Tíminn - 17.06.1982, Side 21

Tíminn - 17.06.1982, Side 21
DENNI DÆMALAUSI ■VI (o-Kfi “Halló, mamma. Má ég borða kvöldmat hjá Wilsonhjónunum ef þau bjóða mér.“ Síðustu tónleikarnir verða um næstu helgi. Á laugardag kl. 17 verða leikin verk eftir Hafiiða Hallgrimsson og Guðmund Hafsteinsson, og á sunnudag kl. 14 verða leikin verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Ókeypis aðgangur er að tónleikunum, svo og að öilum sýningunum að Kjarvalsstöðum á Listahátið. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Ja- kobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannes- sonar, Flókagötu 58, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjar- klaustri hjá Kaupféiagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Vik, og svo í Byggðasafninu í Skógum. Messa í Strandakirkju Sunnudaginn 20. júni verður farið i safnaðarferð á vegum Hafnarfjarðar- sóknar í Selvog. Farið verður sem leið liggur gegnum Krísuvík og messa haldin i Strandakirkju kl. 14:00, sem séra andlát Hjörtur Kjartansson bóndi í Vifilsdal, Hörðudal, Dalasýslu,lést föstudaginn 11. júni i Landspítalanum. Hann verður jarðsunginn frá Snóksdalskirkju föstu- dag 18. júni kl. 14. Anna Ásgeirsdóttir, Syðra-Sýrlæk, lést að heimili sínu 13. júni sl. Jarðarförin fer fram frá Villingaholtskirkju laugar- daginn 19. júni kl. 14.00 Katrín Eyjólfsdóttir andaðist á Elli- heimilinu Grund, mánudaginn 14. júní. Gunnþór Ingason mun annast ásamt organista Hafnarfjarðarkirkju Páli Kr. Pálssyni og söngkór kirkjunnar. Lagt verður af stað frá Hafnarfjarðar- kirkju kl. 12 á hádegi.Þeir sem vilja afla sér frekari upplýsinga um þessa ferð og hyggjast slást i hópinn, vinsamlegast hafi samband við sóknarprest i sima 16152 eða sóknarnefndarformann Ólaf Vigfússon í sima 51957 eða Jóhönnu Andrésdóttur i síma 50390. gudsþjónustur Dómkirkjan 17. júní Hátiðarmessa kl. 11:15 biskup íslands messar, Kristinn Sigmundsson syngur einsöng, organleikari er Marteinn H. Friðriksson. ýmfelegt Krabbameinsfélagi Reykjavíkur berst vegleg minningargjöf Krabbameinsfélagi Reykavikur hefur borist vegleg peningagjöf til minningar um Guðlaugu K. Jóhannesdóttur og Guðnýju Friðsteinsdóttur sem út- skrifuðust úr Kvennaskólanum i Reykjavík vorið 1957 en eru báðar látnar. Gefendur eru skólasystur þeirra, 25 ára afmælisárgangur skólans á þessu vori. Afhentu þær gjöfina við skólaupp- sögn. Félagið færir gefendunum innilegar þakkir og heiðrar minningu látnu. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning — 15. júni 1982 kl. 9.15 Kaup Sala fíl Bandaríkjadollar .11.138 11.170 02-Sterlingspund .19.803 19.860 03-Kanadadollar . 8.748 8.774 04-Dönsk króna . 1.3357 1.3395 05-Norsk króna . 1.8091 1.8143 06-Sænsk króna . 1.8463 1.8617 07—Finnskt mark . 2.3840 2.3908 . 1.6618 1.6665 09-Belgiskur franki . 0.2414 0.2421 10-Svissneskur franki . 5.3891 5.4046 11-Hollensk gyllini . 4.1762 4.1882 . 4.6063 4.6195 13-ítölsk líra . 0.00819 0.00821 14-Austurrískur sch . 0.6538 0.6557 15-Portúg. Escudo . 0.1500 0.1504 16-Spánskur peseti . 0.1018 0.1021 17-Japansktyen . 0.04441 0.04454 18-írskt putid .15.861 15.906 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .12.2412 12.2826 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júni og ágúst. Lokað júlimánuð vegna sumarleyla. SÉRUTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83760. Slmatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiðmánud. til föstud. kl. 16-19. Lokaö i júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik slmi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveltubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sfmi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, simar 1550, eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Simabllanlr: f Reykjavlk, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bllanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjariaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í sima 15004, i Laugardalslaug i sfma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áaetlun akraborgar Frá Akraneal Frá Reykjavlk Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I april og oklóber verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik simi 16050. Slm- svarl i Rvik simi 16420. ■ Forsefi íslands, Vigdis Finnbogadóttir, leggur blómsveig frá islensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurössonar, forsætisráðherra, dr. Gunnar Thoroddsen flytur ávarp á hátiðarathöfn á Austurvelli, sem útvarpað verður kl. 10.40. ÚTVARP FRÁ ÞJÓÐHÁTÍÐ ■ Útvarpað verður frá þjóðhátið i Reykjavik kl. 10.40 í dag, og verður fyrst útvarpað frá hátíðarathöfn á Austurvelli. Þar mun Guðríður Þorsteinsdóttir formaður þjóðhátið- arnefndar setja hátiðina, og síðan leggur forseti (slands, Vigdis Finn- bogadóttir, blómsveig frá islensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sig- urðssonar. Forsætisráðherra, dr. Gunnar Thoroddssen flytur ávarp, og að þvi loknu er ávarp fjallkonunnar. Karla- kórinn Fóstbræður og Lúðrasveit verkalýðsins syngja og leika ættjarð- arlög. Guðsþjónustu i Dómkirkjunni verður siðan útvarpað kl. 11.15. Biskup íslands, herra Pétur Sigur- geirsson prédikar, Kristinn Sig- mundsson og Dómkórinn syngja. Organleikari er Marteinn H. Frið- riksson. SVJ útvarp Fimmtudagur 17. júní Þjóðhátlðardagur Islendinga 8.00 Morgunbæn 9.20 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 10.40 Fró þjóðhátið I Reykjavik a.Há- tiðarathöfn á Austurvelli b. 11.15 Guðsþjónusta i Dómkirkjunni. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 „SambandsmáláAlþingi1918“ 15.00 Lúðrasveit Reykjavikur leikur 15.30 „Skýhnoðri" ettir James Joyce 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Barnatimi 17.00 Frá Listahátið i Reykjavik 1982 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál 19.40 Á vettvangi 20.05 „Háskólakantata" eftir Pál ís ólfsson við Ijóð Daviðs Stefóns- sonar. 20.30 Leikrit: „Barátta sem litið fer fyrir“ eftir Sheilu Yeger. 21.10 Samsöngur i útvrpssal 21.30 Frásögur og Ijóð 22.00 Tónleikar 22.35 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 18. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 „Mér eru fomu minnin kær“ 11.30 Létt tónlist 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frivaktinni. 16.20 Litli barnatfminn 16.40 Hefurðu heyrt þetta? 17.00 Siðdeglstónleikar 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.00 Lög unga fólksins 20.40 Sumarvaka a. Einsöngur. b. Laxárbrú 1 Nesjum. b. „Hvert ertu nú að fara?“ Þórbergur Þórðarson segir frá veru sinni i Dilksnesi i Nesjum. d. „Manstu þann dag, eitt löngu liðið vor?“ Ljóð eftir Stein Steinarr. e. „Sitt vlll melnið sér- hvem þjá“ f. Kórsöngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Djákninn á Myrká“ 23.00 Svefnpoklnn 00.50 Fréttir. Dagskrárlok sjónvarp Föstudagur 18. júni 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðuleikararnir. Gestur þáttar- ins er leikarinn James Coburn. 21.05 Á döfinni. Umsjón: Katl Sig- tryggsson. 21.15 „Hvað ungur nemur...” Bresk fræðslumynd um barnauppeldi i Kina og tilraunir stjórnvalda til þess að takmarka barneignir. 21.30 Galileo (Galileo) Bresk biómynd frá 1975 byggð á leikriti eftir Bertolt Brecht. Leikstjóri: Joseph Losey. Aðalhlutverk: Topol, Edward Foc, Michael Londsdale. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.