska afstöðu i pessum kosningum en þaö hefur áður tekið, sem út af fyrir sig hlýtur að kasta rýrð á þessa könnun nú. Það hlýtur að hafa áhrif á þaö hverjir vilja svara spurningum þessa blaðs um pólitiska afstöðu sina, þegar n menn daglega hlusta á lestur leiðara úr þessu blaði, þar sem einum flokki er hampað og hann hafinn til skýja og hinum fundið allt til foráttu. Sjálfur er ég al- veg sannfærður um það að við framsóknarmenn munum fá mur betri litkomu i kosningoi- um en þessi s'<cðtnakitnnun gsf- ur til kynn?.", sagði Kristjáa. -HEI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.