Tíminn - 17.06.1982, Side 16

Tíminn - 17.06.1982, Side 16
16 mtm- FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ1982 Tþróttir EIGUM TIL A LAGER BELTI Á INTERNATIONAL JARÐÝTUR, TD-8B, TD-9B, TD-15C. EINNIG KEÐJUHJÓL, RÚLLUR/SPYRNUR OG SPYRNU- BOLTA. HAGSTÆTT VERÐ. 1NTERNATI0NAL ^VtlADEKD SAMBAHDSINS Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 Auglýst er laus til umsóknar staða húsvarðar við Félagsheimilið Hnífsdal ísafirði. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 94:3722 eða á skrifstofu bæjarsjóðs, Austurvegi 2 ísafirði. Umsóknir skulu berast undirrituðum fyrir 25. júní n.k. Bæjarstjórinn á ísafirði. Kælitækjaþjónustan Reykjavikurvcgi 62, Hafnarfirði, sími 54860. Önnumst alls konar nýsmiði. Tökum að okkur viðgerðir á: kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta. Sendum í póstkröfu um land allt Kennarar Kennara vantar við Grunnskóla Eyrarsveitar Grundarfirði: kennsla yngri barna, raungreinar mynd- og handmennt. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri Jón Egill Egilsson, sími 91-18770 og Hauður Kristins- dóttir yfirkennari, sími 93-8843. Staða sveitarstjóra í Vatnsleysustrandarhreppi er laus til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 25. júní. Umsækjandi þarf að geta hafið störf í ágúst. Umsóknirsendisttil oddvita, Kristjáns Einarsson- ar, Hofgerði 5, Vogum, sími 92-6529, sem gefur nánari upplýsingar. Upplýsingar einnig veittar hjá Guðlaugi R. Guðmundssyni, sími 92-6649. Molar Þróttmikið starf UÍA ■ Eitt öflugasta héraðssamband- ið innan Ungmennafélags Islands er vafalitið UIA, Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands og hafa félagar þeir er þar hafa staðið i forsvari á undanfömum árom vakið athygli fyrir þróttmikið starf. I sumar eru t.d. 3 starfsmenn á skrifstofu sambandsins, Aðal- steinn Steinþórsson, Sigurjón Bjaroason og Karen Erla Erlings- dóttir. I stuttu spjalli við Aðalstein kom fram að starfsemin beinist einkum að íþróttum. Árleg Sum- arhátið UIA verður i júli, Aust- fírðingar verða með i hjólreiða- ferðinni umhverfis landið á vegum UMFÍ til kynningar og eflingar íslenskum iðnaði og svo mætti lengi telja. IngH Knattspyrnu- skóli ÍR ■ Knattspymuskóli IR-inga hefst næstkomandi mánudag. Inn- ritun og upplýsingar i sima 76796, eftir kl. 18. KR-ingar með unglinga- námskeið ■ Frjálsíþróttadeild KR gengst í sumar fyrir tveimur þriggja vikna námskeiðum fyrir unglinga er kynnast vilja frjálsíþróttum. Aldursmörk eru 12áraogeldri. Þátttökutilkynningar berist Heimi Lárussyni í sima 23945 kl. 17-19 næstu daga. Þátttökugjald er kr. 200.00 Fyrra námskeiðið hefst mánu- daginn 21. júní n.k. kl. 15. Mætið hress og kát. Skagamerm í studi ■ Loksins náðu Skagamenn sér á strik svo um munaði. í gærkvöldi sýndu þeir stórgóða knattspyrou er Breiðabliks- menn voro að velli lagðir á Akranesi 3-1, eftir einn besta leik sem sést hefur lengi þar um slóðir. Þegar i upphafi leiksins tóku Skagamennimir forystuna og var þar Guðbjöm Tryggvason að verki. En Blikarnir voru ekkert á þvi að gefa eftir og jöfnuðu metin með marki Sigurðar Grétarssonar úr aukaspymu 1-1. Fallegt mark. í seinni hálfleiknum sóttu heima- menn nær látlaust og Blikamarkið beinlinis nötraði oft á tiðum. Július Pétur Ingólfsson náði forystunni fyrir ÍA, 2-1, og sigurinn gulltryggði siðan Guðbjörn Tryggvason með öðru marki sínu i leiknum, 3-1. Akumesingarnir stilltu nú upp nokkuð breyttu liði og gaf það góða raun. í annars jöfnu liði átti Árni Sveinsson frábæran leik. Blikarnir léku vel, en mættu einfaldlega ofjörl- um sínum. HB/IngH Gódur sigur Vals gegn KA ■ Valsmenn þokuðu sér nær efstu liðum 1. deildar i gærkvöldi þegar þeir lögðu KA að velli á Akureyri, 2-1. Reyndar má segja að sigur þeirra hafí hangið á bláþræði i seinni hálfleiknum eftir nær stöðuga sókn norðanmanna. Hvað um það, Valsararnir tóku með sér bæði stigin suður, en KA-menn sátu eftir með sárt ennið. Strax á 6. mín tók Gunnar Gíslason forystuna fyrir KA með einkar glæsilegu marki. Hann einlék upp völlinn og skoraði með hörkuskoti af um 20 m færi, 1-0. Valsmenn jöfnuðu siðan á 42. mín. Aðalsteinn, mark- vörður KA, fór í svokallaða „skógar- ferð“, boltinn barst fyrir markið hvar Albert Guðmundsson hamraði honum i markið, 1-1. í seinni hálfleiknum voru undirtökin KA, en Valur skoraði hins vegar eina markið og tryggði sér sigurinn. Eftir heljarmikið hark i vítateig KA hrökk knötturinn í hendi varnarmanns, viti, sem Njáll Eiðsson skoraði úr örugg- lega, 2-1. Bestan leik hjá Val áttu Jón Gunnar Bergs og markvörðurinn Brynjar Guðmundsson. Hjá KA voru bestir Erlingur Kristjánsson og Guðjón Guðmundsson. Dómarinn, Kjartan Tómasson, stóð sig frábærlega vel, en það er samt undarleg ákvörðun, að Akureyringar skuli itrekað dæma leiki Akureyrar- félaganna gegn öðrum liðum. GK-Akureyri/IngH Staðan ■ Staðan að afloknum leikjunum i gærkvöldi er þessi: Breiðablik.........6 Valur ....... Víkingur ..........5 2 Akranes ...........6 KA........... Isafjörður .. Vestmannaeyj.......5 2 KR........... Fram......... Keflavík .... 6 3 12 10:10 7 ,6312 7:7 7 ,5 2 2 1 8:6 6 ,6 2 2 2 6:4 6 6 14 1 5:5 6 ,5212 8:6 5 ,5212 7:6 5 5 13 1 2:3 5 ,5122 5:6 4 ,5113 2:7 3 17.JÚNI 1982 I. DAGSKRÁIN HEFST: Kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna i Reykjavík. Kl. 10.00 Forseti borgarstjórnar, Albert Guðmundsson, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiöi Jóns Sigurös- sonar í kirkjugaröinum v/Suöurgötu. Lúðrasveit verkalýðsins leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu. Stjórn- andi: Ellert Karlsson. II. VIÐ AUSTURVÖLL: Lúörasveit verkalýösins leikur ættjarðarlög á Austurvelli. Kl. 10.40 Hátiöin sett: Guðriöur Þorsteins- dóttir, formaður Þjóöhátíöarnefndar. Karlakórinn Fóstbræöur syngur: Yfir voru ættarlandi. Söngstjóri: Ragnar Björnsson. Forseti (slands, Vigdis Finnboga- dóttir, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni aö minnisvaröa Jóns Sigurössonar á Austurvelli. Karlakórinn Fóstbræöur syngur þjóösönginn. Ávarp forsætisráöherra, dr. Gunnars Thoroddsens. Karlakórinn Fóstbræöur syngur: Island ögrum skoriö. Ávarp Fjallkonunnar. Lúðrasveit verkalýösins leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: Guörún Guölaugsdóttir. Kl. 11.15 Guösþjónusta í Dómkirkjunni. Biskupinn yfir fslandi, herra Pétur Sigurgeirsson, predikar. Dómkórinn syngur. Marteinn H. Friöriksson leikur á orgel. Einsöngvari: Kristinn Sigmundsson Þjóðhátíð í DAGSKRÁ III. TRÚÐALEIKUR: Kl. 11.15-13.00 . Heimsóknir á barnadeildir sjúkra- húsanna. Tóti trúður og félagar. (Ketill Larsen). IV. BIFREIÐAAKSTUR: Kl. 14.00 Félagar úr Fornbílaklúbbi Islands aka bifreiðum sinum frá Elliöaám vestur Miklubraut og Hringbraut, noröur Tjarnargötu, austur Vonar- stræti, suöur Fríkirkjuveg og Sóleyj- argötu og austur Hringbraut aö Reykjanesbraut. V. HLJÓMSKÁLAGARÐUR: Kl. 14.00 Lúörasveit Reykjavikur leikur. Stjórnandi: Ernest Majo. Kl. 14.00-18.00 Félagar úr skátahreyfingunni sýna tjaldbúöar- og útistörf. Barna- og fjölskyldulejkir. VI. LYFTINGAR A LÆKJARTORGI: Kl. 14.00-17.00 Lyftingamenn lyfta lóöum og aöstoöa áhorfendur viö lyftingar. VIII. NORSKIR GESTIR VIÐ MENNTASKÓLANN I REYKJAVlK. Kl. 14.30 Lúörasveit barna og unglinga frá Alta i Noregi leikur. Kl. 15.15 Stúlknakór frá Gloppen i Noregi syngur. VII. A UEKJARTORGI: Kl. 15.00 Jasshljómsveit leikur á Lækjartorgi. IX. LAUGARDALSSUNDLAUG: Kl. 15.00 Reykjavikurmótið i sundi. X. FJÖLSKYLDUSKEMMTUN: Kl. 15.00 Safnast saman viö Hlemmtorg. Kl. 15.20 Skrúöganga frá Hlemmtorgi, gengiö niöur Laugaveg, Bankastræti og Ingólfsstræti á Árnarhól. Lúörasveit- in Svanur leikur undir stjórn Sæbjörns Jónssonar. Skátar ganga undir fánum og stjórna göngunni. Kl. 16.00 Dagskrá á Arnarhóli: Umsjón: Sigmundur örn Arngríms- son. Kynning: Gísli Rúnar Jónsson og Edda Björgvinsdóttir. Jafnvægislist: Walter Wasil. Atriöi úr Gosa: Siguröur Sigurjóns- son, Arni Blandon, Margrét Akadótt- ir, Hákon Waage, Anna Kristín Arn- grímsdóttir. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Atriöi úr Litla krítarhringnum: Soffla Jakobsdóttir, Guömundur Ólafsson, Hanna María Karlsdóttir, Aöalsteinn Bergdal. Leikstjóri: Þórunn Siguröardóttir. Skemmtiþáttur: Sigurður Sigurjóns- son og Randver Þorláksson. Barnavisur: Bessi Bjarnason. „Hálft i hvoru": Gisli Helgason, Aöalsteinn Ásberg Sigurösson, Bergþóra Arnadóttir, Orvar Aöal- steinsson, Ingi Gunnar Jóhannsson, Eyjólfur Kristjánsson. XI. KVÖLDSKEMMTUN: Kl. 21.00 Hljómsveitin Pónik leikur á Lækjar- torgi og hljómsveitin Egó leikur i Austurstræti. Dagskránni lýkur kl. 01.00. n

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.