Tíminn - 17.06.1982, Side 19
FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1982
19
krossgátani
myndasögur
3859. Krossgáta
Lárétt
1) Rífast. 6) Margbrotin. 10) Klaki. 11)
Utan. 12) Hljóðfæri. 15) Kani.
Lóðrétt
2) Hás. 3) Gerast. 4) Súrmeti. 5) Skagar.
7) Dall. 8) Hnöttur. 9) Svik. 13) Hár.
14) Svardaga.
Ráðning á gátu no. 3738
Lárétt
1) Óþjál. 6) Togarar. 10) Ok. 11) Ró.
12) Fiktaði. 15) Grama.
Lóðrétt
2) Pæg. 3) Áar. 4) Stofn. 5) Hróið. 7)
Oki. 8) Alt. 9) Arð. 13) Kær. 14) Arm.
bridge
Nýlega lauk danska meistaramótinu í
blönduðum flokki með sigri hjónanna
Georg og Judy Norris. Þau eru bæði
þekktir spilarar: hafa spilað í A-landsliði
Dana sem félagar og hvort í sinu lagi.
Georg er t.d. núna á ieiðinni til Helsinki
til að spila á norðurlandamótinu með
Stig Werdelin.
Danskar spilakonur eru með þeim
bestu i Evrópu og þessi titill er þvi
eftirsóttur í Danmörku. Núna höfðu
Norris hjónin talsverða yfirburði, áttu
150 stig framyfir par nr. 2 sem einnig eru
þekktir spilarar: Kristen Steen Möller
og Peter Lund.
Þetta spil er dálítið kimilegt og sýnir
að sigurvegararnir voru ekki alveg lausir
við lukkuna:
Norður S. 9
H. KD65 T.KG943 L.ADG V/Enginn
Vestur Austur
S. 65 S. KDG1074
H.832 H.AG10
T. AD1087 T. 6
L.1062 Suður S. A832 H.974 T. 52 L. K873 L.954
NS og sagnir
Suður
2H
2Gr
Norrishjónin sátu
gengu þannig:
Vestur Norður Austur
1T 1S
pass 2 S pass
pass 4 H
Þetta eru svolítið skrítnar sagnir og
2ja hjarta sögn Judy virðist vera hálf
tilgangslitið blöff. En málið skýrðist
þegar vestur ætlaði að spila út á hvolfi.
Þá benti Judy honum á að hann ætti ekki
út heldur félagi hans. Þetta vildu AV
ekki samþykkja og við nánari athugun
kom i ljós að Judy hafði sýnst Georg
opna á 1 hjarta.
Eins og oft vill verða i svona spilum
láku út nokkrir slagir i vörninni og Judy
endaði 1 niður. Það reyndist siðan vera
góð skor í NS því flest AV pörin fengu
að spila 2 spaða sem unnust slétt.
Svona íer maöur
ekki á skauta—
borði.
Ég var að
imynda mér aö,
þetta væri
sleðaborf
með morgunkaffinu
gætum tungunnar
Sagt var: Hann réði þessu sjálfur.
Rétt væri: Hann réð þessu sjálfur
- Ef þó reynir þeta aftur, þá lofa ég
þér því að þú lendir aftur á gjörgæslu,
herra minn.
Það er skrefatalningin...
- Mamma þin getur a.m.k. ekki
komið i heimsókn í þessu gifurlega flóði.
tflflnningunni, að allt sé svo gott, að það
ktyóti eitthvað að koma fyrir...?