Tíminn - 20.05.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.05.1982, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 20. mai 1982. Í3 borgarmál r „rrtfíiy r-i „Aöeins fimm árum eftir aö sjálfstæöismenn kynntu stoltirl Iskipulag nýs miöbæjar, hefur aö frumkvæöi núverandi meirihlutal Isamhljóöa veriö ákveöiö í borgarráöi aö taka skipulag þessa svæöis| [til gagngerrar endurskoöunar”. Skipulags- slys sjálf- Istædismanna ■ Um nokkurt skeiö hefur veriöljóst, aö sjálfstæöismenn ætla sér aö gera skipulagsmál Reykjavikur aö höfuömáli kosningabaráttunnar. Liklegt er, aö áróöurssérfræöingar flokksins telji almenning hafa nægilega nasasjón af ýmsu i þeim málaflokki, en þó ekki þaö mikla þekkingu eöa heildaryfirsýn, aö ekki sé hægt aö teygja efnisatriöi og toga eins og þeim hentar hverju sinni. Sumir telja þá hafa veriö nauöbeygöa til þessa ráös vegna sárrar mál- efnalegrar fátæktar i væntan- legum kosningum. Þá er skoö- un margra, jafnvel ýmissa mætra sjálfstæöismanna, aö flokkurinn hafi misst meiri- hlutann i Reykjavik voriö 1978 aö nokkru vegna öngþveitis i húsnæöis- og skipulagsmálum borgarinnar á sjöunda ára- tugnum. Þeir hafi þvi harma aö hefna. Þaöer kunnara en frá þurfi aö segja, aö stefna sjálfstæöis- manna i borgarstjdrn á þeim árum leiddi m.a. til þeirrar þróunar, að fólk á besta aldri flutti i striöum straumum til grannsveitarfélaganna i hiis- næöisleit, einkum Garöabæjar og Seltjarnarness, vegna skorts á einbýlis- og raöhiisa- lóöum i Reykjavik. Fullyröa má, að fjölbýlishúsaflaniö i Breiöholtshverfum sé megin- tilverugrundvöllur þessara grannsveitarfélaga og höfuö- ástæöa fólksfækkunar i Reykjavik á þessum árum. A yfirstandandi kjörtimabili hefur algjör stefnubreyting orðiö i þessum efnum og hlut- fall sérbýlishúsalóöa verulega aukiö á kostnað fjölbýlisins. Þannig er m.a. leitast við aö stööva fólksflóttann frá Reykjavik til grannsveitarfé- laganna. Varla er hægt aö segja, aö lifsmark hafiverið meö gamla miöbænum, þegar nýr meiri- hluti tók viö voriö 1978. Borgarbúar sjá nU bæði vel og skilja, hver þróunin hefur ver- iö siðastliöin 4 ár. Miöbærinn hefur lifnaö viö, veitingastaöir af ýmsu tagi skotiö upp kollin- um og vaxandi bjartsýni gætir nU varðandi hjarta borgarinn- ar. Sjálfstæðismenn I borgar- stjórn báru höfuöábyrgð á skipulagi nýs miöbæjar i Kringlumýri. Þar hefur hins vegar nær engin uppbygging oröiö eins og kunnugt er. Skipulagiö hefur reynst óraunsætt, og erfitt i fram- kvæmd ogbyggt á veikum for- sendum. Enginn áhugi hefur veriö á byggingarrétti sam- kvæmt þessu skipulagi, þótt svæöið sé miösvæöis í borginni i ákjósanlegum tengslum viö meginumferöarkerfi höfuö- borgarsvæöisins. NU i' dag, að- eins fimm árum eftir aö sjálf- stæöismenn kynntu stoltir skipulag nýs miöbæjar, hefur að frumkvæöi núverandi meirihluta samhljóöa verið ákveöiö i borgarráöi að taka skipulag þessa svæöis til gagngerrar endurskoöunar. Eins og sjá má hér aö fram- an, er þaö ótrúleg biræfni sjálfstæöismanna, aö gera skipulagsmál aö kosningamáli og hætt viö þvi, aö þeim verði ekki kápan Ur þvi klæöinu. Gylfi Guðjónsson, arkitekt, skrifar Fjölhæfnivagninn er kominn með Ijósabúnaði. S.B. vagninn góður er, um fjölhæfni má velja. Hesta, kindur, heyið ber, fleira má upp telja. Mjög gott verð og greiðslukjör. S.B. vagnar og kerrur, Klængsseli - Sími 99-6367. VIÐ HÖNNUM, TÖLVUSETJUM OG PRENTUM SKÝRSLU- OG REIKNINGSEYÐUBLÖÐ FYRIR TÖLVUR. TOLVUPAPPIR Á LAGER. NY, FULLKOMIN LEISER-LJÓSSETNINGARVÉL OG PRENTVÉLASAMSTÆÐA. REYNIÐ VIÐSKIPTIN. PRENTSMIDJA N H.F. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur, simi 45000 Hjólreiðadagsins mikla sunnudaginn 23. mai. Kl. 13.00: Safnast saman á eftir- töldum stööum: i lteykjavik: Hagaskóla, Hvassa- leitisskóla, Hliðaskóla, Langholts- skóla, Réttarholtsskóla, Laugar- nesskóla, Breiðholtsskóla, Ar- bæjarskóla, Seljaskóla, Fellaskóla. i Mosfellssveit: Við Varmárskóla. i Kópavogi: Við Kópavogsskóla og Kársnesskóla. i Garðakaupstað: Við Flataskóla. i Ilafnarfiröi: Við Viðistaðaskóla. A Seltjarnarnesi: Við Mýrahúsa- skóla. Lagt verður af stað frá öllum þess- um skólum um kl. 14.00 og hjólað i fylgd lögreglunnar og félaga úr Hjólreiðafélagi Reykjavikur inn á aðalleikvanginn i Laugardal. A eft- ir hverjum hópi verður einnig sendiferðabifreið ef einhver hjól skýMu bila. Úthlutað verður húlum og þátttökunúmerum við alla skól- ana áöur en lagt verður af stað. Númerin gilda sem happdrættis- miði á Laugardalsleikvanginum. A I.augardals velli kl. 14.30-10.30 verður þessi dagskrá: 1. Skólahljómsveit Mosfellssveitar leikur. Stjórnandi Birgir D. Sveinsson. 2. Afhending söfnunarfjár og viöurkenningarskjaia. 3. Tobbi-Trúður kemur i heimsókn. 4. Stuttur leikþáttur. 5. Verksmiðjan Vifilfell h.f. býður öllum þálttakendum Coca-Cola, Freska, Fanta, Sprite og nýja drykkinn TAB. 6. Flugdrekasýning frá Tóm- stundahúsinu, Laugavegi 164. 7. Fallhlifarstökk — lent á Laugar- dalsvelli —. 8. Dregið i happdrætti dagsins: 1. Motobecane 3ja gira toríæru- reiðhjól t'rá „Milunni”. 2. 9 reiðhjól frá „Fálknanum”, þar af fimm 10-12 gira DBS- hjól frá nýju samsetningar- verksmiðju „Fálkans”. 9. Haldið heimleiðis — Viðurkenn- ingarmiðar Umferöarráðs og Styrktarfélags lamaöra og fatl- aðra settir á reiðhjól þátt- takenda. Kynning: Bryndis Schram og Þor- geir Astvaldsson. öllum hagnaði Hjólreiðadagsins verður variö til eflingar málefnum aldraöra. Allt hjólreiðalólk er hvatt til að vera með og íoreldrar eru sérstaklega hvattir til aö hjóla með sinum börnum. Kjörorð dagsins er: LATUM ÖLDRUÐUM LÍÐA VEL. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. ♦ ♦ p.0 Iniif'lnS V- 'ú J6

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.